Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Ein mynd sem afsannar þróun mannsins

Fyrir mig er þessi mynd alveg nóg til að vita að þróun mannsins er einmitt ekkert nema ímyndun.

Sérðu ummerki um hönnun?

Fyrir mig er þetta svo augljóst, alveg á mörkunum að ég geti sagt að ég trúi að þetta var hannað því að mér finnst það vera á jaðrinum að ég bara veit að þetta var hannað. Hinn valmöguleikinn að tilviljanakenndar stökkbreytingar og náttúruval bjó þetta...

Umfjöllun um bestu rökin fyrir því að menn og simpansar eiga sameiginlegan forföður

Hérna fjalla Jerry Bergman og Jeffrey Tomkins um rökin sem margir hafa sett fram sem skotheld rök fyrir því að menn og simpansar eiga sameiginlegan forföður. Þessi rök kallast "chromosome 2 fusion model" sem ganga út á að í fortíðinni á eitthvað...

Hvað ef meðlimur Vantrúar væri numinn á brot af geimverum?

Þeir sem tilheyra Vantrú eða þeir sem vilja flokka sem sig efasemdamenn þeir oftast hafna því að geimverur eru hér á meðal okkar að nema fólk burt og gera tilraunir á þeim. En hvernig myndi hinn venjulegi Vantrúar meðlimur bregðast við því að upplifa á...

Virtur guðleysingi yfirgefur hið sökkvandi skip darwinisma

Hérna er skemmtileg viðurkenning frá Jerry Coyne sem kom vegna þess að einn virtur guðleysingi var að gefa út bók þar sem hann gagnrýnir darwinisma. Jerry Coyne Virtually all of the non-creationist opposition to the modern theory of evolution, and all of...

Hvaða dýr lifðu með risaeðlunum?

Þegar fólk almennt hugsar um tímana þegar risaeðlur réðu ríkjum þá ímyndar fólk sér mjög framandi heim. Það er vant því að hugsa að þar sem þetta á að hafa verið fyrir svo mörgum miljónum árum síðan og risaeðlur voru þarna uppi þá hlýtur allt umhverfið...

Býflugur og travelling salesman vandamálið

Ímyndaðu þér að þurfa að ferða milli hundrað borga og þú þyrftir að finna þá leið sem er hakvæmust og síðan komast aftur heim. Þetta er vandamál í tölvunarfræðinni og kallast " the travelling salesman problem " og menn eru komnir með nokkuð gott algrím...

Junk DNA hugmyndin loksins dauð?

Í nokkra áratugi hafa þróunarsinnar haldið því fram að megnið af DNA mannsins sé drasl. Stærstur hluti DNA virtist vera óskiljanlegt og þá var stokkið á þá hugmynd að þetta væri bara drasl. Af hverju drasl? Af því að út frá þróunarkenningunni þá voru það...

Forritun lífsins

Áhugavert myndband sem fjallar um frumuna og DNA og hvaða ályktanir við getum dregið af því sem við vitum um þessa hluti.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband