Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Spretthlaup og aldursgreiningar

Ímyndaðu þér að þú ert að horfa á hlaupið þar sem Bolt hleypur á ofsa hraða og akkúrat þegar hann kemur í mark þá er klukkan 14:33 og 33 sekúndur. Hve lengi var Bolt að hlaupa 100 metrana? Spurningin sem ætti að vakna er þessi: "hvenær byrjaði hlaupið?"....

Vitræn hönnun þróunarsinna

Það er alltaf gaman af svona fréttum. Þegar vísindamenn beita sér og ná frábærum árangri. Kaldhæðnin sem ég sé við svona er að oft eru þarna þróunarsinnar að nota vitræna hönnun til að ná árangri í vísindum en síðan snúa þeir sér við og láta sem svo að...

Trú þróunarsinna

<span class=""></<span class="">body</span>></span> Það virðist vera einlæg trú þróunarsinna að þeir hafa ekki trú. Hafa þá sannfæringu að þeir viti svörin við stóru spurningum lífsins og ástæðan, þeir hafa sönnunargögn....

Annað lögmál varmafræðinnar og hvað mótaði yfirborð jarðarinnar

Þessi færlsa mun aðeins gilda í dag því að þetta er aðeins linkur á fyrirlestra dagsins í dag á sköpunar ráðstefnunni fjalla um annað lögmál varmafræðinnar og fyrirlestur um hvernig flóðið mótaði yfirborð jarðarinnar.

Hvaða gögn myndu ekki passa við sköpun?

Ég fékk þessa spurningu á þessum þræði hérna: Hvaða vísindalegu uppgvötanir síðustu aldar styðja þróunarkenninguna? Matthías nokkur, oft kallaður "örvitinn", af sjálfum sér svo ekki kenna mér um, sjá: http://www.orvitinn.com/ Þessi spurning kom mér...

Sköpunarráðstefna 2012

Þessa dagana er sköpunarráðstefna haldin í Bandaríkjunum. Fyrir þá sem vilja skoða þá er hægt að sjá útsendingar frá henni, sjá: http://creation.com/superconference2012/#stream Þessi ráðstefna mun standa yfir þangað til á sunnudaginn. Hérna eru þeir sem...

Hvaða vísindalegu uppgvötanir síðustu aldar styðja þróunarkenninguna?

Mig langar svakalega að vita hvaða vísindalega þekking við höfum öðlast á síðustu öld styðja þróunarkenninguna og þá sérstaklega guðleysis útgáfuna af henni. Hvað geta guðleysingjar bent á að hafi uppgvötast á síðustu öld sem styður þeirra afstöðu? Ég er...

Heilaþvottur og lygar þegar kemur að þróunarkenningunni

Gott að foreldrar í Hong Kong vilja ekki að þeirra börn læri einhverjar lygar. Það þarf aftur á móti ekki að vera lygar til að um sé að ræða heilaþvott, þarft aðeins einhliða fræðslu áróður þar sem upplýsingarnar eru valdar til að styðja ákveðna...

Staðreyndir sem styðja að sagan af Nóa hafi raunverulega gerst

Ein saga þessa heims segir að líf hafi kviknað af sjálfu sér og síðan út frá þessari einu lífveru hafi allt á þessari jörð orðið til með tilviljanakenndum stökkbreytingum á DNA og náttúruvali. Síðan yfir miljónir ára hafi lífverur verið að þróast og yfir...

Hvort styðja steingervingarnir sköpun eða þróun? Umræður

Forvitnilegar umræður milli Don Patton sem er kristinn sköpunarsinni og John Blanton sem er guðleysingi og þróunarsinni. Hérna rökræða þeir hvort að steingervingarnir sem við finnum í setlögunum passi betur við sköpun eða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 803647

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband