Virtur guðleysingi yfirgefur hið sökkvandi skip darwinisma

Nagel_Thomas1Hérna er skemmtileg viðurkenning frá Jerry Coyne sem kom vegna þess að einn virtur guðleysingi var að gefa út bók þar sem hann gagnrýnir darwinisma.

Jerry Coyne
Virtually all of the non-creationist opposition to the modern theory of evolution, and all of the minimal approbation of Shapiro's views, come from molecular biologists. I'm not sure whether there's something about that discipline that makes people doubt the efficacy of natural selection, or whether it's simply that many molecular biologists don't get a good grounding in evolutionary biology.

And now we learn that another respected philosopher has come out against neo-Darwinism, too: the distinguished philosopher Thomas Nagel is about to issue Mind and Cosmos: Why the Materialist Neo-Darwinian Concept of Nature is Almost Certainly False.

Kannski ástæðan fyrir því að "molecular biologist" eru þeir sem aðalega efast um Darwin eru ótal dæmin um ótrúlega hönnun í náttúrunni eins og þessi hérna, sjá: Myndband sem sýnir sönnunargögn fyrir vitrænni hönnun í DNA

Thomas Nagel er ekki kristinn bókstafstrúar einstaklingur, hann aðhyllist ekki einu sinni Vitræna hönnun en hann sér að það er eitthvað mikið að hinni guðleysis darwinisku hugmyndafræði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil ekki alveg... Hvað er Jerry að viðurkenna hérna?

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 14.9.2012 kl. 09:59

2 Smámynd: Mofi

Að þeir sem efast um Darwin eru "molecular biologists" og ekki bókstafstrúar kristnir heldur alvöru vísindamenn. Ætti að vera augljóst en margir láta sem svo að aðeins ofsa bókstafstrúar einstaklingar efast um Darwin.

Mofi, 14.9.2012 kl. 10:09

3 Smámynd: Mofi

Ég bara þoli ekki athugasemdir frá Jóni Bjarna svo ég fjarlægi flest allar nema þær eru alveg meinlausar.

Mofi, 14.9.2012 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 802791

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband