Færsluflokkur: Vísindi og fræði
27.9.2012 | 08:13
Ein mynd sem afsannar þróun mannsins
Fyrir mig er þessi mynd alveg nóg til að vita að þróun mannsins er einmitt ekkert nema ímyndun.
26.9.2012 | 11:06
Sérðu ummerki um hönnun?
Fyrir mig er þetta svo augljóst, alveg á mörkunum að ég geti sagt að ég trúi að þetta var hannað því að mér finnst það vera á jaðrinum að ég bara veit að þetta var hannað. Hinn valmöguleikinn að tilviljanakenndar stökkbreytingar og náttúruval bjó þetta...
Vísindi og fræði | Breytt 2.10.2012 kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2012 | 09:09
Umfjöllun um bestu rökin fyrir því að menn og simpansar eiga sameiginlegan forföður
Hérna fjalla Jerry Bergman og Jeffrey Tomkins um rökin sem margir hafa sett fram sem skotheld rök fyrir því að menn og simpansar eiga sameiginlegan forföður. Þessi rök kallast "chromosome 2 fusion model" sem ganga út á að í fortíðinni á eitthvað...
19.9.2012 | 09:37
Hvað ef meðlimur Vantrúar væri numinn á brot af geimverum?
Þeir sem tilheyra Vantrú eða þeir sem vilja flokka sem sig efasemdamenn þeir oftast hafna því að geimverur eru hér á meðal okkar að nema fólk burt og gera tilraunir á þeim. En hvernig myndi hinn venjulegi Vantrúar meðlimur bregðast við því að upplifa á...
14.9.2012 | 08:30
Virtur guðleysingi yfirgefur hið sökkvandi skip darwinisma
Hérna er skemmtileg viðurkenning frá Jerry Coyne sem kom vegna þess að einn virtur guðleysingi var að gefa út bók þar sem hann gagnrýnir darwinisma. Jerry Coyne Virtually all of the non-creationist opposition to the modern theory of evolution, and all of...
12.9.2012 | 13:08
Hvaða dýr lifðu með risaeðlunum?
Þegar fólk almennt hugsar um tímana þegar risaeðlur réðu ríkjum þá ímyndar fólk sér mjög framandi heim. Það er vant því að hugsa að þar sem þetta á að hafa verið fyrir svo mörgum miljónum árum síðan og risaeðlur voru þarna uppi þá hlýtur allt umhverfið...
10.9.2012 | 12:22
Býflugur og travelling salesman vandamálið
Ímyndaðu þér að þurfa að ferða milli hundrað borga og þú þyrftir að finna þá leið sem er hakvæmust og síðan komast aftur heim. Þetta er vandamál í tölvunarfræðinni og kallast " the travelling salesman problem " og menn eru komnir með nokkuð gott algrím...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
9.9.2012 | 11:44
Stutt útskýring á Encode verkefninu og djunk DNA
(Margmiðlunarefni)
6.9.2012 | 10:51
Junk DNA hugmyndin loksins dauð?
Í nokkra áratugi hafa þróunarsinnar haldið því fram að megnið af DNA mannsins sé drasl. Stærstur hluti DNA virtist vera óskiljanlegt og þá var stokkið á þá hugmynd að þetta væri bara drasl. Af hverju drasl? Af því að út frá þróunarkenningunni þá voru það...
5.9.2012 | 12:37
Forritun lífsins
Áhugavert myndband sem fjallar um frumuna og DNA og hvaða ályktanir við getum dregið af því sem við vitum um þessa hluti.
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar