Færsluflokkur: Trúmál

Spakmæli Jesús, studd af vísindarannsókn

Samkvæmt Páli þá sagði Jesús "Sælla er að gefa en þiggja". Postulasagan 20:35 Í öllu sýndi ég yður, að með því að vinna þannig ber oss að annast óstyrka og minnast orða Drottins Jesú, að hann sjálfur sagði: "Sælla er að gefa en þiggja." Þegar Guð gefur...

Dawkins tapar rökræðum í Cambridge, 136 á móti 324

Fyrir þá sem hafa gaman að horfa á rökræður þá er hérna rökræður milli Richard Dawkins og Rowan Williams sem er erkibiskupinn við Canterbury. Þegar kom að því að kjósa þá tapaði Dawkins, hann fékk 136 atkvæði en erkibiskupinn 324. Hérna er grein í...

Hvernig náttúruval styður nýlega sköpun

Hérna er þáttur frá Creation.com um hvernig rannsóknir vísindamanna á hvernig náttúruval virkar út í náttúrunni styður nýlega sköpun.

Bókin 80-10-10

Þessi rannsókn kemur ekki á óvart en mig grunar að þessar grænmetisætur eru að gera mikið af mistökum og ef að það væri að gera rannsókn þar sem væri hópur sem gerði ekki þessi mistök þá væri um að ræða hóp sem er í 90% minni hættu á að deyja úr...

Samantekt á trúverðugleika Nýja Testamentisins

Hérna er mynd sem sýnir hvernig rithöfundar Nýja Testamentisins þekktust og hvenær þeir skrifuðu sín handrit ásamt öðrum kristnum höfundum sem lifðu mjög nálægt þessum atburðum en þeirra rit voru ekki valin inn í Nýja Testamentið. Ég rakst á þessa mynd í...

DNA besta leiðin til að geyma upplýsingar sem við vitum um

Enn halda vísindamenn að vinna að því að nota DNA til að geyma upplýsingar og hve öflug tækni þetta er, er alltaf að koma betur og betur í ljós. Hérna er grein sem fjallaði um þetta, sjá: Half a Million DVDs in Your DNA Ég hafði áður fjallað um líkar...

Risaeðlubein mælast 22.000 to 39.000 ára gömul

Vísindamenn sem aðhyllast sköpun aldursgreindu risaeðlubein með C-14 aðferðinni og niðurstöðurnar voru aldur frá 22.000 til 39.000. Hérna er ýtarlega fjallað um þessar rannsóknir, sjá: Radiocarbon in dino bones - International conference result censored...

Ef að þetta er of hryllilegt fyrir hund, hvað þá með manneskju í miljónir ára?

Þegar ég les svona þá ríkur upp reiðin í mér. Berja svona lið, læsa það inni það sem eftir er... já, ég svo sannarlega til í að læsa svona fólk inni það sem eftir er af ævinni þeirra; svona illsku ber að loka inni. En ef að það er svona hryllilegt að sjá...

Var þetta hannað eða þróaðist það?

Ég vil hvetja fólk til að horfa á þetta þriggja mínútna myndband og meta hvað það telur vera bestu útskýringuna á tilvist þessara véla, vitræn hönnun eða tilviljanakennd þróun? Einnig væri gaman að heyra af hverju, þegar maður rannsakar þessa hluti, hvað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803638

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband