Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Engin ástæða til að örvænta um hlýnun jarðar

Titill greinar sem ég rakst á hljóðaði svona " No Need to Panic About Global Warming " en hún var í rauninni yfirlýsing frá 16 vísindamönnum um þeirra efasemdir um hnattrænahlýnun. Hérna er greinin: No Need to Panic About Global Warming Margt...

Af hverju að treysta kenningu sem spánir nærri því aldrei rétt?

Miðað við hörmulegan árangur þróunarkenningarinnar við að spá fyrir um niðurstöðu rannsókna þá finnst mér frekar undarlegt að setja eitthvað traust á hana. Flestir gera sér ekki grein fyrir hve mikil áhrif þróunarkenningin hefur og hvað hugmyndafræði...

Hvernig urðu fjölfrömungar til?

Hvernig gátu frumur sem höfðu aðlagast að því að lifa af sem einstaklingar "lært" að vinna saman og sérhæfa sig ( þar á meðal forritaðan frumu dauða fyrir margra þeirra ) til að geta búið til flóknar plöntur og dýr? Hérna er meira um þetta efni:...

Lifandi verur líta út fyrir að vera hannaðar, hvernig vita þróunarsinnar að þær eru það ekki?

Richard Dawkins skrifaði “ biology is the study of complicated things that have the appearance of having been designed with a purpose ". Lauslega þýtt "líffræði er rannsókn á flóknum hlutum sem virðast hafa verið hannað með tilgang í huga". Francis...

56 mínútur sem gætu breytt lífi þínu

John C. Walton er vísindamaður sem hefur tvær doktors gráður og hérna fer hann yfir sínar ástæður fyrir því að trúa að fyrsta fruman hafi verið hönnuð af vitrænni veru. Þessi fyrirlestur um uppruna lífs var haldinn 21. september árið 2010 og fyrir þá sem...

Viðtal við Jonathan Sarfati um skák og Þróunarkenninguna

Áhugavert viðtal við Jonathan Sarfati um skák og þróunarkenninguna. Jonathan Sarfati er með doktorsgráðu í efnafræði og er þekktur skákmaður í sínu heimalandi og þekktur fyrir að geta teflt blindandi við tólf einstaklinga á sama tíma. Hann er höfundur...

Lífrænar leifar sem þróunarsinnar trúa að séu margra miljóna ára gamlar

Mér sýnist öll trúarbrögð glíma við trúar atriði sem er erfitt að kyngja. Kristni er engin undantekning en aðal atriðið er að mínu mati er hve trúleg heildarmyndin er. Frá mínum sjónarhóli þá er Þróunarkenningin orðin að trúarbrögðum með alveg óteljandi...

Voru drekar í raun og veru risaeðlur?

Sögur af risastórum dýrum sem menn kalla dreka hafa lifað með mannkyninu í árþúsundir og er að finna víðsvegar um heiminn eins í Evrópu, Asíu, og Norður og Suður Ameríku. Þegar vísindamenn byrjuðu að uppgvöta leifar af risaeðlum þá hefðu rökréttu...

Hvað eru upplýsingar?

Í umræðum um hvað gæti orsakað upplýsingar eða upplýsingakerfi þá kom upp sú spurning hvað eru upplýsingar. Mér fannst svarið alltaf liggja í augum uppi. Bara getan til að geta skrifað athugasemdir á blogginu ætti að segja viðkomandi nóg til að vita hvað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 803648

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband