Kannski að fá ráð frá öpum?

imagesEf við skoðum hvað t.d. górilla borðar þá er það sirka svona:

  • 67% ávextir
  • 17% lauf og fræ
  • 3% skordýr eins og engissprettur

Heimild hérna: http://www.seaworld.org/animal-info/info-books/gorilla/diet.htm

Það eru margar tegundir af górillum til og þetta er mismunandi milli þeirra en þetta er frekar týpískt hvað þær borða.  Mjög svipaðar tölur eiga við simpansa, sjá: http://www.wildchimps.org/wcf/english/files/chimp4.htm

Hvort sem maður trúir á sköpun eða þróun þá ætti þetta hlutfall að vera mjög svipað fyrir okkur mennina. Ef að þróunarkenningin er rétt þá erum við líkamlega séð mjög svipuð öpum og þá ættum við að borða líka svipaðan mat. Ef maður trúir Biblíunni þá segir Guð beint út að við eigum að borða ávexti en síðan breyttust aðstæður og annar matar var leyfilegur en besta og upprunalega fæðan á að vera ávextir.  Aðeins ein dýrategund á jörðinni eldar matinn sinn og það eru við mennirnir og þegar við byrjum að gefa gæludýrunum okkar eldaðan mat þá byrja þau að glíma við sömu sjúkdóma og við; þetta ætti að segja okkur eitthvað.

Ég hef fjallað eitthvað um þetta efni, hérna eru nokkrar aðrar greinar sem ég hef gert um þetta efni:

Hvaða mataræði vorum við hönnuð til að borða?

Hvernig gengur höfundum lág kolvetniskúra að halda auka kílóunum af?

Miljarður Kínverja eru ósammála

95 ára gamall hjartaskurðlæknir

70 ára sem lítur út fyrir að vera 40 ára


mbl.is Gagnrýna LKL-lífsstílinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband