Færsluflokkur: Trúmál

Hvað heilbrigð skynsemi segir okkur um ólíklega atburði

Oft tölum við um ótrúlega heppni um atburði sem voru í rauninni þannig að einhver lagði mikið á sig til að koma í veg fyrir hörmungar. Stundum er eitthvað svo ólíklegt að það þykir kraftaverk að ekki fór verr. Hvernig getum við vitað að um tilviljun eða...

Ástæðan fyrir því að við munum aldrei velja besta frambjóðendann

Baráttan til að verða næsti leiðtogi Bandaríkjanna snýst að mjög miklu leiti um hver er besti ræðumaðurinn, hver er besti skemmtikrafturinn og hver er besti leikarinn. Það er áhugavert að leiðtoginn sem Guð valdi til að leiða Ísrael út úr Egyptalandi var...

Ravi Zacharias um frjálsan vilja og illsku

Hérna er stutt myndband þar sem Ravi Zacharias svarar spurningu frá áheyranda, af hverju Guð stöðvar ekki fólk þegar það ætlar að gera hræðilega hluti. https://www.facebook.com/uju.okezuruonye/videos/984682531597413/

Hvaða þátt spila trúarbrögð í stríðum heimsins?

Ég er sammála Ted Cruz um að ef að Trump yrði forseti þá gæti hvað sem er gerst þó stríð við Danmörk langsótt en Trump er langsóttur svo aldrei að vita. En mig langar að leiðrétta eina lygi sem ótrúlega margir hafa keypt en það er að trúarbrögð hafa...

Eigum við að bjóða hugmyndafræði Múhameðs velkomna?

Frið elskandi frjálslindir sem vilja að bara allir séu vinir virðast eitthvað eiga erfitt með að horfast í augu við hugmyndafræðina sem um ræðir. Þetta eru atriði eins og ef þú yfirgefur trúna þá ertu réttdræpur og þetta er ekki einhver lítill öfga hópur...

Kristni er einstök meðal trúarbragða mannkyns

Kristni er öðru vísi en öll önnur trúarbrögð því hún byggir á atburðum sem gerðust í mannkynssögunni og við getum rannsakað þá út frá sögulegum heimildum. Jesús kenndi opinberlega í nokkur ár og var svo tekinn af lífi opinberlega af heimsveldi þess tíma....

Fornleifafræðingar finna innsigli Hiskía konungs

Vinur minn benti mér á forvitnilega grein sem fjallar um fund í Jerúsalem sem styður sögu Biblíunnar um Hiskía konung. Hérna er greinin: Unearthing King Hezekiah’s Biblical-Era Seal Til hægri er mynd af því sem fannst. 2 Konungabók 18 5 Hiskía...

Talar Guð stundum í gegnum veraldlega tónlistamenn?

Ég heyrði forvitnilega ræðu í gær þar sem að ræðumaðurinn gældi við þá hugmynd að Guð talar stundum til heimsins í gegnum veraldlega tónlistamenn. Lagið sem ræðumanninum fannst vera Guð að tala til sín og allra er lagið "Make you feel my love" eftir Bob...

Byssur í dýraríkinu

Hverjum dettur í hug að byssur voru ekki hannaðar? En það er skemmtilegt að sjá slík undur í náttúrunni og enn skemmtilegra að sjá þróunarsinna líta skömmulega út og rembast við að skálda upp einhverja sögu til að útskýra þetta. Hérna fyrir neðan er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband