Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Stephen Meyer um staðreyndir sem styðja tilvist Guðs - 2

Skemmtilegt viðtal við Stephen Meyer um uppgvötanir vísindanna síðustu aldar sem benda til tilvistar Guðs. Að við höfum í dag staðreyndir sem benda til yfirnáttúru. Ein góð tilvitnun sem kemur þarna fram er þessi: Frederic Burnham The idea that God...

Adam og Eva og öll litabrigði mannkyns

Margir hafa velt fyrir sér hvernig allur þessi fjölbreytileiki húðlita mannkyns gæti hafa komið frá einu pari fyrir u.þ.b. sex þúsund árum síðan. Ef menn eru kristnir þá hafa margir velt þessu fyrir sér og margir örugglega sett þetta á hilluna, þ.e.a.s....

John Lennox um bók Stephen Hawking "The Grand Design"

Mjög skemmtilegur fyrirlestur um bók Stephen Hawking "The Grand Design" og af hverju tillögur Hawkings til að losna við Guð þegar kemur að uppruna alheimsins ganga ekki upp. John Lennox fer yfir rökvillurnar í aðal rökum Hawkings. John Lennox er...

Mótor með 100% nýtni

Mótorar sem eru svo litlir að 120.000 geta verið í títiprjónshaus er nógu merkilegt til að maður sitji hljóður í undrun en það er bara byrjunin. ATP mótorinn sem allt líf þarf á að halda er einnig með nýtni nálægt 100% samkvæmt nýlegri Japanskri...

Stephen Meyer um staðreyndir sem styðja tilvist Guðs - 1

Hérna er forvitnilegt viðtal við Stephen Meyer um vísindi og tilvist Guðs. Hann fer yfir sögu vísinda og þeirra manna sem mótuðu þá heimsmynd sem við sitjum uppi með í dag.

Eiga menn og apar sameiginlegan forföður?

Flestir kannast við þá staðhæfingu að apar og menn eru nærri því eins DNA eða í kringum 98% af DNA manna og apa sé eins og það sanni að menn og apar eiga sameiginlegan forföður. Fyrst vil ég benda á það að rök fyrir sameiginlegum forföður eru ekki mótrök...

Ron Paul, mjög áhugaverður einstaklingur

Fyrir mörgum árum tók ég eftir Ron Paul og fannst hann vera með mjög áhugaverðar hugmyndir, gáfaður og tilbúinn að vera öðru vísi. Ég líka hugsaði með mér að þessi maður verður aldrei forseti eða fær mikið fylgi. Það væri magnað ef að það reynist rangt....

Norðurljósin út í geimnum

Það er alveg ótrúlegt hve mikið af fegurð við höfum aðgang að bara hérna á jörðinni. Ímyndið ykkur að hafa þúsundir ára að kanna óravíddir geimsins og aðra staða eins og jörðina. Ég trúi að það er eitt af því sem bíður okkar þegar Guð skapar nýjann...

Eru helling af tilgangslausum líffærum í okkur?

Fyrir nokkru þá var mér bent á lista af líffærum sem eiga að vera án tilgangs. Þetta var ekki þessi vanalegi listi sem ég kannaðist við, þessi sem telur upp botnlangann og rófubeinið. Þar sem ég þekkti ekki þau líffæri sem þarna voru talin upp þá sendi...

Þegar staðreyndir og gögn eru á móti þér þá...

Þá er um að gera að bara þvinga fólk og heilaþvo. Þegar þú aðhyllist skoðun sem þolir ekki gagnrýni, þolir ekki samanburð við aðrar hugmyndir, þá ættir þú að kveikja á perunni og átti þig á því að kannski hefur þú einfaldlega rangt fyrir þér. Jafnvel...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 803650

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband