Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Er ótti við Íslam, útlendinga hatur?

Voru þeir sem vöruðu við nasistum, fólk sem hataði útlendinga eða sá fólk hugmyndafræði sem þeim þótti ógnvænleg? Það eru í kringum 1,6 miljarðar múslímar í heiminum og auðvitað er þetta fjölbreyttur hópur með mismunandi skoðanir en aðeins virkilega...

C.S. Lewis um hvers vegna guðleysi gengur ekki upp

Ég hef svo gaman af C.S.Lewis. Hann kann að orða hlutina svo vel og er svo glöggur að átta sig á rökvillum. Hérna knésetur hann guðleysi á mjög skemmtilegan hátt, sýnir hvernig rökhugsun getur aldrei leitt til guðleysis. C.S. Lewis Supposing there was no...

Gleði boðskapur guðleysingja "Það er líklegast enginn Guð svo hættið að hafa áhyggjur"

Alveg fannst mér magnað þegar guðleysingjar boða sína eins og hún sé eitthvað gleði efni. Fyrir t.d. þetta fólk í ferjunni Norman Atlantic að ef það deyr í þessu slysi að þá er allt búið, engin andspænis dauðanum; eru það gleði fréttir? Þeir ættu frekar...

Svo augað er vel hannað eftir allt saman

Richard Dawkins og fleiri þróunarsinnar hafa notað þau rök að augað sé ekki hannað vegna þess að það er hönnunargalli í auganu. Hérna útskýrir Dawkins þessi rök sín. Við höfum haft margar ástæður til að ætla að þessi rök Dawkins séu röng en á þessu ári...

Illugi enn að bulla um jólaguðspjallið

Á www.visir.is er að finna stutta grein eftir Illuga Jökulsson, sjá: Bar það til um þessar mundir Í þessari grein reynir Illugi að benda á atriði sem hann telur sýna fram á að sagan af fæðingu Jesú sé lygi. Ég aftur á móti sé hans grein fulla af...

Eru jólaguðspjöllin í mótsögn við hvort annað?

Í hvíldardagsskóla fyrir nokkru þá kom upp sú spurning hvort að jólaguðspjöllin væru í mótsögn við hvort annað. Eins og einn kristinn einstaklingur orðaði þetta eftir að lesa bók Christopher Hitchens, God is not great. I am reading through "God is not...

Trúa trúleysingjar á þessi boðorð sín?

Í fyrsta lagi þá líkar mér illa við orðið "trúleysi" af því að allir sem yfirhöfuð hugsa eitthvað, trúa einhverju. Það er ekki eins og við vitum svörin við stóru spurningum lífsins, við vitum ekki einu sinni fyrir víst að það sem við lesum á mbl.is sé...

Ætli Kim Jong-Un sé þróunarsinni?

Þróunarsinninn Arthur Keith sagði þetta um Hitler. Sir Arthur Keith The German Fuhrer . . . consciously sought to make the practice of Germany conform to th0e theory of evolution Ástæðan var einföld, Hitler leitaðist við að drepa þá sem hann taldi að...

Hvað með að kenna Þróunartrúna í skólum?

Ég hef ekkert á móti því að staðreyndir séu kenndar í skólum. Ég hef ekkert á móti því að nemendur séu fræddir um Þróunarkenninguna. Það sem ég er á móti er að kenna að hún sé sönn sem fer þvert á trú margra trúarbragða heimsins. Fyrir mitt leiti hafa...

Kristnir byrjaðir að hafna helvíti

Mjög áhugaverð grein á www.time.com fjallar um hvernig sífelt fleiri kristnir eru byrjaðir að hafna hugmyndinni um helvíti, sjá: http://time.com/3207274/5-reasons-christians-are-rejecting-the-notion-of-hell/ Hérna eru ástæðurnar fimm en greinin fer...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband