Færsluflokkur: Trúmál

Eru guðleysingjar að senda sig til helvítis?

Rakst á þetta myndband þar sem guðleysingi bendir á hve órökrétt helvíti er og síðan að sönnunargögn út frá Biblíunni eru mjög hæpin. Sérstaklega sterkt fannst mér rökin að Ísrael fékk aldrei neina viðvörun við helvíti og eilífum pyntingum; kannski er...

Heiðarleikinn um óheiðarleikann

Lygar hjálpa okkur á ótal vegu til að gera okkur lífið auðveldara. Í staðinn fyrir að viðurkenna að maður hafði rangt fyrir sér eða að maður gerði mistök þá kemur maður með afsökun sem er í rauninni ekkert annað en lygi. Í þessu tilfelli þá er...

Er trú aðventista áreiðanlegri en annara?

Fyrir nokkru gerði ég grein um kristni og afhverju ég trúi að hún er áreiðanlegri en önnur trúarbrögð á jörðinni, sjá: Er kristni áreiðanlegri en önnur trúarbrögð? Nú er komið að minni trú, af hverju ég er aðventisti. Þeir sem komast til trúar á Krists...

Courageous

Núna um helgina sá ég myndina " Courageous " en hún er kristin mynd frá þeim sömu og bjuggu til myndina " Fireproof ". Þessi mynd virkilega hreyfði við mér og ég upplifði að þarna var boðskapur á ferð sem kristnir þurfa að íhuga og rannsaka. Myndin...

Út frá guðleysi er kynlíf með dýrum rangt?

Kannski kjánaleg spurning þar sem guðleysi innifelur engar siðferðisreglur. Guðleysingjar hafa örugglega alls konar skoðanir á þessu enda hef ég rekist á marga guðleysingja með mjög sterka siðferðiskennd. Punkturinn er samt sá að ef að við erum aðeins...

Er hvíldardagsskóli sniðug hugmynd?

Hérna er forvitnileg mynd sem fjallar um æskulýðsstarf í kirkjunni. Hún glímir við spurningar eins og er það biblíulegt að skipta börnum eftir aldri og búa til prógröm sérstaklega fyrir börn. Einnig og enn mikilvægara, á kirkjan að fræða börn um hina...

Undur þróunnar eða sköpunnar?

Hérna er kynning á áhugaverðu verkefni sem kallast "Birds of paradise" en þar fjalla vísindamenn um mjög skrautlega fugla, bæði í hegðun og útliti. Hvort sjáið þið þarna, sköpun eða þróun?

Leikarinn úr Two and Half Men gerist aðventisti

Ég rakst á mjög forvitnilegt viðtal við Angus T. Jones sem leikur strákinn í þáttunum í "Two and a Half Men" en hann gerðist aðventisti, sjá: Turning Point - Angus T Jones Gaman að hlusta á ungan strák sem maður hefur óbeint þekkt í mörg ár í gegnum...

How the Scientific Consensus is Maintained

Forvitnilegt myndband þar sem fjallað er um "scientific consensus" sem er samþykkt skoðun vísindanna . Ef einhver getur þýtt "scientific consensus" almennilega þá væri gaman að sjá það.

Á þeim tímum voru risar á jörðinni

Í fyrstu Mósebók, sjötta kafla er að finna setningu sem segir að það var einu sinni risar á jörðinni. Hve stórir þessir risar voru kemur ekki svo augljóslega fram en í 1. Samúelsbók 17. kafla er sagan af Davíð og Golíat og sum handrit tala um að Golíat...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband