Færsluflokkur: Trúmál

Hvaða ríki er Palestína?

Fyrst vil ég taka fram að ég vil sannarlega að Palestínumenn fái að lifa í friði og að vera sjálfstæð þjóð. En í þessari umræðu er oft látið eins og Palestína hafi verið eitthvað ríki og að þetta sé sérstök þjóð sem búi þarna. Ef einhver heldur það, þá...

Er rökrétt að blanda saman kristni og Þróunarkenningunni?

Í grundvallar atriðum þá er aðal málið með Miklahvell að alheimurinn hafði byrjun og það mjög svo passar við það sem Biblían segir, sjá: Sönnun fyrir tilvist Guðs: alheimurinn hafði upphaf Það er tvennt sem angrar mig mest við það þegar kristnir reyna að...

Lykillinn að himnaríki

Þegar samviskan angrar einhvern þá eru tvenns konar viðbrögð algeng. Ein viðbrögðin eru að þagga niðri í samviskunni og oft fær fólk hjálp frá aðstandendum sem segja að þetta hafi ekki verið þér að kenna eða þú gerðir allt sem þú gast. Önnur viðbrögðin...

Hvað eru söguleg vísindi?

Í rökræðum Bill Nye og Ken Ham þá kom upp ágreiningur á milli þeirra um að það væru til tvær gerðir af vísindum. Ein snýst um að rannsaka heiminn eins og hann virkar í dag þar sem við getum gert tilraunir sem aðrir vísindamenn geta endurtekið og öðlast...

Hefur trú eitthvað að gera með upplýsingar?

Þegar ég las þessa frétt þá komst ég ekki hjá því að spyrja sjálfan mig, hvernig eiginlega fór þessi maður að komast að því að Íslam sé sannleikurinn. Sem leiddi mig að annari spurningu, hefur trú fólks eitthvað að gera með þær upplýsingar sem það hefur?...

Að traðka á von annara

Ég skil alveg efasemdafólk þegar það nálgast boðskap Biblíunnar og á erfitt með að trúa honum. Það sem ég skil ekki er fyrirlitningin og löngunin að rakka niður fólk sem hefur þessa von. Erfitt fyrir mig að sjá það sem eitthvað annað en illsku og...

Illska í Biblíunni?

Í spjalli við Aztec þá kom upp sú fullyrðing að Biblían er full af hræðilegum hlutum, svona orðrar Aztec þetta: Aztec Ég hef nú farið á netið og leitað að þessum köflum í Gamla testamentinu. Og tilvitnanirnar í athugasemdum mínum voru réttar. Saklaust...

Fer það ekki eftir hvað trúin boðar?

Fáfrótt fólk virðist halda að öll trúarbrögð í kjarnanum snúist um náungakærleika, gera öðrum gott og trúa að Guð sé til. Víkingarnir til forna litu á það sem sína skyldu að hefna og að deyja í bardaga var lykillinn að þeirra himnaríki. Þannig trú mun án...

Fæðan sem Guð skapaði handa okkur

Alveg strax í upphafi Biblíunnar er að finna þetta vers: 1. Mósebók 1:29 Og Guð sagði: „Nú gef ég ykkur allar sáðjurtir jarðarinnar og öll aldintré sem bera ávöxt með fræi. Þau skulu vera ykkur til fæðu. Þetta var maturinn sem Guð hannaði handa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 803530

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband