Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Hvað er að vera salt jarðarinnar?

Þegar menn standa upp fyrir það sem er rétt, þora að gagnrýna það sem er rangt þá verða viðbrögðin oft harkalag og oftar en ekki tapa menn vinum eða jafnvel er ráðist á þá eins og Yahya Hassan er að upplifa. Margir kristnir virðast ekki gera sér grein...

Náttúruleg myndum reikistjarna afskaplega erfið

Mér finnst virkilega hæpið að þetta er eitthvað eins og reikistjörnur að myndast í móðurkviði. Fyrir þá sem vilja grafa aðeins dýpra en svona yfirborðs kenndar myndir og draga ályktanir úr frá þeim þá er hérna góð grein um hvers konar vandamál það er að...

Sannleikurinn um dauðann

Sorgleg frétt um Brittany Maynard. Alls ekki góð fyrirmynd að mínu mati, lífið er dýrmætt og maður ætti ekki að gefast upp, hvað ef að það finndist lækning á næstu dögum. Eða eins og svo margir halda að lækning sé þegar fundin, að minnsta kosti eru ótal...

Hver gískaði að þetta hlyti að vera múslímar?

Hvernig má það vera að þegar maður sér svona fréttir að þetta dettur manni strax í hug múslímar og þegar maður skoðar betur þá hafði maður rétt fyrir sér? Af hverju er það nærri því aldrei að um var að ræða Amish samfélagði eða Jainism eða Búddista? Það...

Hvaða ríki er Palestína?

Fyrst vil ég taka fram að ég vil sannarlega að Palestínumenn fái að lifa í friði og að vera sjálfstæð þjóð. En í þessari umræðu er oft látið eins og Palestína hafi verið eitthvað ríki og að þetta sé sérstök þjóð sem búi þarna. Ef einhver heldur það, þá...

Er rökrétt að blanda saman kristni og Þróunarkenningunni?

Í grundvallar atriðum þá er aðal málið með Miklahvell að alheimurinn hafði byrjun og það mjög svo passar við það sem Biblían segir, sjá: Sönnun fyrir tilvist Guðs: alheimurinn hafði upphaf Það er tvennt sem angrar mig mest við það þegar kristnir reyna að...

Lykillinn að himnaríki

Þegar samviskan angrar einhvern þá eru tvenns konar viðbrögð algeng. Ein viðbrögðin eru að þagga niðri í samviskunni og oft fær fólk hjálp frá aðstandendum sem segja að þetta hafi ekki verið þér að kenna eða þú gerðir allt sem þú gast. Önnur viðbrögðin...

Mjólk: Hollusta eða böl?

Ég er á því að mjólkurvörur eru eitt versta böl vesturlandanna og við myndum leysa ótal heilsu vandamál sem við glímum við í dag. Hérna er mynd um þetta mál sem enginn ætti láta fram hjá sér fara.

Gyðingar og Nóbelsverðlaunin

Það er erfitt að neita því að það eru töluvert mismunandi ávextir gyðinga og múslíma.

Er sykursýki læknanleg?

Sorglegt að hugsa til þess að einhver sem maður þekkir til er að berjast fyrir lífi sínu. Ég var bara lítill polli þegar leiðtogafundurinn var en ég man samt eftir þessu. En fréttin segir að Gorbatjov þjáist af sykursýki en hvernig er það, er sykursýki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband