Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Heiðarleikinn um óheiðarleikann

Lygar hjálpa okkur á ótal vegu til að gera okkur lífið auðveldara. Í staðinn fyrir að viðurkenna að maður hafði rangt fyrir sér eða að maður gerði mistök þá kemur maður með afsökun sem er í rauninni ekkert annað en lygi. Í þessu tilfelli þá er...

Hvað er Pallywood?

Fréttaskýringaþátturinn 60 minutes var með umfjöllun um eitthvað sem er mjög forvitnilegt, kallað Pallywood. Nokkurs konar Hollywood en með aðeins minna menntaða leikara og leikstjórna og allt annan tilgang, búa til lygar til að ala á hatri. Hérna fyrir...

Hin venjulega kristni er orðin að Babýlón

Mér finnst engan veginn eðlilegt að stjórnarskráin velji eina kirkju sem þjóðkirkju Íslands um alla tíð. Ef að þjóðkirkjan á undir högg að sækja í dag, heldur fólk að ástandið verði betra eftir tíu ár eða tuttugu? Þetta er augljóslega ekki heppilegt...

Vond trú hefur vonda ávexti

Til að útskýra mörg hundrað heiðursmorð þar sem foreldrar drepa dætur sínar þá sé ég tvo valmöguleika, annað hvort er fólkið í Pakistan einfaldlega illa innrætt og vont og þess vegna gerir þetta fólk svona hræðilega hluti eða trúin og menningin sem ýtir...

Obama's America

http://2016themovie.com/

Hvað með hjónaband eða kynlíf syskina?

Hvort að kynlíf syskina eigi að vera refsivert er eitthvað sem er verið að rökræða í Danmörku, sjá: http://www.dv.is/frettir/2012/11/6/kynlif-systkina-aetti-ekki-ad-vera-refsivert/ Þegar hjónaband er ekki lengur einn maður og ein kona og tryggð þeirra á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband