11.6.2008 | 14:30
Löngu kominn tími til
Þeim söfnum og skemmtigörðum sem byggja á sögu Biblíunnar fer fjölgandi og þessi virðist eiga að verða mjög öflugur. Gaman að sjá að í Sviss er ennþá að finna mjög kristna einstaklinga sem láta verkin tala. Ef þeir láta verða að því að gera Örkina í réttum hlutföllum þá yrði það að ég best veit í fyrsta sinn sem það er gert. Slatti af örkum sem eru stórar en aldrei rétta stærðin enda var hún mjög stór. Hérna fyrir neðan er hún borin saman við önnur skip sögunnar.
Önnur sköpunarsöfn og eftirlíkingar á Örkinni:
Biblíuskemmtigarður í bígerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 803263
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst skrítið þegar ég las þessa frétt, að miðpunkturinn í showinu ætti að vera endurgerð örk. Væri ekki réttara að hafa eitthvað svona jesúlegt sem miðpunkt?
Eða snýst þetta meira um að sannfæra fólk um að örkin hafi verið til í raun og veru heldur en að breiða út boðskap krists..
Arnar (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 15:10
Sammála Arnar, ekki leiðin sem ég hefði valið. Í rauninni bara röng leið. Aðal ástæðan fyrir því að ég trúi að Örkin hafi raunverulega verið til er vegna Krists, að Hans vitnisburður vegur þyngra en það sem takmarkaðir dauðlegir menn í dag telja vera rökrétt.
Mofi, 11.6.2008 kl. 15:16
Eh..Mofi; sagði Jésú eitthvað um Örkina hans Nóa? Eða réttara sagt; hefur einhver "takmarkaður dauðlegur" maður haldið því fram að hann hafi sagt eitthvað um þetta atriði?
Jonni, 11.6.2008 kl. 15:45
Hann líkti Sinni seinni komu við daga Nóa svo Hann talaði um Nóa sem raunverulegann mann. Ekki akkurat um örkina en Nóa og flóðið.
Mofi, 11.6.2008 kl. 15:51
Og sá sem hélt þessu fram talaði um Jésú sem raunverulegan mann mætti bæta við. En skyldi sögumaður hafa verið raunverulegur sjálfur? Sannanafærslan fyrir tilvist arkarinnar er frekar slöpp finnst mér. Telurðu þetta vera vísindalega röksemdafærslu?
Jonni, 11.6.2008 kl. 15:55
Aðal heimildirnar um hvað Kristur sagði er að finna í þessum handritum svo ef Hann var til, þá að öllum líkindum sagði Hann þetta. Ég er ekki að koma hér með hvorki ástæður til að trúa guðspjöllunum né að trúa sögunni um Nóa. Það vonandi kemur að því. Að vísu þá er á blogginu á víð og dreif hinir og þessir punktar sem ég tel styðja þetta en ekki í góðri lógískri uppbyggingu.
Mofi, 11.6.2008 kl. 16:01
Hlægilega lummó... Jesú myndi sparka í rassgatið á þessum ruglukollum... þetta er svona eins og ég myndi skilja guðlast.
En gott mál að fólk sjái hvar áherslur krissa eru, amusement park hahahaha
DoctorE (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 18:37
Hvað, þora þeir ekki að reyna að smíða sjófæra örk?
Greyið Hollendingurinn treysti sér ekki til að gera litla útgáfu af örkinni án þess að nota helling af stáli.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 11.6.2008 kl. 18:48
Veit ekki um sjófærni arkarinnar sem þeir ætla að gera. Veit ekki betur en hollendingurinn gerði sjófæra örk þótt hún er ekki í fullri stærð.
Mofi, 12.6.2008 kl. 09:25
Auðvitað verður hún ekki sjófær. Þeir geta ekki smíðað svona stórt sjófært tréskip. Örkin hans Jóhanns var örugglega sjófært, enda skrokkurinn úr stáli!
Hjalti Rúnar Ómarsson, 12.6.2008 kl. 13:18
Kannski hjálpar að sjá fyrir sér "flotfært" en ekki sjófært.
Mofi, 12.6.2008 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.