Færsluflokkur: Trúmál

Getur líf orðið til án hönnuðar?

Stutta svarið er risastórt nei, engin fræðilegur möguleiki miðað við okkar þekkingu í dag. Trúir þú mér ekki? Fyrir neðan er fjallað um það sem við vitum um þetta mál og segðu mér hvort að lífið var hannað er ekki rökréttasta...

Samkvæmt Darwin þá komum við af öpum

Fyrirlestur sem fer yfir áhugavert efni eins og t.d. hvað Darwin kenndi um uppruna mannkyns. Síðan eitthvað sem ég vissi ekki var að Louis Leakey sem myndin "Gorillas in the mist" er byggð á en hann afneitaði Darwin eftir allar hans rannsóknir og leit að...

Alvöru vísindi eða vísindaskáldskapur?

Þegar kemur að sögum af því hvernig stjörnur urðu til þá þarf að nota alls konar trix til að fá einhverja vitræna útkoma. Aðal galdraefnið í dag er hið svo kallaða hulduefni eða dark matter. Hérna er grein sem fer yfir af hverju þetta er miklu frekar...

Dæmi um skemmtilega guðþjónustu?

Fyrir mitt leiti þá naut ég þessarar guðþjónustu, hvað segið þið?

Eru kristnir undir lögmálinu?

Þegar kristnir eru almennt að tala um siðferði þá vitna þeir oft í boðorðin tíu. Þeir láta sem svo og örugglega meina það, að boðorðin segja hvað synd er og sem fylgjendur Jesú þá vilja þeir ekki syndga. En allt þetta breytist þegar eitt af boðorðunum...

Sakna dýrin okkar?

Biblían fjallar ekki um það en kona að nafni Ellen White sem ég trúi að var spámaður sem Guð sendi fyrir okkar tíma sagði þetta um þetta efni: The Ministry of Healing, pgs. 315, 316 The intelligence displayed by many dumb animals approaches so closely to...

Nær allir risar vísindanna voru sköpunarsinnar

Þess ir maður, Lunde Larsen virðist ekki beint vera til þess fallin að gefa góða mynd af sköpunarsinnum. Mjög oft þá tala þróunarsinnar eins og sköpunarsinnar geta ekki verið vísindamenn en sögulega séð þá er okkar nútíma vísindi afurð sköpunarsinna....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803341

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband