Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Hefur trú eitthvað að gera með upplýsingar?

Þegar ég las þessa frétt þá komst ég ekki hjá því að spyrja sjálfan mig, hvernig eiginlega fór þessi maður að komast að því að Íslam sé sannleikurinn. Sem leiddi mig að annari spurningu, hefur trú fólks eitthvað að gera með þær upplýsingar sem það hefur?...

Lítum við undan þegar verið er að ráðast á saklaust fólk?

Ég skil að sumir eru á varðbergi gagnvart hverju sem Bandaríkin segja en þegar flest arabaríkin eru að biðja um hjálp vegna árása þessa hóps þá virðist þetta vera alveg hreinu. Þarna er her sem er að valta yfir svæðið og myrða alla þá sem þeim eru ekki...

Að traðka á von annara

Ég skil alveg efasemdafólk þegar það nálgast boðskap Biblíunnar og á erfitt með að trúa honum. Það sem ég skil ekki er fyrirlitningin og löngunin að rakka niður fólk sem hefur þessa von. Erfitt fyrir mig að sjá það sem eitthvað annað en illsku og...

Illska í Biblíunni?

Í spjalli við Aztec þá kom upp sú fullyrðing að Biblían er full af hræðilegum hlutum, svona orðrar Aztec þetta: Aztec Ég hef nú farið á netið og leitað að þessum köflum í Gamla testamentinu. Og tilvitnanirnar í athugasemdum mínum voru réttar. Saklaust...

Fer það ekki eftir hvað trúin boðar?

Fáfrótt fólk virðist halda að öll trúarbrögð í kjarnanum snúist um náungakærleika, gera öðrum gott og trúa að Guð sé til. Víkingarnir til forna litu á það sem sína skyldu að hefna og að deyja í bardaga var lykillinn að þeirra himnaríki. Þannig trú mun án...

Þróunarkenningunni að kenna

Sumum finnst að ég kenni þróunarkenningunni um of margt og án efa finnst mörgum þetta vera allt of langsótt en, ég er ósammála. Ef menn hafa engan grun fyrir að það sé til raunverulegt rétt og rangt þá auðvitað munu margir komast að þeirri niðurstöðu að...

Berstu fyrir mannréttindu eða hatar þú bara Ísrael?

Ég rakst á beitta tilvitnun um daginn sem mér fannst virkilega komast að kjarnanum í því sem mér finnst vera að í umfjöllun fjölmiðla og viðbrögð almennings síðustu daga. “If in the past year you didn’t CRY OUT when thousands of protesters...

Hvers konar fólk býr í Ísrael?

Ég hef rekist á töluvert hatur á gyðingum undanfarna daga. Auðvitað hryllir eðlilegu fólki við dauðsföllum á Gaza og ég fyrir mitt leiti er á móti því að Ísrael svari svona fyrir sig því ég tel að þetta sé aðallega áróðursstríð og Ísrael er að tapa því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband