Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Zeitgeist

Myndin ZeitGeist hefur fengið töluverða athygli á þessu ári og vegna umræðna hérna ákvað ég að ég yrði að taka smá samantekt á þessari mynd. Inngangur Myndin Zeitgeist byrjar á einhverju sem virkar eins og heilaþvottur. Sýndar myndir af þeim hörmungum...

Hvað með öll hin trúarbrögðin? Hvað ef þú hefur rangt fyrir þér?

Islam Það sem fæstir gera sér grein fyrir varðandi Islam er að Múhammeð eins og Kóraninn opinberar orð hans samþykkir Biblíuna. Í huga Múhammeðs þá var hann einn af spámönnunum sem Guð hafði sent og skrifuðu Biblíuna en hann væri síðasti spámaðurinn sem...

Hvað lét Albert Einstein, C.S.Lewis og William F. Albright skipta um skoðun varðandi Guð?

Spurningar og fullyrðingar efasemdamanna Efasemdamaðurinn fullyrðir að vísindin á 20. öldinni hafa gert það enn erfiðara að trúa á Guð og órökrétt að taka eitthvað af þessum "heilögu" bókum fortíðar alvarlega, sérstaklega þær sem tala um persónulegann...

Sýnishorn úr myndinni Expelled

Hérna er stutt sýnishorn úr myndinni Expelled sem fjallar um hvernig darwinistar ofsækja þá sem dirfast að efast um sannleiksgildi darwinismans. http://www.uncommondescent.com/education/7-minute-expelled-preview/

Hvað er öfgatrú?

Það hefur verið mikið rætt um öfgatrú undanfarið en mér er spurn, hvað er öfgatrú? Er einhverskonar mælieining á hvenær trú einstaklings er orðin öfgafull og ef svo er, hvernig mælir maður það og er það mælt í einhverjum einingum? Einn trúir að Guð sé...

Bænagangan og hatrið sem hún virðist vekja í sumum

Ég hugsaði lítið út í bænagönguna, áður en hún fór af stað og var síðan upptekinn þegar hún stóð yfir. Það litla sem ég vissi leit virkaði vel á mig, hópur fólki að sameinast í bæn um hjálp Guðs við vandamálum samfélagsins eins og drykkju, þunglindi,...

Hvað hefur guðleysi/atheism gert fyrir okkur?

Fyrir nokkru þá birti DoctorE blog grein sem innihélt myndbönd af rökræða milli Hitchens og Dinesh D'Souza. Hitchens færði rök fyrir hans guðleysis og Dinesh fyrir hans trú á Krist. Persónulega fannst mér Dinesh vinna þessa rökræða þó að Hitchens má eiga...

Hvað ef við fengjum SOS skilaboð frá fjarlægu sólkerfi?

Jóhannesarguðspjall 1:1 Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð Í kringum 1960 þá byrjaði SETI verkefnið sem hafði þann tilgang að leita að vísbendingum um vitsmunalíf út í geimnum. Hvað myndi til dæmis gerast ef vísindamennirnir sem...

Ávextir darwinismans

Skilaboð morðingjans í Finnlandi: I, as a natural selector, will eliminate all who I see unfit, disgraces of human race and failures of natural selection Ekki sá fyrsti sem telur sig hafa það hlutverk að drepa þá sem hann taldi vera ómerkilegt fólk....

Hlutfallslega fleira fólk er trúaðra á Guð í dag en árið 1900 samkvæmt Economist

Hérna er grein í Economist sem fjallar um þessa rannsókn: http://www.economist.com/specialreports/displayStory.cfm?story_id=10015255 Þetta kom mér á óvart en þróunin síðustu hundrað árin er sú að hin fjögur stærstu trúarbrögð heims hafa stækkað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband