1.4.2014 | 13:55
Ef að Þróunarkenningin er rétt, af hverju er þá þetta rangt?
Ótrúlega margir virðast ekki gera sér grein fyrir því að samkvæmt Þróunarkenningunni þá er allt líf, allar lífverur afleiðing náttúrulegra ferla sem hafa hvorki skynsemi né siðferði. Aðeins DNA sem af og til verður fyrir tilviljanakenndum breytingum og ef þær hjálpuðu tegundinni að lifa af, þá er möguleiki að breytingin festist í tegundinni og þannig með tíð og tíma breytast tegundir dýra. Frá einfrumungi til froska til fræðimannanna sem ganga uppréttir í göngum HÍ.
Út frá þessu þá er ekkert raunverulega rétt eða rangt, aðeins það sem þessir ferlar hafa sett saman. Ef að við t.d. tilheyrðum samfélagi þar sem litið væri á nauðgun sem sjálfsagðan hlut þá væri það einfaldlega þannig. Sumir þróunarsinnar hafa meira að segja komist að þeirri niðurstöðu að nauðgun sé eðlileg, sjá: Er rangt að nauðga eða það innbyggt í okkur af þróuninni?
Eða í orðum Richard Dawkins.
Richard Dawkins - River Out of Eden
The universe we observe has precisely the properties we should expect if there is, at bottom, no design, no purpose, no evil and no good, nothing but blind pitiless indifference.
Ég fyrir mitt leiti finnst alheimurinn sem ég bý í ekki hafa þessa eiginleika sem Dawkins telur upp. Akkúrat öfugt. Fyrir þá sem upplifa heiminn ekki eins og Dawkins lýsir honum, ættu að staldra aðeins við og velta því fyrir sér hvort að Þróunarkenningin standist.
![]() |
Banna kynlíf með dýrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.3.2014 | 15:05
Lifandi hundur er betri en dautt ljón
Ég gef ekki mikið fyrir speki Guerlain þegar hann segir "Velgengni er ekki varanleg, mistök eru ekki banvæn: Það er hugrekkið til að halda áfram sem skiptir máli." Mistök eru oft bannvæn og hugrekki til að halda áfram að gera eitthvað heimskulegt er lítils virði.
Frekar vel ég spekina sem finnst í orðum Salómons í Predikaranum:
Orðskviðirnir 9
3 Það er ókostur við allt, sem við ber undir sólinni, að sömu örlög mæta öllum, og því fyllist hjarta mannanna illsku, og heimska ríkir í hjörtum þeirra alla ævi þeirra, og síðan liggur leiðin til hinna dauðu.
4 Því að meðan maður er sameinaður öllum sem lifa, á meðan er von, því að lifandi hundur er betri en dautt ljón.
5 Því að þeir sem lifa, vita að þeir eiga að deyja, en hinir dauðu vita ekki neitt og hljóta engin laun framar, því að minning þeirra gleymist.
6 Bæði elska þeirra og hatur og öfund, það er fyrir löngu farið, og þeir eiga aldrei framar hlutdeild í neinu því, sem við ber undir sólinni.
Á meðan þú ert lifandi er von fyrir þig en þegar þú deyrð þá mun þín elska og þitt hatur ekki eiga hlutdeild í neinu lengur, þú munt ekki vita neitt fyrr en þú ert reistur upp til dóms sem er annað hvort til eilífs lífs eða eilífs dauða. Veldu í dag því þú veist aldrei hvenær þinn tími er búinn.
![]() |
Reyndi við nýtt met en brotlenti eftir 110 metra flug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.3.2014 | 11:43
Enn önnur áras Amish hryðjuverkamanna
17.3.2014 | 11:54
Lexía um vísindi sem snúast um fortíðina
13.3.2014 | 08:41
Áhugaverðar staðreyndir um flug 370
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2014 | 11:48
Það sem Cosmos fer rangt með
10.3.2014 | 09:44
Geta ferlar án vitsmuna búið til upplýsingar?
10.3.2014 | 09:28
Glóbrystingur (Robin) notar skammtafræði til að rata
5.3.2014 | 09:49
Alvöru tilraun að betra samfélagi
5.3.2014 | 09:40
Dýraprótein veldur krabbameini sama hvað þú ert gamall
4.3.2014 | 10:49
Mynd um hvað styður söguna um Móses
20.2.2014 | 10:43
Eðli bænarinnar
18.2.2014 | 09:08
Hver drap rafmagnsbílinn?
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.2.2014 | 15:18
Greining á rökum Bill Nye í hans rökræðum um Þróunarkenninguna
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
6.2.2014 | 16:12
Hvað með hvíldardaginn?
5.2.2014 | 12:46
Hvor vann, Ken Ham eða Bill Nye
31.1.2014 | 11:31
Báðir þessir kúrar eru óhollir
30.1.2014 | 14:10
Hvort hafa betra siðferði, guðleysingjar eða kristnir?
Trúmál og siðferði | Breytt 4.2.2014 kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
26.1.2014 | 16:28
Af hverju eru samkynhneigðir ofsóttir í löndum guðleysingja?
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar