Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þetta er ekki að standa á sínu

Ef að einhver getur sagt eitthvað við þig sem móðgar þig og þú flýrð í fússi þá er það ekki að standa á sínu. Að virkilega standa á sínu er að vera alveg sama hvað aðrir segja um þig, þeir geta hvorki breytt þínum áætlunum né hvernig þér líður. Þetta er...

Þegar almenningur er einfaldur

Mér finnst eitt af aðal vopnum fjölmiðla er að taka málefni sem eru aðeins flóknari en gengur og gerist og mála einfalda mynd sem hentar þeim svo fólk sem nennir ekki að setja sig inn í hlutina, fólk sem nennir ekki að taka sér tíma og skoða málefnin frá...

Undarleg fréttamennska af forseta slagnum í Bandaríkjunum

Það eru ótal spurningar sem fólk er að glíma við þegar kemur að Hillary Clinton en af einhverjum ástæðum er fjallað lítið sem ekkert fjallað um það af fjölmiðlum. Hérna eru nokkur dæmi: Stjórnandi FBI að fjalla um Hillary og hennar notkun á emailum....

Saga Ryland

Mig langar að benda á sögu konu sem gékk í gegnum svipaða reynslu og Ronja Sif, sjá: I AM RYLAND – THE STORY OF A MALE-IDENTIFYING LITTLE GIRL WHO DIDN’T TRANSITION

Hvað með árás á trúfrelsi í Rússlandi?

Þetta eru ógnvekjandi fréttir frá Tyrklandi um skerðingu tjáningarfrelsins þar en ég er frekar undrandi á algjöri þögn um ný lög í Rússlandi sem eru árás á trúfrelsi þar. Í júlí samþykkti Pútin lög sem banna nokkurs konar trúboð, hvort sem það er að...

Er það ekki trú ISIS sem rekur þá áfram?

Þegar menn og konur velja að sprengja sig í loft upp þá er það ekki vegna græðgi. Ef þú trúir að það sé vilji Guðs að skapa glundroða og útrýma þeim sem deila ekki þinni trú þá er það sjálf trúin sem er að valda þeim verkum. Kannski er Frans páfi að...

Ástæður fyrir því að Trump mun sigra Hillary

Ég rakst á skemmtilega greiningu á Hillary og Trump og af hverju Trump er mun líklegri til að sigra Hillary. Ég held að margir eru að greina Trump vitlaust, þeir halda að hann sé svona eða hinsvegin byggt á einhverjum glefsum sem þeir hafa rekist á í...

Forsetinn er eini alvöru fulltrúi fólksins í landinu

Allt þetta lið sem er á þingi komst þangað óbeint. Það komst þangað í skjóli flokksins sem það tilheyrir. Í síðustu kosningum þá var mjög lítill hluti sem hefði sagt já við því að Sigmundur Davíð yrði valdamesti maður þjóðarinnar en vegna þessa...

Amish enn aftur á ferðinni?

Ég er einn þeirra sem trúi ekki að múslímar séu verra fólk en við hin. Það er akkúrat af þeirri ástæðu sem þegar ég heyri af sprengju hótunum eða sjálfsmorðs árásum að mig grunar að þarna eru múslímar á ferð. Einhverjum kann að þykja það mótsögn en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803357

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband