Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Áhugaverðar staðreyndir um flug 370

Ég rakst á áhugaverða grein sem listaði upp atriði sem gera þetta mál mjög dularfullt, nema náttúrulega að búið sé að finna vélina en hérna eru þessi atriði: Fact #1: All Boeing 777 commercial jets are equipped with black box recorders that can survive...

Alvöru tilraun að betra samfélagi

Þrátt fyrir að Zeitgeist Addendum kemur frá fólki sem er engan veginn kristið þá er samt mjög gaman af því að velta fyrir sér þeirra hugmyndum um hvað er að okkar samfélagi og hvað við getum gert til að bæta það. Við höfum tæknina til að búa til samfélög...

Hver drap rafmagnsbílinn?

Fyrir nokkru sá ég mynd sem fjallaði um sögu rafmagnsbíla. Myndin reyndi einnig að svara spurningunni, af hverju dó þetta framtak út og hver bar ábyrgðina á því. Farið er yfir sögu rafmagnsbíla sem voru framleiddir og frægt fólk eins og Tom Hanks voru að...

Hvað með hvíldardaginn?

Fyrir aðventista þá er það eilíft vandamál að geta ekki þegið vinnu vegna þess að hún krefst þess að maður vinni á hvíldardögum. Þrátt fyrir það er ég sammála Robert að mér finnst ég ekki geta beðið ríkið um að styrkja mig þegar mín eigin trú er að...

Hver ákveður hvað sé rétt og hvað sé rangt?

Þegar kom að réttarhöldunum á nasistum eftir seinni heimstyrjöldina þá sögðu margir hermenn að þeir voru aðeins að hlýða skipunum. Þessum rökum var hafnað vegna þess að þeir áttu að vita að það sem þeir voru að gera var rangt, að það var æðra vald en...

The book thief

Um helgina sá ég myndina " The book thief " sem mér finnst vera algjör gull moli. Hún nær að vera draumkennd á köflum en síðan kemur kaldur raunveruleikinn yfir mann og nær alveg tökum á manni. Myndin gerist í seinni heimstyrjöldinni í Þýskalandi og...

Sagan af miskunsama Samverjanum

Mjög oft þá þekkir fólk eitthvað frá Biblíunni en aðeins eitthvað yfirborðskennt, óljóst frá þriðja eða fjórða aðila. Samverjar voru af ætt Ísrael en sögulega séð höfðu þeir lent á kannt við gyðinga og það var litið niður á þá. Þeir tilheyrðu ekki Ísrael...

Er Þróunarkenningin trúarbragð?

Ég fyrir mitt leiti segi já og hérna er örstutt myndband sem útskýrir af hverju.

Haturs áróður Önnu

Að saka ákveðinn hóp um hatur og segja að meðlimir þessa hóps séu fullir af hatri og það sé aðeins tíma spurnsmál hvenær meðlimir hópsins grípa til ofbeldis, þetta er í mínum huga haturs áróður. Ég hef marg oft gagnrýnt Íslam en ég hef aldrei sakað...

Verða sjaría lög tekin upp á Íslandi?

Þar sem múslímar ná að vera í meirihluta þá virðist ekki vera langt í að sá hópur heimti að sjaría lögin verði lög landsins. Mér finnst í umræðunni um Mosku í Reykjavík mjög margir loka augunum fyrir þessu sem er raunveruleikinn sem blasir við í öðrum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband