Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þora baráttumenn samkynhneigðar að gagnrýna Íslam?

Vinstraliðið er duglegt að rakka Ísrael niður og óska þeim tortímingar en í Ísrael er almennt umburðarlindi gagnvart samkynhneigð á meðan á flestum stöðum í kringum Ísrael, í heimi múslima þá eru samkynhneigðir réttdræpir. Flest samtök sem eru að berjast...

Hvað eru eðlilegar viðvaranir?

Góður vinur minn ólst upp í Brasilíu og hann hafði móður sína endalaust á bakinu að vara hann við hættum stórborgarinnar. Hvaða hverfi hann mátti ekki ganga í gegnum, á hvaða tímum hann mátti ekki vera úti og hvernig hann ætti að haga sér og klæðast....

Náttúrulaust Ísland

Það er eins og íslendingar viljum land sem er án dýra. Það er ekki mikið af dýrum á Íslandi en þau fáu sem eru á klakanum virðast vera óvelkomin af ótrúlega mörgum vælukjóum. Refir mega varla kíkja úr sínum holum án þess að hópur af bænda bjánum reyna að...

Trúin sjálf er vandamálið

Það er sorglegt hvað hinn venjulegi íslendingur er orðinn fjarlægur þær kristnu rætur sem okkar samfélag hefur. Hann oftar en ekki sér enga tengingu milli þess samfélags sem við lifum í og hinnar kristnu trúar. Þegar kemur að Íslam þá er auðvitað sumir...

Af hverju svona margar kirkjur?

Fyrir marga sem eru að nálgast Biblíuna í fyrsta sinn þá vaknar upp sú spurning, ef þetta er orð Guðs, af hverju eru þá svona margar kirkjur til? Frá sjónarhóli efasemdamanna þá er þetta skýr vísbending um það að Biblían sé óskýr bók og ef Guð væri...

Skiptir trúin ekki máli varðandi heiðurs morð?

Eitt af því sem mig hryllir einna mest við eru heiðursmorð. Að fjölskylda skuli geta snúist upp á móti einum af sínum börnum og drepið það vegna "heiðurs" fjölskyldunnar. Það er sannarlega fólk með engan heiður eða velsæmiskennd sem gerir slíkt. En...

Máttu myrða til að hindra þjófnað?

Mér finnst þetta alveg ótrúlegt. Finnst fólki þetta eðlileg lög að þú megir myrða aðra manneskju til að koma í veg fyrir að hún steli frá þér? Hvernig getum við t.d. vitað fyrir víst að manneskjan var að stela eins og í þessu tilfelli þá sé ég ekki betur...

Lambið að verða að dreka

Samkvæmt mínum skilningi á spádómum Biblíunni þá átti ríki að koma upp eftir að Kaþólska kirkjan varð fyrir miklum áföllum og hætti að geta ráðskast með kónga Evrópu og þetta ríki átti að vera kristilegt vald. Þetta veldi er Bandaríkin og sannarlega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband