Færsluflokkur: Trúmál

Náttúrulega rökvilla

Að benda á að samkynhneigð finnst í náttúrunni og þar af leiðandi er hún náttúruleg og rétt er rökvilla. Ástæðan er sú að við finnum margt í náttúrunni sem við erum flest öll sammála um að sé rangt. Við finnum dýr sem borða sín eigin afkvæmi, morð og...

Hvað hafa alvöru eðlisfræðingar að segja um Guð?

Þessi grein setur þetta þannig upp að eðlisfræðingar hafa vegna sinnar þekkingar á vísindalögmálum séu all flestir guðleysingjar. Hvaða huggun það ætti að vera að orka hins dáni hafi aðeins breyst er mér hulin ráðgáta; augljóslega er persónan horfin og...

Hvaða mataræði er best?

(Margmiðlunarefni)

Fornleifafræðingar finna 4000 ára gamla steintöflu með sögunni af Nóa

Rakst á skemmtilega frétt þar sem fornleifafræðingar segjast hafa fundið 4000 ára gamlar steintöflur sem inniheldur sögu sem er mjög svipuð og sagan af Nóa í Biblíunni. Við höfum þegar fjöl margar slíkar fornar sögur, sjá:...

Hvert fer fólkið sem lendir í dái

Biblían kennir mjög skýrt að fólk sem deyr það sefur í gröfinni þangað til Jesús kemur aftur eða til dómsdags. Biblían kennir að það eru tvær upprisur, önnur til eilífs lífs en hin til dóms. Schumacher fór ekki til himna eða heljar alla þessa mánuði sem...

Hvað með sjálfsstjórn og fórna eigin löngunum fyrir aðra?

Það er eins og það er horfið úr samfélaginu að hafa sjálfsstjórn og sigrast á löngunum sem leiða til ills. Mér finnst ég hafa séð svo mörg viðtöl við fíkla sem tala um hve mikið þeim þykir vænt um fólkið í lífi þeirra en setja síðan sjálfa sig í fyrirrúm...

Hvað hefði þurft til að grafa svona dýr hratt?

Þessir steingervingar í Patagóníu er alveg magnað og það verður mjög forvitnilegt að sjá hvað frekari rannsóknir leiða í ljós. Þegar dýr deyja þá almennt verða þau ekki að steingervingum, í rauninni er það mjög sjaldgæfur atburður en í setlögum jarðar...

Lífrænar leifar finnast í Forkambríum

Það eru ótal dæmi þar sem lífrænar leifar finnast í setlögum jarðar sem þróunarsinnar trúa að séu margra miljón ára gömul. Frægustu tilfelli eru líklegast risaeðluleifarnar sem ég hef fjallað um áður, sjá: Hvernig getur einhver trúað að þessi dýr dóu út...

WOTM - Noah

(Margmiðlunarefni)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 803530

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband