Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Á hvaða forsendum er dýraníð rangt?

Guðleysingjar náttúrulega sitja uppi með að það er ekkert raunverulega rétt eða rangt út frá þeirra heimsmynd svo þannig er það nú afgreitt. En hvað með t.d. kristna? Það er ekkert í Nýja Testamentinu um að þetta sé rangt, eini staðurinn sem þetta er...

Sjúkdómar vegna mjólkurneyslu

Eina sem ég skil það er erfitt að hætta að borða súkkulaði og ost en...restin af mjólkurvörum er eitthvað sem ætti ekki að vera neitt mál fyrir fólk að hætta að borða. Hérna er stutt myndband yfir hvaða sjúkdómar við höfum tengt við mjólkurneyslu. Enn...

Eru þeir sem eru á móti dauðarefsingum, fylgjandi fóstureyðingum?

Þetta er bara spurning, ég veit ekki svarið. Ég þekki fólk sem er einmitt hlynnt fóstureyðingum en síðan á móti dauðarefsingum og... mér finnst það dáldið klikkað. Vera á þeirri skoðun að barn sem hefur ekki gert neitt rangt, að vilja drepa það en síðan...

Stríðið gegn mannkyninu

Það er hugmyndafræðilegt stríð gegn mannkyninu sjálfu þar sem takmark óvinarins er að láta fólk sjá mannkynið sem aðeins eitt af dýrum jarðarinnar en ekki sem börn Guðs, gerð í Hans ímynd. Hérna er kynning á væntanlegri mynd sem fjallar um þetta...

Það sem við gerum hefur áhrif á aðra

Hérna er Freelee að... dæma alla þá sem henni finnst vera að eyðileggja plánetuna og valda dýrum og mönnum þjáningum sem þeir hafa engan rétt á. Skemmtilega ókurteins en af og til þá þarf að tala hreint út þótt að þú særir tilfinningar...

Er að nauðga val eða náttúrulegt?

Mér varð hugsað til greinar sem ég las þegar ég rakst á þessa frétt, hérna er hún: Clarence Darrow on rape and chloroforming the unfit: Jerry Coyne’s strange choice of heroes Þessi grein fjallar um Clarence Darrow sem var lögfræðingurinn við Scopes...

Aðal trú Norður Kóreu "Irreligion" eða guðleysi

Samkvæmt Wikipedia þá er "Irreligion" trúin sem er í miklum meiri hluti í landinu, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Religion_in_North_Korea . Irreligion er andúð á trúarbrögðum eða fjarvera þeirra eða guðleysi, sjá:

Hvað með Moskuna í Reykjavík?

Það er kannski bara heimskulegt af mér að reyna að halda að það sé heilbrigður þráður í þessu fólki þarna í borgarstjórn og þá sérstaklega Jón Gnarr en... á sama tíma og er verið að kvarta yfir því sem rússar gera sem er að banna áróður samkynhneigðra þá...

Af hverju er klám slæmt?

Íslenskt samfélag virðist vera nokkuð sammála um að klám sé af hinu vonda en af hverju? Íslenskt samfélag er ekki á því að kynlíf utan hjónabands sé slæmt svo hvernig fer klám að því að vera slæmt? Út frá hvaða grunni er það slæmt fyrir börn að sjá klám?...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband