Færsluflokkur: Trúmál

Ætli samviskufrelsið lifi af baráttuna við réttrúnaðinn?

Það er ekki af ástæðulausu að það var mikil barátta fyrir almenning að fá samviskufrelsi sem er í rauninni grundvöllur tjáningarfrelsisins, trúfrelsis og lýðræðis. Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa oft ekki verið samþykkt því að sumar skoðanir fái að...

Ef mannkynið væri miljón ára þá ættum við að vera útdauð

Hérna fjallar John Sanford um okkar þekkingu á erfðafræðinni og hvað það segir okkur.

Trúir helmingur íslendinga á álfa og huldufólk?

Ég hef heyrt þetta nokkrum sinnum, aðallega þegar kemur að útlengingum þá fá þeir oftast að heyra að stór hluti af íslendingum trúi á tilvist álfa og huldufólks. Ég hef ekki enn hitt íslending sem trúir á tilvist álfa þó ég sé ekki betur en Ragnhildur í...

Er ekkert merkilegra að gerast í vísindum en nýir tölvuleikir?

Þar sem ég hef lengi haft gaman af tölvugrafík þá hef ég alltaf haft áhuga á leikjum og þessi leikur virðist vera með einni bestu grafík sem ég hef séð í tölvuleik. En hvað með það, er þetta fréttir af tækni og vísindum? Kannski já ef að leikurinn er að...

Er Þróunarkenningin rökrétt?

Ég veit lítið um líf í Votta Jehóva söfnuðinum og Malín Brand litar ekki fallega mynd af því. Þar sem ég trúi að kenningar Votta Jehóva eru ekki Biblíulegar þá hef ég lítinn áhuga að verja þá en lýsingar Malín eru virkilega slæmar og vonandi losna sem...

Þetta eru eins og rannsóknir á kynlífi Klingona

Frá mínum sjónarhóli þá eru þessir menn að sóa tíma sínum í að rannsaka eitthvað sem er ekkert annað en tilbúningur. Þetta er ekki raunverulegt. Þetta er jafn vísindalegt og einhver sem er að rannsaka hátterni Klingona sem er tegund af lífverum í...

Áreiðanleiki Nýja Testamentisins

(Margmiðlunarefni)

Aðventisti í framboði til að verða forseti Bandaríkjanna

Það er ekki oft sem að einhver sem kemur af fátækum ættum er í framboði til forseta Bandaríkjanna. Aftur og aftur sjáum við atvinnu pólitíkusa sækjast eftir þessu starfi, fólk sem hefur litla sem enga reynslu af venjulegri vinnu, reynslu af því að hafa...

Er rangt að óska þess að þær verði afhöfðaðar sjálfar?

Ég glími við blandaðar tilfinningar þegar ég les svona fréttir. Að einu leiti þá vorkenni ég þessum stúlkum, sé ekki betur en þær eru fórnarlömb heilaþvotts. Að öðru leiti þá heyri ég orð Jesú um að ég á að elska óvini mína. En að enn öðru leiti þá finn...

Er hægt að fá góða sjón án hjálp gleraugna?

Ég vorkenni Roseanne, það hlýtur að vera hræðilegt að horfast í augu við að missa sjónina og eiga von á að lifa í myrkri það sem eftir er. En, að minni spurningu, er hægt að fá góða sjón jafnvel ef maður þarf í dag að nota gleraugu? Mitt svar er já, það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803516

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband