Færsluflokkur: Trúmál

Eru engin takmörk á illsku mannsins?

Maður situr bara hljóður þegar maður les svona fréttir. Við þetta bætist konan sem var drepin þegar hún var að færa barn í fjöldamorðum Boko Haram. Við að lesa fréttir í aðeins nokkra daga þá ætti það að vera öllum ljóst að aðal orsök voðaverka er illska...

Hvernig brást Múhameð við móðgunum?

Það er ánægjulegt þegar múslími afneitar ofbeldi og styður trú og tjáningarfrelsi en... að gera það og segjast vera að gera það vegna fordæmis Múhameðs eru annað hvort lygar eða fáfræði um ævi Múhameðs. Hérna er farið yfir sögu Múhameðs að því er...

Hvað sagði Múhameð að ætti að gera við þá sem móðga Íslam?

Ég einfaldlega veit ekki betur en þetta er það sem Múhameð sagði og gerði: http://www.thereligionofpeace.com/Quran/016-insulters-islam.htm Ef þetta er ekki það sem Múhameð sagði og gerði þá hefði ég gaman að sjá gögn sem styðja...

Kannski núna komumst við til Mars?

Þar sem flestir af stóru nöfnum vísindanna voru sköpunarsinnar þá ætti það að vera öllum ljóst að sköpunarsinnar hafa mikinn áhuga á vísindum, sjá: 1000 ár af afrekum sköpunarsinna og Guðs Sköpunarsinnar hafa þó nokkrar ólíkar skoðanir á stóru spurningum...

Að lifa biblíulegu lífi

Fyrir nokkru rakst ég á TED fyrirlestur þar sem maður að nafni A.J. Jacobs prófaði að lifa samkvæmt reglum Biblíunnar í heilt ár. Mjög áhugaverð tilraun svo ég var mjög forvitinn að heyra hvernig þetta gekk hjá honum. Fljótlega varð ég samt fyrir...

Fáfræði íslendinga um trúmál er vandamál

Það er hreinlega vandamál á Íslandi í dag hvað íslendingar eru fáfróðir um trúmál. Jafnvel í gegnum alla fermingafræðsluna þá veit hinn almenni íslendingur lítið sem ekkert um kristna trú, hvað þá önnur trúarbrögð. Ef að einhver aðhyllist trúarbrögð sem...

Islam og tjáningarfrelsið

Ætli þetta atvik opni augu einhverja að Islam og tjáningarfrelsi eiga ekki samleið. Það er ekki að segja að það eru ekki til múslímar sem aðhyllast tjáningarfrelsi heldur að þetta er algeng skoðun meðal múslíma vegna orða og gjörða Múhammeðs....

Raunverulega pláneta lík jörðinni?

Við fáum af og til fréttir af plánetum sem eiga að vera lík jörðinni en eru þessar plánetur virkilega líkar jörðinni? Það kann að vera að það er eitthvað líkt með þeim en það er svo ótal margt sem þarf til að pláneta sé byggileg fyrir lífverur. Þegar við...

Er ótti við Íslam, útlendinga hatur?

Voru þeir sem vöruðu við nasistum, fólk sem hataði útlendinga eða sá fólk hugmyndafræði sem þeim þótti ógnvænleg? Það eru í kringum 1,6 miljarðar múslímar í heiminum og auðvitað er þetta fjölbreyttur hópur með mismunandi skoðanir en aðeins virkilega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband