Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mitt Romney og Barack Obama

Ađ mörgu leiti tel ég ţađ vera gott ađ mormóna trú Mitt Romney hafi ekki spilađ stórt hlutverk í ţessum kosningum. Kannski spilar ţađ hérna inn í ađ ţađ er hćgt ađ láta trú flestra ef ekki allra líta út fyrir ađ vera kjánaleg, hvort sem viđkomandi er...

Illska og vilji Guđs

Ţađ er alltaf jafn sorglegt og ergilegt ţegar einhver sem kallar sig kristinn segir eitthvađ sem er af hinu illa vera vilja Guđs. Biblían samt talar um ađ Guđ geti látiđ alla hluti verka til góđs fyrir ţá sem ganga á Hans vegum svo í erfiđum ađstćđum ţá...

Hvort stóđ sig betur, Romney eđa Obama?

Ég hef núna hlustađ á allar ţrjár rökrćđurnar milli Obama og Romney og ađ endanum ţá finnst mér ţetta hafa endađ í jafntefli. Romney var miklu betri í fyrstu en síđan voru ţeir mjög svipađađir í seinni tveimur. Alltaf ţegar ég hlusta á Romney ţá...

Myndin Machine Gun Preacher

Fyrir nokkru síđan sá ég myndina Machine Gun Preacher . Ég vissi ekki alveg á hverju ég átti von á; nafniđ var svona týpískt fyrir algjöra B-mynd. Einhverja Steven Seagal mynd sem er algjörlega án innihalds. Svo reyndist ekki vera heldur var ţetta mjög...

Hljómfögur útskýring á mormóna trúnni

Mér finnst alveg ótrúlegt hve lítinn ţátt mormóna trú Mitt Romney ćtlar ađ spila í ţessum kosningum. Ađ vísu ţá spilar trú Obama lítiđ sem ekkert inn í umrćđuna svo kemur ekki á óvart ađ sumir halda ađ hann sé bara múslimi. En út frá ţví ţá ćtti ţađ ekki...

Christopher Hitchens um mormóna trú Mitt Romney

Hérna fjallar Christopher Hitchens um sögu mormóna á skemmtilegan og fróđlegan hátt.

Er einhver hrćddur viđ Amish sjálfsmorđssprengjumenn?

Hérna fjallar guđleysinginn Sam Harris um Islam og hvernig mismunandi trúarbrögđ augljóslega trúa mismunandi atriđum. Ađ öfga Amish trúar hópur er orđinn ţá einmitt hópur sem viđ ţurfum ekki ađ hafa áhyggjur af. Ef Amish hópurinn ađhyllist frjálshyggju...

Obama ađ rakka niđur Biblíuna

Ég skil vel af hverju einhverjir efast um ađ Obama sé kristinn miđađ viđ hvernig Obama talar um Biblíuna.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband