Færsluflokkur: Trúmál

Talan sjö er innbyggð í náttúruna

Vinur minn benti mér á tvær áhugaverðar greinar sem fjalla um hvernig talan sjö virðist vera innbyggð í margt í náttúrunni. Allt frá tónlist til líkamsstarfsemi þá er hringrás sem skiptist í sjöundir. Það er til sér fræðigrein sem rannsakar svona mynstur...

Hvernig á að vera guðleysingi

Dawkins sagði eitt sinn: Richard Dawkins Although atheism might have been logically tenable before Darwin, Darwin made it possible to be an intellectually fulfilled atheist Dáldið svona eins og fyrir Darwin þá leið guðleysingjum dáldið kjánalega, eins og...

Allir ættu að kynna sér Kóraninn

Að þekkja ekki grunn atriði helstu trúarbragða heims er einfaldlega ávísun á að vera fáfróður um eitt af þeim atriðum sem hafa mikil áhrif á mannkynið, hvort sem það er pólitík eða listir. Þegar kemur að spurningum af hverju fólk frá þessum samfélagi...

Bill Nye er nú ekki beint góður þegar kemur að staðreyndum

Þegar Bill Nye rökræddi við Ken Ham þá fékk maður smá hugmynd um hvernig Bill Nye nálgast staðreyndir, svona eins og vampíra nálgast hvítlauk. Strax sér maður leikaraskapinn, ef að næsta ár verður með þeim heitustu þýðir ekki að mannkynið er að valda...

Guðleysingja mega kirkjur

(Margmiðlunarefni)

Hvernig fólk telur að helförin hafi verið af hinu góða?

Ég lenti í því að rífast við vin minn um hvort að helförin hafi verið af hinu góða. Þessi vinur minn hafði þá skoðun að helförin var góð og það vantaði bara aðra helför til að útrýma algjörlega öllum gyðingum af þessari jörð. Ég verð ennþá reiður þegar...

Gáfaðar bakteríur

Hérna er magnaður fyrirlestur um hvernig bakteríur virka og hvernig þær tala sín á milli. Fyrirlesarinn er kona að nafni Bonnie Bassler sem er prófessor við Princeton háskólann. Dæmum um hönnun í náttúrunni fjölgar og fjölgar og minna og minna sem...

ICR kynnir nýtt sköpunarsafn

ICR eða "Institude of creation research" bjó til þetta kynningar myndband af nýju sköpunarsafni, sjá: https://vimeo.com/159068661

Biology of the Baroque

(Margmiðlunarefni)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband