Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Hvernig urðu ensím til?

Til að framkvæma margt í náttúrunni þá þarf mörg ensím og prótein að vinna saman í ákveðni röð. Hvernig eiga röð af tilviljunum að hafa búið til bara einn af þessum hlutum, hvað þá 10 eða 20 eða 30 á sama tíma og oft í ákveðni röð. Lífefnafræðingurinn...

Hinar nýju goðsagnir

Í gegnum mannkynssöguna þá hefur mannkyninu alltaf þótt gaman af því að skálda upp sögur. Á tímum rómverja og grikkja skálduðu menn upp sögur og sumar áttu að vera þeirra guði og afrek þeirra. Rómverjar og grikkir virtust alveg vita að þetta væri...

Lennox - nútíma vísindi eru kristin hefð

Hérna útskýrir John Lennox, stærðfræðingur hjá Oxford af hverju okkar nútíma vísindi koma frá kristni hefð. Hann útskýrir hvernig sögulega séð vísindi eiga kristnar rætur og síðan goðsögnin að trú og vísindi eru andstæður og fer yfir dæmi úr sögunni sem...

Eru góð skilyrði nóg fyrir tilvist lífs?

Aftur og aftur koma svona fréttir sem láta sem svo að ef við finnum stað í geimnum þar sem er vatn og ágæt skilyrði að þar hljóti að vera líf. Eins og að líf myndist af náttúrulegum orsökum ef að bara skilyrðin séu fyrir hendi. Þessir fáránlegu óróar eru...

Mannsheilinn borinn saman við tölvur

Hérna er skemmtilegt myndband sem ber saman mannsheilann við tölvur. Þrátt fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt í að búa til tölvur, alla þessa hönnun og alla okkar vitsmuni þá eigum við mjög langt í land í að gera jafn öfluga tölvu og heilinn okkar...

Vond trú ber vonda ávexti

Flestir kannast við þessa tilvitnun hérna: Steven Weinberg Religion is an insult to human dignity. With or without it, you'd have good people doing good things and evil people doing bad things, but for good people to do bad things, it takes religion. Ég...

Er mjólk holl?

Þeir telja upp mjólk sem mat sem bætir kynlífið en ég er algjörlega ósammála. Ég var algjör mjólkurfíkill svo ég kann að meta mjólk og fátt jafn gott á bragðið og ostur en því miður er staðreyndin sú að þetta er ekki hollt fyrir okkur. Langar að benda á...

Stephen Meyer um staðreyndir sem styðja tilvist Guðs - 4

Í þetta skiptið fjallar Stephen Meyer um hönnun í hinum minnstu einingum lífsins og hvernig það styður að okkar alheimur var hannaður af vitrænum hönnuði en mín trú er að sá hönnuður er Guð Biblíunnar.

Geimverur og Vitræn hönnun

Það er áhugavert að bera saman hvernig fólk bregst við rökum fyrir tilvist geimvera eða tilvist Guðs. Í myndinni Contact sem Jodie Foster lék í eru vísindamenn að leita að ummerkjum af vitsmunaverum í geimnum. Dag einn uppgvöta þeir skilaboð sem...

Stephen Meyer um staðreyndir sem styðja tilvist Guðs - 3

Í þetta skiptið fjallar Stephen Meyer um fínstillingu alheimsins og hvernig það styður að okkar alheimur var hannaður af Guði. Stephen svarar mjög vel af hverju mótrökin gegn fínstillingunni ganga ekki upp eins og "multiverse" hugdettan....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 803650

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband