Færsluflokkur: Vísindi og fræði
23.10.2012 | 08:22
Þáttur á BBC - Hin leyndi geimur - Lífið inn í frumum
Forvitnilegur þáttur sem sýndur var á BBC sem fjallar um heiminn sem er að finna inn í frumum. Þeir reyndu að gefa Darwin nokkrar fórnir en svakalega virkaði það kjánalega innan um öll verkfræði undrin. Ef að horfa á þessar vélar sannfærir fólk ekki um...
19.10.2012 | 11:56
Okkar skapaða tungl
Tunglið okkar er afskaplega merkilegt og kenningar um hvernig það varð til eru þó nokkrar og þessi hugmynd ekki ný enda voru þessir menn örugglega aðeins að rannsaka hvort þessi gamla kenning gæti staðist. Ég ætla rétt að vona að ég sé ekki sá eini sem...
18.10.2012 | 09:06
Endalaus áróður um miljónir ár
Ég efast um að fólk geri sér grein fyrir hve mikið af áróðri fyrir miljónum árum það verður fyrir úr alls konar áttum. Það er varla ein einasta rödd þarna úti sem varpar einhverjum efasemdum þegar einhverjir menn tala um stokka og steina og gefa þeim...
17.10.2012 | 08:37
Mjög ólíklegt að finna aðra jörð eins og okkar
Jörðin okkar er einstaklega hönnuð fyrir tilvist lífs og enn frekar tilvist manna og við höfum ótal ummerki um það. Flestir líta á svo sem að vegna þess að fjöldi pláneta og stjörnukerfa er gífurlegur og þá hljóta að vera til aðrar plánetur eins og...
10.10.2012 | 11:21
Setlög í höfunum of þunn ef að jörðin er margra miljón ára gömul
Ef að setlög hafa verið að safnast saman á botni sjávar í þrjá miljarða ára þá ættum við að finna margra kílómetra þykkt setlög á botni hafsbotninum. Sérhvert ár þá riðja vatn og regn í kringum 20 miljörðum tonna af jarðvegi af meginlöndunum og setja þau...
9.10.2012 | 12:15
Peppered Moths en engin þróun
Nýleg rannsókn sýndi að vísindalegar rannsóknir á felugetu mölflugna ( við íslendingar vanalega köllum þær fiðrildi en fólk í heitari löndum er ekki alveg sammála ) þarf ekki á þróunarkenningunni að halda. Ég held að flestir sem hafa stúdentspróf þekki...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
5.10.2012 | 08:37
Guðleysi - nógu gott fyrir þessa kjána
Ég rakst á þessa mynd og fannst gaman af henni. Aðalega vegna þess að þeir eru ekki beint margir og af þessum fáu þá eru þrír þeirra, ekki guðleysingjar! Abraham Lincon, Einstein og Darwin voru ekki guðleysingjar. Kann að koma sumum á óvart að Darwin var...
2.10.2012 | 09:18
Skoðanakönnun - Darwin 15% en að Guð tók þátt í sköpun mannkyns 78%
Nýleg skoðana könnun gerð í Bandaríkjunum þá var niðurstaðan að aðeins 15% aðhylltust að mannkynið hefði þróast án íhlutunar Guðs. Aðeins 15% aðhylltust hina darwinísku hugmynd að tilviljanir og náttúruval hefði búið til mannkynið. Mjög ánægjulegt fyrir...
1.10.2012 | 07:39
Svör við rökum Kenneths Miller um Vitræna hönnun
Mér var bent á þetta myndband hérna þar sem Kenneth Miller fjallar um kenninguna um Vitræna hönnun. Ætla að reyna að svara því helsta sem þarna kemur fram en sumu var ég búinn að svara áður en ég hef aldrei svarað þessu í heild sinni. Hérna er myndbandið...
30.9.2012 | 16:49
Leitin að endurnýtanlegri orku hjá plöntum
Löngu áður en hin núverandi áhersla á 'græna orku' þá hafa vísindamenn verið að vinna að því að herma eftir því hvernig plöntur fara að því að breyta sólarljósinu í eldsneyti. Í laufum plantna þá breytir ljóstillífun koltvíoxíð (CO2) og vatni í súrefni...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar