Færsluflokkur: Trúmál

Enn önnur áras Amish hryðjuverkamanna

Nei, merkilegt nokk þá voru þetta ekki Amish fólk og það kannski tengist eitthvað þeirra trú að ofbeldi er ekki lausnin? Að sigra hið vonda með góðu eins og Páll orðar það í Rómverjabréfinu. Sú heimspeki sem fólk aðhyllist hefur áhrif á hvernig það sér...

Lexía um vísindi sem snúast um fortíðina

Í rökræðum milli Bill Nye og Ken Ham þá kom upp atriðið varðandi mismunandi tegundir af vísindum. Vísindi sem snúast um hvernig heimurinn virkar eru öðru vísi en vísindi sem snúast um hvað gerðist í fortíðinni. Bill Nye reyndi að þræta fyrir þetta, að...

Geta ferlar án vitsmuna búið til upplýsingar?

Stærsta ráðgátan í líffræðinni í dag er hvort náttúrulegir ferlar sem hafa enga vitsmuni geta búið til upplýsingakerfi og upplýsingar. Menn oft orða þetta öðru vísi og tala um uppruna lífs og segja það ráðgátu sem er verið að vinna og frá mínum...

Glóbrystingur (Robin) notar skammtafræði til að rata

Gaman að heyra þróunarskáldsögurnar fyrir þetta :)

Eðli bænarinnar

Það er algengur misskilningur meðal kristinna um bænina. Sérstaklega tilgang hennar og mátt. Sumir nálgast bænina eins og innkaupalista þar sem Guð er beðinn um að gera alls konar hluti eins og Hann sé sendisveinn eða verkamaður viðkomandi einstaklings....

Greining á rökum Bill Nye í hans rökræðum um Þróunarkenninguna

Töluverð umfjöllun hefur verið í Bandaríkjunum um rökræðurnar milli Ken Ham og Bill Nye enda um þrjár miljónir manna sem sáu þær í sjónvarpinu og örugglega enn fleiri sem horfðu á þær á youtube eins og ég. Ég gerði grein þar sem hægt er að sjá...

Hvað með hvíldardaginn?

Fyrir aðventista þá er það eilíft vandamál að geta ekki þegið vinnu vegna þess að hún krefst þess að maður vinni á hvíldardögum. Þrátt fyrir það er ég sammála Robert að mér finnst ég ekki geta beðið ríkið um að styrkja mig þegar mín eigin trú er að...

Hvor vann, Ken Ham eða Bill Nye

Fyrir stuttu rökræddu Ken Ham hjá Answers In Genesis og Bill Nye "The Science guy". Þeir rökræddu hvort að sköpun væri gild útskýringin í dag eða ekki. Endilega horfið á þessar forvitnilegu umræður og segið mér hvor vann, Ken Ham eða Bill...

Báðir þessir kúrar eru óhollir

Þegar ég horfi á myndina þar sem bræðurnir tveir halda á sitthvorum disknum, þar sem hvor diskurinn inniheldur það sem viðkomandi mátti borða þá eru báðir diskarnir fullir af "mat" sem ég myndi ekki láta ofan í mig. Kolvetnislaus kúr og fitulaus kúr eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 803531

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband