Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Uppruni nútíma Ísraels

(Margmiðlunarefni)

Skilur einhver áhyggjur af fólki sem er á móti trúfrelsi?

Ég býst við því að ég sé einn þeirra sem þessi frétt flokkar sem kynþáttahatara og af hverju, af því að skoðanakannanir sýna að stór hluti múslíma er á móti trúfrelsi og slíkt veldur mér áhyggjum. Í gegnum söguna þá hafa Evrópu búar og kristnir haft mjög...

Ástæðan fyrir skorti í heiminum

Hve ómannúðlegt er það að hafa ótal hús tóm og ónotuð og síðan hafa fólk sem hefur engan stað til að búa á? Þetta er svona út um allan heim, fólk sem hefur miklu meira en það þarf og síðan fólk sem hefur sama sem ekkert. Á meðal þessa fólks eru hetjur...

Telja að 40.000 eldri borgarar deyi úr kulda næsta vetur

Ég rakst á frétt þar sem því var haldið fram að í Englandi væri talið að um 40.000 eldri borgarar dæju næsta vetur. Þessi fjöldi er jafn mikill og allir eldri borgarar á Íslandi. Fyrir einhvern frá Íslandi þá virkar þetta alveg ótrúlegt en eftir að hafa...

Atvinna þar sem lífslíkurnar eru 34 ár

Hver væri til í að vinna við eitthvað sem orsaki það að þínar lífslíkur væru aðeins 34 ár? Það eru ekki heldur einu afleiðingar vændis. Heldur einhver að fjölskyldulíf konu sem vinnur í vændi eða vann í því að það skaðist ekki? Heimildin fyrir þessari...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband