Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Trú sem ekki má gagnrýna er ómerkileg og án efa röng

Það er alveg merkilegt að einhver sem fæðist ekki inn í þetta Íslamska samfélagi skuli íhuga Íslam sem mögulega sanna trú. Ef einhver aðhyllist trúfrelsi þá ætti hinn sami að fordæma Íslam. Ef einhver aðhyllist tjáningarfrelsi þá ætti hinn sami að...

Er mjólkurframleiðsla pynting á dýrum?

Mér finnst við mennirnir allt of oft gerum okkur sjálfum mikinn óleik þegar kemur að því hvaða rusl við látum ofan í okkur og bolludagurinn er mjög gott dæmi um slíkt. En hafið þið velt því fyrir ykkur hvaða þjáningum við erum að valda dýrunum til að...

Á hvaða grundvelli er vændi ekki eins og hvað annað starf?

Ég á erfitt með að sjá hvernig vændi er ekki eins og hvað annað starf ef að Þróunarkenningin er rétt. Út frá henni þá hefði okkar siðferði alveg eins getað þróast á þann hátt að öllum finnist vændi vera fullkomlega eðlileg vinna fyrir dætur, mæður eða...

Móta fjölmiðlar skoðanir fólks?

Það er fyrir mig mjög áhugavert að fara í Hvíldardagsskóla víðsvegar og upplifa hvernig á sumum stöðum þá er það Biblían sem hefur mótað skoðanir fólks á meðan á öðrum stöðum þá er það samfélagið. Mér finnst ég sjá það mjög skýrt þegar ég kem í Aðvent...

Þetta segja þeir(sökudólgarnir) allir

Þegar fólk er saklaust og blöskrar hið vonda sem aðrir gera þá grípur það í heykvíslina og öskrar "hengjum þá". Þegar það aftur á móti veit upp á sig sökina þá er tónninn töluvert mildari og finnst algjör óþarfi að refsa einhverjum. Ég vona að minnsta...

Hegðun mannsins

Í umræðum mínum við alls konar fólk þá hefur oft komið upp sú spurning eða ásökun að Guð sé hefnigjarn og hræðilegur eða eins og Dawkins orðaði það: Richard Dawkins - The God delusion The God of the Old Testament is arguably the most unpleasant character...

Það sem Darwin sagði um konur

Fyrir einhleypan gaur þá eru þetta mikil gleðitíðindi að svona margar konur eru einhleypar á mínum aldri, veit ekki alveg hvar þær eru en að minnsta kosti þá eiga þær að vera þarna einhversstaðar. Mér finnst að konum ætti að þykja áhugavert að lesa hvað...

Beita múslimar nauðgunum?

Ég er bara að spyrja vegna þess að þó nokkrir halda slíku fram. Til dæmis er hérna grein um ástandið í Svíþjóð þar sem þessu er haldið fram, sjá: http://theopinionator.typepad.com/my_weblog/2009/04/sweden-tops-europe-for-number-of-rapes.html Það er...

Hvað segir sagan um afvopnun almennings?

Umræðan um réttin til að eiga vopn til að verja sig og byssulöggjöf verður oft mjög tilfinningarík og heilbrygð hugsun og þekking á mannkynssögunni getur auðveldlega látið í minni pokann. Hérna er mynd sem fjallar um þetta mál og hvaða lexíur við getum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband