23.8.2013 | 07:42
Styðja steingervingarnir Þróunarkenninguna?
Stutta svarið er auðvitað nei. Jafnvel fróðir þróunarsinnar viðurkenna það alveg, hérna er gott dæmi um það
Mark Ridley, Scientist, vol. 90, 25 June 1981, p. 831
In any case, no real evolutionist, whether gradualist or punctuationist, uses the fossil record as evidence in favour of the theory of evolution as opposed to special creation.
Út frá kenningunni þá gerast breytingar á dýrategundum mjög hægt. Þess vegna getum við ekki beint séð dýr þannig lagað séð breytast, það á að hafa tekið miljónir ára. Út frá þessu þá getum við borið saman hvað Þróunarkenningin spáir fyrir um að við ættum að finna þegar kemur að steingervingum:
- Fyrst byrjar lífið einfalt og svo smá saman verður það flóknara og flóknara.
- Litlar breytingar sem smá saman safnast saman yfir lengri tímabil.
- Þekkjanlegir sameiginlegir forfeður.
Ef við síðan tökum saman þær upplýsingar sem við fáum út frá Biblíulegri sköpun þá skapaði Guð öll dýrin sem aðgreindar tegundir. Eftir það kom flóð sem gróf öll dýrin og steingerði stóran hluta þeirra. Út frá þeirri sögu þá höfum við ákveðnar spár varðandi hvað við ættum að finna þegar kemur að steingervingunum:
- Strax þegar við finnum steingervinga þá ættu þeir að vera flóknir. Ættum að finna dýr sem tilheyra flestum fjölskyldum dýrategunda strax í upphafi. Þar sem flóðið gróf heiminn smá saman þá myndum við búast við að finna fyrst dýr sem lifa á sjávarbotninn en síðan eftir því sem ofar dregur þá myndu dýrategundunum fjölga.
- Við myndum búast við að finna dýrategundir birtast skyndilega og síðan haldast nokkurn veginn óbreyttar til dagsins í dag eða bara hverfa.
Hérna höfum við tvær ólíkar spár varðandi hver gögnin ættu að vera og ég tel að nú sé fínt að fá þróunarsinna til að segja okkur hver gögnin raunverulega eru.
Stephen J. Gould, Harvard
The Cambrian Explosion occurred in a geological moment, and we have reason to think that all major anatomical designs may have made their evolutionary appearance at that time. ...not only the phylum Chordata itself, but also all its major divisions, arose within the Cambrian Explosion. So much for chordate uniqueness... Contrary to Darwin's expectation that new data would reveal gradualistic continuity with slow and steady expansion, all major discoveries of the past century have only heightened the massiveness and geological abruptness of this formative event...Stephen J. Gould
...one outstanding fact of the fossil record that many of you may not be aware of; that since the so called Cambrian explosion...during which ssentially all the anatomical designs of modern multicellular life made their first appearance in the fossil record, no new Phyla of animals have entered the fossil record.Richard Monastersky, Earth Science Ed., Science New
The remarkably complex forms of animals we see today suddenly appeared. ...This moment, right at the start of the Earth's Cambrian Period...marks the evolutionary explosion that filled the seas with the earth's first complex creatures....'This is Genesis material,' gushed one researcher. ...demonstrates that the large animal phyla of today were present already in the early Cambrian and that they were as distinct from each other as they are today...a menagerie of clam cousins, sponges, segmented worms, and other invertevrates that would seem vaguely familiar to any scuba diver
Ef að Þróunarkenningin er rétt þá ættum við hafa byrjað með einfalt líf og síðan smá saman hafi það byrjað að verða fjölbreyttara og fjölbreyttara þangað til að þú ert kominn með fjölskyldu af dýrategundum þangað til að munurinn á milli lífvera er orðinn svo mikill að við tölum um fylkingar af dýrategundum. En hvað finnum við? Við finnum strax í upphafi allar þær fylkingardýra sem til eru, alveg þvert á það sem Þróunarkenningin spáir fyrir um.
Stephen J. Gould
Our modern phyla represent designs of great distinctness, yet our diverse world contains nothing in between sponges, corals, insects, snails, sea urchins, and fishes (to choose standard representatives of the most prominent phyla)Steven J. Gould
The evolutionary trees that adorn our textbooks have data only at the tips and nodes of their branches; the rest is inference, however reasonable, not the evidence of the fossilsStephen J. Gould
Every paleontologist knows that most species don't change. That's bothersome....brings terrible distress. ....They may get a little bigger or bumpier but they remain the same species and that's not due to imperfection and gaps but stasis. And yet this remarkable stasis has generally been ignored as no data. If they don't change, its not evolution so you don't talk about itDavid M. Raup
The evidence we find in the geologic record is not nearly as compatible with darwinian natural selection as we would like it to be. Darwin was completely aware of this. He was embarrassed by the fossil record because it didn't look the way he predicted it would... Well, we are now about 120 years after Darwin and the knowledge of the fossil record has been greatly expanded. We now have a quarter of a million fossil species but the situation hasn't changed much. ...ironically, we have even fewer examples of evolutionary transition than we had in Darwin's time. By this I mean some of the classic cases of Darwinian change in the fossil record, such as the evolution of the horse in North America, have had to be discarded or modified as the result of more detailed information.Niles Eldridge
He prophesied that future generations of paleontologists would fill in these gaps by diligent search. ...it has become abundantly clear that the fossil record will not confirm this part of Darwin's predictions. Nor is the problem a miserably poor record. The fossil record simply shows that this prediction was wrong.D.B. Kitts
Despite the bright promise that paleontology provides a means of "seeing" evolution, it has presented some nasty difficulties for evolutionists, the most notorious of which is the presence of 'gaps' in the fossil record. Evolution requires intermediate forms between species and paleontology does not provide them... The 'fact that discontinuities are almost always and systematically present at the origin of really big categories' is an item of genuinely historical knowledge
Stephen M. Stanley, Johns Hopkins
In fact, the fossil record does not convincingly document a single transition from one species to another
Colin Patterson
Well, it seems to me that they have accepted that the fossil record doesn't give them the support they would value so they searched around to find another model and found one. ...When you haven't got the evidence, you make up a story that will fit the lack of evidence
Stephen J. Gould
The extreme rarity of transitional forms in the fossil record persists as the trade secret of paleontology
Ekki nóg að í upphafi sjáum við allar dýrafylkingarnar þá þegar við höldum áfram þá bara birtast dýrategundir án þróunar og síðan breytast ekki, annað hvort sjáum við ekki meira af þeim eða þær eru til í dag nokkurn veginn eins og við finnum þær í setlögunum.
Þessar lýsingar á því sem við finnum passa mjög vel við sköpun og sögu Biblíunnar um flóð sem eyddi lífi á þessari jörð. Strax í upphafi er aðal fjölbreytnin strax komin, þegar við finnum dýrategundir þá bara birtast þær án þróunarsögu og síðan annað hvort hverfa eða halda áfram óbreyttar til dagsins í dag.
Þannig að spá út frá Biblíunni varðandi hvað við ættum að finna í setlögum jarðar reynist rétt en spá út frá Þróunarkenningunni reynist röng. Ef að Þróunarkenningin væri vísindaleg kenning þá væri henni hafnað vegna staðreyndanna en vandamálið er að hún er ekki vísindi heldur trú sem fólk velur og heldur í sama hverjar staðreyndirnar séu.
13.8.2013 | 10:54
Það sem Richard Dawkins veit um ekkert
Skemmtilegt myndband þar sem fjallað er um það sem Richard Dawkins hefur um ekkert að segja, þetta eitthvað sem orsakaði alheiminn.
12.8.2013 | 14:33
Af hverju er klám slæmt?
Íslenskt samfélag virðist vera nokkuð sammála um að klám sé af hinu vonda en af hverju? Íslenskt samfélag er ekki á því að kynlíf utan hjónabands sé slæmt svo hvernig fer klám að því að vera slæmt? Út frá hvaða grunni er það slæmt fyrir börn að sjá klám?
Mér finnst eins og íslenskt samfélag er að halda í sum kristin gildi en hvaða gildi það velur er mjög handahófskennt. Ef við tökum opinberu trú landsins, Þróunarkenninguna, hvernig er hægt að sjá að klám sé slæmt út frá þeim grunni?
Eins og Darwin orðaði þetta:
Charles Darwin - Origin of Species
Thus, from the war of nature, from famine and death, the most exalted object which we are capable of conceiving, namely, the production of the higher animals, directly follows...There is grandeur in this view of life, with its several powers, having been originally breathed into a few forms or into one; and that, whiles this planet has gone cycling on according to the fixed law of gravity, from so simple a beginning endless forms most beautiful and most wonderful have been, and are being, evolved
Ef menn trúa að þetta sé satt, hvernig fara menn þá að því að komast að þeirri niðurstöðu að klám sé slæmt?
Náttúrulega, það hjálpar ekki að Darwin sjálfur hafði þetta álit á konum:
Charles Darwin
. . . a higher eminence, in whatever he takes up, than can womenwhether requiring deep thought, reason, or imagination, or merely the use of the senses and hands. If two lists were made of the most eminent men and women in poetry, painting, sculpture, music (inclusive of both composition and performance), history, science, and philosophy, with half-a-dozen names under each subject, the two lists would not bear comparison. We may also infer, from the law of the deviation from averages, so well illustrated by Mr. Galton, in his work on "Hereditary Genius" that . . . the average of mental power in man must be above that of women
Við þurfum ekki að leita langt inn í hugar heim þróunarsinna til að finna að þeim finnst ekkert að klámi. Enda þegar ýtt er aðeins á þá, þá viðurkenna þeir að það er í rauninni ekkert sem er raunverulega rangt, aðeins það sem samfélagið hverju sinni hefur ákveðið að sé slæmt. Gott dæmi um hvernig þróunarkenningin getur leitt menn út í alls konar rugl þegar kemur að kynlífi er Alfred Kinsey, sjá: Kinsey, Darwin and the sexual revolution
Sem sagt, ef samfélagið ákveður eftir nokkra áratugi að barnaklám sé í góðu lagi þá er það í góðu lagi en ekki að samfélagið sé komið út í ógöngur. Ég fyrir mitt leiti segi nei, sumt er raunverulega rangt og samfélagið ákveður það ekki.
Út frá Biblíunni þá sagði Jesú að við ættum ekki að horfa á konur í girndarhug og boðorðin tíu segja að drýgja hór sé synd og þarna trúi ég að Biblían fari með rétt mál. Mér finnst það alveg fáránlegt að börn geti nálgast mjög gróft klám auðveldlega, þurfa aðeins að fara á google.com og slá inn þannig leitarorð. Meira að segja eru sakleysisleg leitarorð oft að skila mjög óviðeigandi niðurstöðum. Mér finnst það eðlileg krafa að allt klám sé á sér stað eins og við höfum www.google.com þá getum við haft www.klam.xxx þannig að það sé auðvelt fyrir foreldra og leitarvélar að sigta út klám. Auðvitað er útilokað að koma í veg fyrir að einhver hafi klám á öðrum stöðum en það má vinna í þessu þannig að internet sé ekki að flæða yfir af klámi.
Mikið framboð af klámi á íslenskum niðurhalssíðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2013 | 08:35
Þróunarkenningin vs Guð
8.8.2013 | 12:35
William Lane Craig vs Lawrence Krauss
7.8.2013 | 11:49
Robert Lustig að bulla tóma vitleysu
7.8.2013 | 07:34
Týpískar rökræður milli þróunarsinna og sköpunarsinna
2.8.2013 | 09:31
Þora baráttumenn samkynhneigðar að gagnrýna Íslam?
26.7.2013 | 13:16
Hvað eru eðlilegar viðvaranir?
25.7.2013 | 07:49
Er rökrétt að skinn getur varðveist í 70 miljón ár?
19.7.2013 | 09:54
Náttúrulaust Ísland
17.7.2013 | 14:03
Trúin sjálf er vandamálið
15.7.2013 | 09:39
Er þetta lifandi risaeðla?
10.7.2013 | 10:15
Einu sinni goðsögur en núna blákaldur raunveruleiki
9.7.2013 | 12:10
Ljóstillífun styður sköpun
9.7.2013 | 11:53
Hvaða bækur eru dýrmætastar?
Trúmál | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2013 | 09:05
Lexía sem hjálpar til að skilja Nóaflóðið
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.7.2013 | 16:32
Kannski að fá ráð frá öpum?
3.7.2013 | 10:50
Saga þróunarsinna sem skipti um skoðun og varð sköpunarsinni
Vísindi og fræði | Breytt 5.7.2013 kl. 14:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
2.7.2013 | 09:51
Af hverju svona margar kirkjur?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar