Færsluflokkur: Trúmál

Stökkbreytingar, sköpuðu þær okkur eða eru þær að tortíma okkur?

Það er magnað að við vitum að stökkbreytingar eru að valda sjúkdómum, við vitum að stökkbreytingar eru að eyðileggja genamengi mannkyns, þær valda því að við eldumst og deyjum en það er til hópur fólks sem trúir að þær sköpuðu mannkynið, með smá hjálp...

C.S. Lewis um hvers vegna guðleysi gengur ekki upp

Ég hef svo gaman af C.S.Lewis. Hann kann að orða hlutina svo vel og er svo glöggur að átta sig á rökvillum. Hérna knésetur hann guðleysi á mjög skemmtilegan hátt, sýnir hvernig rökhugsun getur aldrei leitt til guðleysis. C.S. Lewis Supposing there was no...

Erfðafræðin og Þróunarkenningin

Langar að benda á forvitnilegan fyrirlestur sem fjallar um erfðafræðina og Þróunarkenninguna. Fyrirlesarinn Kevin Anderson fjallar um hið svo kallað "junk DNA", stökkbreytingar í mannkyninu og fleiri eiginleikar í erfðamenginu og hvernig þetta passar við...

Gleði boðskapur guðleysingja "Það er líklegast enginn Guð svo hættið að hafa áhyggjur"

Alveg fannst mér magnað þegar guðleysingjar boða sína eins og hún sé eitthvað gleði efni. Fyrir t.d. þetta fólk í ferjunni Norman Atlantic að ef það deyr í þessu slysi að þá er allt búið, engin andspænis dauðanum; eru það gleði fréttir? Þeir ættu frekar...

Eru jólaguðspjöllin í mótsögn við hvort annað?

Í hvíldardagsskóla fyrir nokkru þá kom upp sú spurning hvort að jólaguðspjöllin væru í mótsögn við hvort annað. Eins og einn kristinn einstaklingur orðaði þetta eftir að lesa bók Christopher Hitchens, God is not great. I am reading through "God is not...

Spá sköpunarsinna um segulsviðið reyndist rétt

Út frá sköpun og alheims flóð þá hafa komið áhugaverðar spár varðandi alls konar hluti, margar reynst réttar, sjá: Successful Predictions by Creation Scientists Ein slík varðar að segulsvið jarðar getur breyst tiltulega hratt, sjá: Fossil Magnetism...

Kristnir byrjaðir að hafna helvíti

Mjög áhugaverð grein á www.time.com fjallar um hvernig sífelt fleiri kristnir eru byrjaðir að hafna hugmyndinni um helvíti, sjá: http://time.com/3207274/5-reasons-christians-are-rejecting-the-notion-of-hell/ Hérna eru ástæðurnar fimm en greinin fer...

Sannleikurinn um dauðann

Sorgleg frétt um Brittany Maynard. Alls ekki góð fyrirmynd að mínu mati, lífið er dýrmætt og maður ætti ekki að gefast upp, hvað ef að það finndist lækning á næstu dögum. Eða eins og svo margir halda að lækning sé þegar fundin, að minnsta kosti eru ótal...

Hver gískaði að þetta hlyti að vera múslímar?

Hvernig má það vera að þegar maður sér svona fréttir að þetta dettur manni strax í hug múslímar og þegar maður skoðar betur þá hafði maður rétt fyrir sér? Af hverju er það nærri því aldrei að um var að ræða Amish samfélagði eða Jainism eða Búddista? Það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 803528

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband