Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Varúðar orð Biblíunnar við áfengi

Hver getur virkilega sagt að hans líf sé betra vegna áfengis? Hver getur sagt að eitthvað samfélag sé betra vegna áfengis neyslu? Hérna eru nokkur dæmi um varnarorð Biblíunnar um áfengi: Orðskviðirnir 20:1 Vínið er spottari, sterkur drykkur glaumsamur,...

Hversu mikils virði er áfengi?

Ímyndaðu þér samfélag þar sem enginn hefur smakkað áfengi. Síðan kemur gestur frá fjarlægu landi og hann kemst að því að það er ekkert vín þarna, fólkið þarna drekkur ekki áfengi og hefur aldrei prófað áfengi. Leiðtogi samfélagsins vill hitta gestinn og...

Hrun Evrópu vegna fólksfækkunar?

Áhugavert myndband um hvernig hin Evrópa sem við þekkjum er að breytast mjög hratt vegna fólksfækkunar hins venjulega evrópubúa en fjölgun annara, þá aðalega múslíma.

Ættu kristnir að halda páska?

Núna, eftir að ég rannsakaði þær hátíðir sem Guð bjó til, sjá: Hátíðir Drottins og síðan lærði um uppruna jóla og páska þá finnst mér stórfurðulegt að kristnir skuli velja þessar hátíðir en hafna þeim hátíðum sem Guð bjó til. Hátíðirnar sem Guð bjó til...

Fyrirmynd eins fjórða mannkyns giftist stúlkubarni

Það er hræðilegt að hugsa til þess að svona mikill fjöldi barna eru látin giftast. Það sem vantar í þessa frétt er atriði sem vegur mjög þungt í þessu vandamáli sem er að Múhameð spámaður sjálfur giftist barnungri stúlku og hann er fyrirmynd allra...

Hvernig væri að leggja þennan iðnað niður og borða eitthvað hollt í staðinn?

Það er sorglegt þegar fjölmargir eru í peninga vandræðum, þegar skóla kerfið er svelt og heilbrigðiskerfið í spennitreyju að þá skulum með eyða stórfé í að framleiða mat sem gerir okkur veik. Við erum eina dýrið á jörðinni sem drekkur mjólk eftir að vaxa...

Trú getur verið ástæða fyrir ofbeldi gegn konum

Það fer allt eftir hver trúin er, það er t.d. ekki tilviljun að mikið af ofbeldi gagnvart konum er í Islam af því að Múhammeð sjálfur mælti með því, sjá: http://answering-islam.org/Silas/wife-beating.htm#_Toc160373809 Það hlýtur að segja sig sjálft að ef...

Á hvaða grunni á þá að taka mið af? Þróunarkenningunni?

Ég er persónulega alltaf á varðbergi þegar kirkja og ríki eru bólfélagar en að sama skapi þykir mér vænt um þegar menn líta til kristinna gilda til að hafa að leiðarljósi þegar kemur að samfélaginu. Ég held í huga flestra þá eru kristin gildi þau sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband