Færsluflokkur: Trúmál

Er kynlíf utan hjónabands synd?

Að kynlíf er aðeins í lagi ef það er innan hjónabands er ein óvinsælasta kenning kristinnar. Svo óvinsæl að margir sem flokka sig kristna kannast ekkert við hana. Þetta er nýleg breyting vegna samfélagsins enda ekki í fyrsta sinn sem samfélagið hefur...

Eitrar guðleysi allt?

Hérna eru rökræður milli Chistopher Hitchens sem lést fyrr á þessu ári og David Berlinski. Christopher Hitchens skrifaði bókina "God is not great - how religion poisons everything" en þessar umræður fengu heitið "atheisms poisons everything". Berlinski...

Segir Biblían ekki að heimsendir sé í nánd?

Miðað við að Biblían talar oft um heimsenda og að Jesús kemur skjótt aftur þá eru þetta frekar undarleg skilaboð frá Vatíkaninu. Ef skilaboðin eru að spádómur Majana mun líklegast ekki rætast þá tek ég undir það en samkvæmt Biblíunni er heimsendir svo...

Hvað eru Strandbeest?

(Margmiðlunarefni)

Eða að Miklagljúfur er í kringum 4.500 ára gamallt?

Gaman að sjá þróunarsinna henda miljónum árum til og frá en alltaf láta eins og um voðalega áreiðanlegar tölur sé að ræða. Ef að menn myndi hætta að taka mark á geislaefnis aldursgreiningum þá væri kannski hægt að meta þetta út frá því sem raunverulega...

Vísindalegu ástæðurnar fyrir hreinu og óhreinu kjöti

Það var ekki að ástæðu lausu að Biblían talar um hreint og óhreint kjöt og í dag höfum við ennþá vísindalegri leið til að meta hve gáfuleg þessi ráðgjöf er sem Guð gaf. Þeir sem halda að Jesú hafi lýst alla fæðu hreina hafa alls ekki hugsað það dæmi til...

Paul Nelson um Darwin eða hönnun

Paul Nelson útskýrir hérna mörg af þeim vandamálum sem þróunarkenningin getur ekki leyst. Paul Nelson fékk sína doktors gráðu frá University of Chicago í "philosophy of biology and evolutionary theory". University of Chicago, where he received his Ph.D....

Creation.com and hell

Ég rökræ ddi stuttlega við www.creation.com um hvort að Biblían kennir helvíti í þeim skilningi að Guð mun kvel ja syndara að eilífu. Þeir birtu aðeins eina athugasemd frá mér af þó nokkrum sem var óneitanlega svekkjandi. Hérna er mitt svar við grein frá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803638

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband