Leikarinn úr Two and Half Men gerist aðventisti

110907angus-t-jones1.jpgÉg rakst á mjög forvitnilegt viðtal við Angus T. Jones sem leikur strákinn í þáttunum í "Two and a Half Men" en hann gerðist aðventisti, sjá: Turning Point - Angus T Jones 

Gaman að hlusta á ungan strák sem maður hefur óbeint þekkt í mörg ár í gegnum þættina tala um hvernig hann varð aðventisti. Skemmtilegt hvernig ungur strákur sem hefur aðgang að öllu sem honum dettur í hug enda mold ríkur hefur áhuga að vita meira um Biblíuna og nýtur þess að eiga kristið samfélag.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Hann fór í "christian school". Barnið átti aldrei séns.

Matthías Ásgeirsson, 26.11.2012 kl. 16:56

2 Smámynd: Mofi

Hann augljóslega kynntist báðum hliðum málsins. Er möguleiki að þú áttir aldrei séns vegna þíns uppeldis?

Mofi, 26.11.2012 kl. 18:03

3 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Þú meinar eftir að ég fór í sunnudagaskóla, kristilegar sumarbúðir, fermingarfræðslu og stöðuga kristilega innrætingu í fjölmiðlum.

Það er í raun merkilegt að ég hafi átt séns.

Matthías Ásgeirsson, 27.11.2012 kl. 15:31

4 Smámynd: Mofi

Neibb, þú áttir ekki séns. Í mínum augum kynntist þú öllu því versta sem kristni hefur að bjóða. Var einmitt að horfa á mynd síðasta föstudag sem fjallaði um hve mikinn skaða sunnudagsskólinn hefur gert. Ég sé að vísu ekki mikið af kristilegri innrætingu í fjölmiðlum, miklu frekar eitthvað eins og myndin "Inherit the wind"; algjör áróður á móti kristnum.

Mofi, 27.11.2012 kl. 15:39

5 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Svo við tökum dæmi, þá var Húsið á sléttunni með vinsælasta sjónvarpsefni þegar ég ólst upp.

Matthías Ásgeirsson, 27.11.2012 kl. 17:01

6 Smámynd: Mofi

Ég sá aldrei Húsið á sléttunni svo ég get ekki metið hvernig þessi kynning á kristni var. 

Mofi, 27.11.2012 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 802695

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband