Færsluflokkur: Trúmál

Hvar eru svona vísindi á mbl?

Það er allt of oft að gerast að ég upplifi að það er eitthvað merkilegt að gerast í heimi vísinda og ekki múkk á mbl um það. Ég vil svo sem ekki gera lítið úr af hverju við fáum fiðrildi í magann, það er áhugavert spurning út af fyrir sig en það er svo...

Hvað eru sönnunargögn?

Oft segir fólk þá skoðun sína að það sé engin sönnunargögn fyrir sköpun eða sönnunargögn fyrir yfirnáttúru. Fólk notar hérna orðið "sönnunargögn" eins og enska orðið "evidence". Ef við notum dæmi eins og sakamál eins og þessu morðmáli Pistorius þá eru...

Kraftaverkin í musteri Guðs

Það er virkilega áhugavert að í heimildum gyðinga þá er þar sagt frá atburðum sem gerðust 30 e.kr. í musterinu í Jerúsalem. Guð hafði sett á stofn musteri í Jerúsalem þar sem prestar framkvæmdu fórnir sem bentu til Jesú Krists. Hérna er stutt myndband...

Hvernig metur maður hvort að spámaður sé frá Guði eða ekki?

Svo margir byggja sína trú á einhverju sem þeir telja kraftaverk en þeir sem byggja trú sína á Biblíunni hafa skýr fyrirmæli að slíkt er ekki áreiðanlegt. Í Jesaja lesum við þessi orð: Jesaja 8 20 To the law and to the testimony: if they speak not...

Endalaust óljósar rannsóknir um heilsu

Gallinn við þær rannsóknir sem hafa verið að koma upp þessa dagana og svo sem nærri því alltaf er að þær eru svo ónákvæmar. Hvað er t.d. að vera mjór? Sumir eru það grannir að þeir glíma við næringa skort svo það kæmi mér ekki á óvart ef þeir sem eru í...

Hröð þróun?

Löngu fyrir daga Darwins þá voru sköpunarsinnar búnir að átta sig á því að dýra tegundir breytast með tímanum, þær þurftu að gera það ef sagan af Nóa flóðinu var sönn. Núna í dag þá vitum við að tegundir geta breyst merkilega hratt og svona dæmi þegar...

Hve mörg dýr hefðu þurft að vera í örkinni?

Út frá sköpun þá voru upphaflega ákveðinn fjöldi gerðir dýra sem líklegast eru þau dýr sem við flokkum í dag sem fjölskyldur. Út frá því þá hefðu þurft að vera sirka 16.000 dýr í örkinni. Við auðvitað vitum þetta ekki fyrir víst en þetta er ágætis...

Ef að Þróunarkenningin er rétt, af hverju er þá þetta rangt?

Ótrúlega margir virðast ekki gera sér grein fyrir því að samkvæmt Þróunarkenningunni þá er allt líf, allar lífverur afleiðing náttúrulegra ferla sem hafa hvorki skynsemi né siðferði. Aðeins DNA sem af og til verður fyrir tilviljanakenndum breytingum og...

Lifandi hundur er betri en dautt ljón

Ég gef ekki mikið fyrir speki Guerlain þegar hann segir " Velgengni er ekki varanleg, mistök eru ekki banvæn: Það er hugrekkið til að halda áfram sem skiptir máli. " Mistök eru oft bannvæn og hugrekki til að halda áfram að gera eitthvað heimskulegt er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 803530

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband