Athugasemdir

1 Smmynd: Kristinn Ingi Jnsson

Sll Halldr g er a rannsaka Bibluna og hef mikinn huga a vita hver tr SDA er srael samkvmt Biblunni eru eir en tvalinna j Gus? Gegna Gyingar hlutverki tlun Gus endatmunum? Mr tti vnt um ef hefir tma stutt svar 😀

Kristinn Ingi Jnsson, 30.5.2016 kl. 20:08

2 Smmynd: Mofi

Blessaur Kristinn, eins og SDA skilur etta eru kristnir nja srael. stan er a srael fkk kveinn tma og kvei hlutverk en egar eir hfnuu Jes fr fagnaarerindi til allra. a er spdmur Danel 9 ar sem tala er um a kveinn tma er thluta til sraels en svo mun borginni vera eytt og a gerist svipuum tma og Messas deyr. etta er forvitnileg spurning og skemmtileg Biblu rannskn, hrna er fyrirlestur sem g hafi gaman af um etta efni:https://www.youtube.com/watch?v=Zu9IMoLd6ts

Minn skilningur kvenum spdmum Biblunnar er annig a srael mun koma vi sgu en ekki sem tvalin j Gus. Vonandi var etta ekki of stutt svar og vonandi er fyrirlesturinn ekki of langur.

Mofi, 30.5.2016 kl. 21:35

3 Smmynd: Kristinn Ingi Jnsson

Sll Halldr og takk fyrir svari :-) nei etta var alveg ng til a fylla a sem vantai g var snum tma Hlardalsskla og hafi bku ga mynd en vantai nkvmlega etta til a fylla upp myndina, n skoa g fyrirlesturinn og reyni meira a f skilning etta en en sem komi er s g ekki anna en a srael gegni en lykilhlutverki gngunni heim.

Samanber Jerima31:37Svo segir Drottinn: Svo sannarlega sem himinninn hi efra verur eigi mldur n undirstur jararinnar hi nera rannsakaar, svo sannarlega mun g ekki hafna llum sraels nijum sakir alls ess, er eir hafa gjrt - segir Drottinn.

Rm. 11:1-36 allur essi kafli fjallar um Gyingana

Mat. 8:11 En g segi yur: Margir munu koma fr austri og vestri og sitja til bors me Abraham, sak og Jakob himnarki,

Opinberunarbk 7: 4-8

Og g heyri tlu eirra, sem merktir voru innsigli, hundra fjrutu og fjrar sundir af llum ttkvslum sraelssona voru merktar innsigli.Af Jda ttkvsl voru tlf sund merkt innsigli, af Rbens ttkvsl tlf sund, af Gas ttkvsl tlf sund,af Assers ttkvsl tlf sund, af Naftal ttkvsl tlf sund, af Manasse ttkvsl tlf sund,af Smeons ttkvsl tlf sund, af Lev ttkvsl tlf sund, af ssakars ttkvsl tlf sund,af Seblons ttkvsl tlf sund, af Jsefs ttkvsl tlf sund, af Benjamns ttkvsl tlf sund menn merktir innsigli.

og margt fleira sem er of langt ml til a byrja hr og ess vegna er mr mun a finna Bibluleg rk fyrir Sannleikanum a eitt er vst a hvert or biblunni er rita af heilgum anda og ef eitthva er svona ea hinsegin finnum vi a ar.

g akka r krlega fyrir svari og mun kannski f Leifi til a senda frekari spurningar sar ef a er lagi :-)

Kristinn Ingi Jnsson, 31.5.2016 kl. 07:05

4 Smmynd: Mofi

J, endilega vertu bandi. Hefi gaman af v a heyra hva r fannst um fyrirlesturinn.

Kv,
Halldr

Mofi, 31.5.2016 kl. 09:39

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Bloggvinir

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • Ellen White
 • James and Ellen White
 • Trinity-3
 • trinity diagram
 • russia_ss1

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 0
 • Sl. slarhring: 12
 • Sl. viku: 273
 • Fr upphafi: 779217

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband