Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Bill Nye vs sköpunarsinnarnir

Maður að nafni Bill Nye berst af miklum móð á móti sköpun og nýlega gerði hann myndband á youtube sem hefur fengið hellings athygli, nærri því 3. miljónir hafa skoðað myndbandið hans. Myndbandið hans er hérna fyrir neðan og fyrir neðan það er myndband...

Er hægt að rannsaka kraftaverk?

Minn skilningur á yfirnáttúrulegum kraftaverkum er kraftur sem ræður yfir náttúrunni og hefur áhrif á náttúruna. Þegar Jesú gerði kraftaverk þá var um að ræða áhrif sem fólk gat séð fyrir sig sjálft. Fólkið sem skráði niður þessi kraftaverk þekktur alveg...

Albert Einstein: "the more I study science, the more I believe in God"

Áhugavert að Einstein skildi segja þetta. Þarna er hann að bergmála það sem annar merkilegur vísindamaður hafði sagt áður: Louis Pasteur The more I study nature, the more I stand amazed at the work of the Creator Því miður þá trúði Einstein aldrei á...

Vísindamenn geyma 70 miljarða bóka á DNA

Það hafa orðið gífurlegar framfarir í geyma upplýsingar frá dögunum sem notuð voru gataspjöld en hinn óumdeildi konungur gagnamagns er ennþá DNA. Hópur vísindamanna settu 70 miljarða afrit af þeirra genabók - ásamt leiðbeiningum og myndum sem samtals var...

Geta tilviljanakenndar stökkbreytingar breytt apa í mann?

Einhvers konar apaleg vera á að hafa verið sameiginlegur forfaðir simpansa og manna og sagan segir að tilviljanakenndar stökkbreytingar ásamt náttúruvali á að hafa breytt því dýri í mannkynið eins og við þekkjum það í dag. Þetta á að hafa gerst á sirka...

Er trú ekki byggð á gögnum?

Það er komin upp einhver misskilningur meðal margra að trú sé ekki byggð á gögnum. Að ef þú hefur gögn þá er ekki um trú að ræða. Þetta er alls ekki rétt. Það er skiljanlegt að margir hafa þessa hugmynd því að fólk trúir mörgu sem það hefur engin gögn...

Hvaða uppgvötanir á síðustu öld studdu þróunarkenninguna?

Ég spurði þessarar spurningu fyrir nokkru og það var ekki mikið um svör, sjá: Hvaða vísindalegu uppgvötanir síðustu aldar styðja þróunarkenninguna? Eina tilraunin var að sumt milli dýrategunda er líkt og þar af leiðandi er þróunarkenningin sönn en þetta...

Dawkins og Lennox - taka 2

Hérna mætast John Lennox og Richard Dawkins að öðru sinni. Gaman að sjá hvernig umræðan þroskast þó að mín persónulega skoðun er að Dawkins er bara þrjóskur :)

Eru stökkbreytingar tilviljanakenndar?

Hérna er stutt myndband sem fjallar um stökkbreytingar og hvort þær séu tilviljanakenndar eða hvort að málið er aðeins flóknara en svo. Það eru gögn sem benda til þess að mismunandi hlutar DNA verða frekar fyrir stökkbreytingum en aðrir svo kannski er...

Skyldleiki manna og simpansa í uppnámi

Þegar vísindamenn nýlega báru saman Y-litninginn á simpönsum og mönnum þá brá þeim verulega í brún. David Page frá Whitehead stofnuninni orðaði þetta svona " horrendously different from each other" Af hverju þetta orð "horrendously"? Af því að hann trúir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 803647

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband