Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Viðtal við frægan fyrrverandi guðleysingja

Ekki trúarrit eða trúarleg reynsla heldur rökréttar ályktanir út frá þeim staðreyndum sem við vitum alheiminn sannfærði fyrrverandi guðleysingja að Guð væri til. Það sem er einnig áhugavert við þetta er að guðleysingjar bera oft því saman við að trúa á...

Það er til Guð! Fyrrverandi leiðandi guðleysingi skipti um skoðun og gaf út bók

Einn af frægari guðleysingjum Anthony Flew hefur gefið út bók þar sem að hann útskýrir afhverju hann trúir núna á Guð. Bókin heitir "There is a God - How the worlds most notorious atheist changed his mind". Það hlýtur að þurfa mikið til að draga til baka...

Spurningar handa guðleysingjum

Guðleysingja vinur minn Elmar svaraði nokkrum spurningum á áhugaverðann hátt sem gerði það að verkum að mig langaði að spyrja hann aðeins fleiri spurninga. Svo hérna koma þessar spurningar og allir þeir sem trúa ekki á Guð og trúa ekki að Biblían sé frá...

Þjóðkirkjan hætt að byggja trú sína á Biblíunni

Það svo sem gerðist fyrir nokkru síðan að Þjóðkirkjan hætti að taka mark á Biblíunni þegar kom að samkynhneigðum og þessi síðasta ályktun er aðeins eitt af þeim skrefum. Samkvæmt Biblíunni þá eru kynmök tveggja karla synd og þegar kirkja opinberlega...

Grein í Guardian um skammarlega sögu darwinisma og nýleg ummæli James Watsons

Eitt sem greinarhöfundur klikkar á er að hann segir að Darwin sjálfur hafi ekki haft hugmyndir um að bæta kynþátt með því að "rækta" það. Eugenics kom beint frá hugmyndum Darwins og Darwin sjálfur orðaði kjarna þeirra hugmyndfræði eins og sést vel í...

Er trú á Guð hættuleg mannréttindum? Já segir Evrópuráðið!

Þar sem að maður hefur takmarkað pláss í sjálfum titlinum og vill láta hann hljóma áhugaverðann þá þarf ég að útskýra hvað ég á við. Evrópuráðið nýlega gaf út ályktun varðandi allar útgáfur á trú á sköpun, hvort sem um ræðir Biblíulega sköpun eða það að...

Guðfinna, er það fólk sem trúir á Guð og að Hann hafi komið að sköpunarverkinu vandamál sem þarf að glíma við?

Þegar Guðfinna Bjarnadóttir var beðin um að útskýra afstöðu sína varðandi ályktun Evrópuráðsins þá sagði hún nokkuð sem mér fannst mjög merkilegt.  Hún sagði að sköpunarhyggja væri vandamál sem þyrfti að taka á ef það væri yfirhöfuð til staðar.  Spurning...

Hvernig getur það að banna skoðanir manna verið hluti af sannleiks leit vísindanna Svanur?

Af öllu fólki sem ég hef átt í rökræðum við þá ber ég líklegast minnst virðingu fyrir Svana lækninum.  Núna finnst mér hann virkilega vera að gera sig að fífli þegar hann kallar það að setja eina skoðun fram sem óvéfenglann sannleika vera hið sama og að...

Svana söngurinn, læknirinn sem styður kúgun þeirra sem hann er ósammála

Fyrst að málefnaleg umræða er ekki eitthvað sem læknirinn Svanur er hlynntur þá bíð ég þeim sem vilja að halda áfram þeim umræðum sem fóru fram á síðunni hans.  Hérna er blogg færslan hans þar sem hlakkar í honum yfir því að Evrópuráðið vill aðeins kenna...

Ofsókna saga Kaþólsku kirkjunnar

Vegna ýmissa umræðna hérna um Kaþólsku kirkjuna þá langar mig að benda á síðu sem fjallar um þær ofsóknir sem hún stóð fyrir í gegnum aldirnar.  Kaþólikkar eiga í miklum vandræðum að sópa þessu undir teppið með því að segja að innan kirkjunnar voru af og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband