Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Allir ættu að kynna sér Kóraninn

Að þekkja ekki grunn atriði helstu trúarbragða heims er einfaldlega ávísun á að vera fáfróður um eitt af þeim atriðum sem hafa mikil áhrif á mannkynið, hvort sem það er pólitík eða listir. Þegar kemur að spurningum af hverju fólk frá þessum samfélagi...

Ástæðan fyrir því að við munum aldrei velja besta frambjóðendann

Baráttan til að verða næsti leiðtogi Bandaríkjanna snýst að mjög miklu leiti um hver er besti ræðumaðurinn, hver er besti skemmtikrafturinn og hver er besti leikarinn. Það er áhugavert að leiðtoginn sem Guð valdi til að leiða Ísrael út úr Egyptalandi var...

Nær vilji Guðs fram að ganga?

Fólk talar oft um þennan heim og Guð á þann hátt að Guð stjórnar þessum heimi en málið er að Biblían kennir að Guð er ekki við stjórnvöldin, þess vegna segir Jesús í Faðirvorinu "verði þinn vilji á jörði sem á himni". Nei, Biblían er alveg skýr að Guð er...

Hvaða þátt spila trúarbrögð í stríðum heimsins?

Ég er sammála Ted Cruz um að ef að Trump yrði forseti þá gæti hvað sem er gerst þó stríð við Danmörk langsótt en Trump er langsóttur svo aldrei að vita. En mig langar að leiðrétta eina lygi sem ótrúlega margir hafa keypt en það er að trúarbrögð hafa...

Eigum við að bjóða hugmyndafræði Múhameðs velkomna?

Frið elskandi frjálslindir sem vilja að bara allir séu vinir virðast eitthvað eiga erfitt með að horfast í augu við hugmyndafræðina sem um ræðir. Þetta eru atriði eins og ef þú yfirgefur trúna þá ertu réttdræpur og þetta er ekki einhver lítill öfga hópur...

Er þetta fólk til að hætta að borða kjöt?

Gaman að vita hvort að helstu baráttumenn gegn loftslagsbreytingum eru tilbúnir að gefa upp kjötát sem er ein helsta orsök loftslagsbreytinga.

Vinstri Grænir - Nasista flokkur Íslands?

Þegar einhver ásakar hóp af fólki um voðaverk þá er um að ræða að reyna að fá fólk til að hata viðkomandi hóp af fólki. Boðskapurinn um að hata gyðinga kom í mörgum formum í Evrópu fyrir seinni heimstyrjöldina og var ein aðal ástæðan að nasistar gátu...

Kjötát helsta orsök gróðurhúsa áhrifa

érna er forvitnilegt myndband sem fer yfir tölur er varða áhrif kjötiðnaðarins, sjá: https://www.facebook.com/uniladmag/videos/1810388692317515/ Þeir sem eru svona harðir á því að bjarga plánetunni, eru þeir til í að hætta að borða kjöt? TED fyrirlestur...

Eru byssurnar vandamálið?

Mér líkar illa við byssur. Ég man eftir því að fara inn á svæðið sem Bandaríkjaher var með í Keflavík þá sé ég að ég best man eftir, manneskju vopnaða skammbyssu og mér finnst það virkilega óþægilegt. Bara tilhugsunin að einhver gæti ákveðið að drepa mig...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803358

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband