Færsluflokkur: Trúmál

Hvað með helvíti Jón Valur?

Ég hef í gegnum tíðina gert greinar um helvíti sem sumir kristnir trúa að sé kennd í Biblíunni. Ég hef bent á alls konar rök gegn þessari hugmynd um að það er til staðar þar sem Guð kvelur sköpunarverk sitt í eldi og mun gera það næstu miljón árin og það...

Er tungutal biblíulegt?

Í stuttu máli, nei! Til að vera á sömu blaðsíðu þá er best að skilgreina hvað ég á við með "tungutal". Tungutalið sem ég er að tala um er þegar fólk bablar eitthvað sem enginn skilur, það er ekki eitthvað þekkt tungumál hérna á jörðinni. Við sjáum hvergi...

Villur í Biblíunni?

(Margmiðlunarefni)

Erfðafræðin segir að mannkynið getur ekki verið meira en hundrað þúsund ára gamalt

Hérna útskýrir vísindamaðurinn John Sanford en hann var einn þeirra sem fann upp " the gene gun " af hverju okkar þekking á stökkbreytingum segir okkur að mannkynið getur ekki verið mörg hundruð þúsund ára gamalt. Það sem við sjáum er hrörnun og hún er...

Beita múslimar nauðgunum?

Ég er bara að spyrja vegna þess að þó nokkrir halda slíku fram. Til dæmis er hérna grein um ástandið í Svíþjóð þar sem þessu er haldið fram, sjá: http://theopinionator.typepad.com/my_weblog/2009/04/sweden-tops-europe-for-number-of-rapes.html Það er...

Richard Dawkins & Ricky Gervais um trú á Guð

Hérna spjallar Richard Dawkins við grínistann Ricky Gervais um trú á Guð en mig langar að svona svara þeim dáldið óbeint. Dawkins: Some people would say that the scientific view of the world is bleek Það sem mér finnst vera lúmst og óheiðarlegt við þessa...

Top tíu fréttirnar af sköpun þróun umræðunni

Þ á er árið liðið og g aman að skoða það helsta sem gerðist á árinu í sköpun þróun umræðunni. Vefsíðan www.evolutionnews.org auðvelda ð i mér það verkefni en þeir tóku saman það sem þeim fannst vera merkilegast á árinu . Þeir hafa ekki enn listað upp...

DNA finnst í fornum risaeðlu beinum

Í núna 15 ár þá hefur Dr Mary Schweitzer verið að valda titringi í heimi þróunarsinna með uppgvötunum á mjúkum vefjum í risaeðlu beinum. Meðal þessara uppgvötana þá hafa verið blóð frumur, æðar og prótein eins og collagen. En þegar við mælum hve hratt...

Augun breyta analog upplýsingum yfir í stafrænar upplýsingar

Áður en við sjáum þá hafa augun gert þó nokkrar stafrænar umbreytingar á merkinu sem kom inn áður þau senda merkið áfram til heilans. Ný rannsókn vísindamanna við háskólann í Tübingen í Þýskalandi hefur staðfest að augun breyta analog merkjum yfir í...

Þótt þúsundir falli

Komin er loksins út í íslenskri þýðingu bókin “ Þótt þúsundir falli ”. Bókin fjallar um hremmingar þýskrar aðventistafjölskyldu á árum síðari heimsstyrjaldar. Þessar endurminningar sem skráðar eru af yngstu dótturinni í fjölskyldunni, Susi,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803638

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband