Færsluflokkur: Trúmál

Vélarbútur finnst í kolum sem eiga að vera 300 miljón ára gömul

Þegar ég les svona fréttir þá hristi ég bara hausinn. Hvernig getur fólk trúað að það sé eitthvað að marka allar þessar fullyrðingar um aldur? Frá Rússlandi komu fréttir af einhvers konar járnhlut sem á að hafa fundist í kolum sem eiga að vera 300 miljón...

Heimsfrægur efnafræðingur fjallar um sínar efasemdir á Þróunarkenninguna

James M. Tour er prófessor í efnafræði, tölvunarfræði, verkfræði og "materials science" hjá Rice háskólanum. Hann er höfundur eða með höfundur að 489 vísinda greinum og hefur 36 einkaleyfi. Hérna er heimasíðan hans, sjá: http://www.jmtour.com/ Hann vill...

Derren Brown ætlar að breyta samkynhneigðum manni í gagnkynhneigðan

Ég rakst á áhugaverða frétt um dávaldinn Derren Brown, sjá: http://www.thesun.co.uk/sol/homepage/showbiz/tv/4800065/Derren-Brown-to-turn-straight-man-gay-on-new-show.html Þetta er sérstaklega áhugavert þar sem Derren Brown er samkynhneigður en trúir samt...

Mega kristnir sverja eið?

Fyrir kristna þá kannanst flestir við þessi orð Jesú: Matteusarguðspjall 5 33 Enn hafið þér heyrt, að sagt var við forfeðurna: ,Þú skalt ekki vinna rangan eið, en halda skaltu eiða þína við Drottin.` 34 En ég segi yður, að þér eigið alls ekki að sverja,...

Enginn tók eftir dag Darwins?

Í gær, tólfta febrúar var dagur Darwins en mér til mikillar ánægju virtist enginn hugsa mikið út í það. Þeir hjá www.evolutionnews.org héldu upp á daginn með því að birta eftirfarandi myndband (20 mínútur) Þessi mynd kallast "C.S. Lewis and Evolution" er...

Er mjólkurframleiðsla pynting á dýrum?

Mér finnst við mennirnir allt of oft gerum okkur sjálfum mikinn óleik þegar kemur að því hvaða rusl við látum ofan í okkur og bolludagurinn er mjög gott dæmi um slíkt. En hafið þið velt því fyrir ykkur hvaða þjáningum við erum að valda dýrunum til að...

Á hvaða grundvelli er vændi ekki eins og hvað annað starf?

Ég á erfitt með að sjá hvernig vændi er ekki eins og hvað annað starf ef að Þróunarkenningin er rétt. Út frá henni þá hefði okkar siðferði alveg eins getað þróast á þann hátt að öllum finnist vændi vera fullkomlega eðlileg vinna fyrir dætur, mæður eða...

Gerðist sagan af Babelsturninum í raun og veru? (Myndband)

Í 1. Mósebók 11. kafla er að finna söguna af Babelsturninum. Í stuttu máli þá eftir flóðið þá ákváðu mennirnir að búa sér til turn sem myndi vernda þá frá öðru flóði og sameina þá á einum stað. Guði líkaði ekki vel þessi áform þeirra og breytti...

Jarðsögutímabil þróunarsinna passar ekki við staðreyndirnar

Flestir kannast við þessa mynd hérna til hægri sem á að lýsa hvernig líf þróaðist hérna á jörðinni. Það er smá galli við þessa mynd sem er að hún passar ekki við staðreyndirnar. Myndin sýnir t.d. risaeðlur sem passa í ákveðið tímabil og síðan eftir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803637

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband