Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
9.10.2014 | 10:02
Hefur trú eitthvað að gera með upplýsingar?
Þegar ég las þessa frétt þá komst ég ekki hjá því að spyrja sjálfan mig, hvernig eiginlega fór þessi maður að komast að því að Íslam sé sannleikurinn. Sem leiddi mig að annari spurningu, hefur trú fólks eitthvað að gera með þær upplýsingar sem það hefur?...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (37)
8.10.2014 | 12:02
Lítum við undan þegar verið er að ráðast á saklaust fólk?
Ég skil að sumir eru á varðbergi gagnvart hverju sem Bandaríkin segja en þegar flest arabaríkin eru að biðja um hjálp vegna árása þessa hóps þá virðist þetta vera alveg hreinu. Þarna er her sem er að valta yfir svæðið og myrða alla þá sem þeim eru ekki...
6.10.2014 | 10:54
Að traðka á von annara
Ég skil alveg efasemdafólk þegar það nálgast boðskap Biblíunnar og á erfitt með að trúa honum. Það sem ég skil ekki er fyrirlitningin og löngunin að rakka niður fólk sem hefur þessa von. Erfitt fyrir mig að sjá það sem eitthvað annað en illsku og...
24.9.2014 | 10:01
Illska í Biblíunni?
Í spjalli við Aztec þá kom upp sú fullyrðing að Biblían er full af hræðilegum hlutum, svona orðrar Aztec þetta: Aztec Ég hef nú farið á netið og leitað að þessum köflum í Gamla testamentinu. Og tilvitnanirnar í athugasemdum mínum voru réttar. Saklaust...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (58)
22.9.2014 | 08:28
Fer það ekki eftir hvað trúin boðar?
Fáfrótt fólk virðist halda að öll trúarbrögð í kjarnanum snúist um náungakærleika, gera öðrum gott og trúa að Guð sé til. Víkingarnir til forna litu á það sem sína skyldu að hefna og að deyja í bardaga var lykillinn að þeirra himnaríki. Þannig trú mun án...
1.9.2014 | 13:07
Þróunarkenningunni að kenna
Sumum finnst að ég kenni þróunarkenningunni um of margt og án efa finnst mörgum þetta vera allt of langsótt en, ég er ósammála. Ef menn hafa engan grun fyrir að það sé til raunverulegt rétt og rangt þá auðvitað munu margir komast að þeirri niðurstöðu að...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (53)
19.8.2014 | 07:49
Hverju trúa venjulegir múslímar?
(Margmiðlunarefni)
17.8.2014 | 13:34
Hernaðar hlið Íslam
(Margmiðlunarefni)
11.8.2014 | 08:30
Berstu fyrir mannréttindu eða hatar þú bara Ísrael?
Ég rakst á beitta tilvitnun um daginn sem mér fannst virkilega komast að kjarnanum í því sem mér finnst vera að í umfjöllun fjölmiðla og viðbrögð almennings síðustu daga. “If in the past year you didn’t CRY OUT when thousands of protesters...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.8.2014 | 09:56
Hvers konar fólk býr í Ísrael?
Ég hef rekist á töluvert hatur á gyðingum undanfarna daga. Auðvitað hryllir eðlilegu fólki við dauðsföllum á Gaza og ég fyrir mitt leiti er á móti því að Ísrael svari svona fyrir sig því ég tel að þetta sé aðallega áróðursstríð og Ísrael er að tapa því...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803359
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar