25.1.2014 | 08:56
Siðferðis spurningar Óla Jóns
Í umræðunni sem skapaðist við greinina Hver ákveður hvað sé rétt og hvað sé rangt? þá kom bloggarinn Óli Jón með nokkrar spurningar sem mér finnst vera þess virði að svara. Vildi líka ekki leiða hina umræðuna út í eitthvað allt annað svo hérna eru spurningarnar hans Óla og svo geri ég heiðarlega tilraun til að svara þeim.
Óli Jón
Hvort á maður að hata foreldra sína eða heiðra þá? Hvort á maður að fyrirgefa náunganum eða senda þrjár birnur til þess að slátra 42 ungmennum fyrir smá stríðni? Hvort á maður að hjálpa syndugu fólki eða drekkja því? Á maður að bjarga saklausum englum frá nauðgun með því að bjóða saklausar dætur sínar í staðinn? Hvenær á maður að fórna börnum sínum til þess að þóknast öðrum? Er í lagi að halda þræla eða ekki? Á maður að leiða fólk í freistni til illra verka eða reyna að koma í veg fyrir slíkt? Eiga börn í þriðja og fjórða ættlið að gjalda fyrir syndir feðra sinna?
- Hvort á maður að hata foreldra sína eða heiðra þá?
Þú getur heiðrað einhvern sem þú hatar. En þú ert að vitna í orð Jesú í Lúkas 14. Þegar maður hefur í huga að Jesús kenndi að við ættum að elska jafnvel óvini okkar þá rekur maður upp stór augu þegar maður rekst á þetta. En samhengið útskýrir hvað er þarna í gangi, Jesús heldur áfram og segir dæmisögu um mann sem fer í stríð án þess að meta kostnaðinn og áhættuna. Það sem Jesús er þarnna að fjalla um er hvað það getur kostað að gerast lærisveinn Hans, það gæti kostað þig fjölskyldu þína og vini. Orðið sem þarna er notað er líka notað í Biblíunni þannig að það þýðir "elska minna", meira um þetta hérna: http://www.apologeticspress.org/apcontent.aspx?category=6&article=781 - Hvort á maður að fyrirgefa náunganum eða senda þrjár birnur til þess að slátra 42 ungmennum fyrir smá stríðni?
Maður á að fyrirgefa náunga sínum.
- Hvort á maður að hjálpa syndugu fólki eða drekkja því?
Hjálpa því. Ef viðkomandi er að reyna að drepa þig þá er líklegast ekki hægt að ætlast til þess að þú setir þig í hættu til bjarga viðkomandi. - Á maður að bjarga saklausum englum frá nauðgun með því að bjóða saklausar dætur sínar í staðinn?
Þú gerir þér vonandi grein fyrir því að þegar Biblían segir frá atburðum þá er hún ekki að segja hvað sé rétt að gera eða rangt að gera; hún er einfaldlega að segja frá einhverju sem gerðist. - Hvenær á maður að fórna börnum sínum til þess að þóknast öðrum?
Aldrei - Er í lagi að halda þræla eða ekki?
Fer eftir samfélaginu sem þú lifir í. Ég þarf endilega að uppfæra þessa grein hérna, margt sem ég gæti bætt en fyrir þá sem eru forvitnir um þrælahald í Biblíunni þá: Þrælahald í Biblíunni - Á maður að leiða fólk í freistni til illra verka eða reyna að koma í veg fyrir slíkt?
Endilega ekki vera að leiða fólk í freistni. Samt verður fólk að fá að fara sína eigin leið, ekki okkar að binda það niður ef við grunum að það er að fara að gera illt. Ef viðkomandi er að fara að drepa einhvern þá er alveg gilt að binda hann niður eins og var gert við okkar heimsfræga flugdólg. - Eiga börn í þriðja og fjórða ættlið að gjalda fyrir syndir feðra sinna?
Ekki spurning hvort þau eiga að gjalda fyrir syndir ferða sinna heldur einfaldlega að það er það sem gerist. Við sitjum uppi með margt sem okkar forfeður gerðu. Komandi kynslóðir munu þurfa að glíma við margt sem er í rauninni okkur að kenna og þannig hefur það alltaf verið.
Þetta er heiðarleg tilraun til að svara þessum spurningum en sjáum til hvað honum Óla finnst.
25.1.2014 | 08:46
Akkíalesarhæll Þróunarkenningarinnar
23.1.2014 | 09:56
Hver ákveður hvað sé rétt og hvað sé rangt?
Þegar kom að réttarhöldunum á nasistum eftir seinni heimstyrjöldina þá sögðu margir hermenn að þeir voru aðeins að hlýða skipunum. Þessum rökum var hafnað vegna þess að þeir áttu að vita að það sem þeir voru að gera var rangt, að það var æðra vald en þeirra yfirmenn sem þeir voru að brjóta gegn. Að jafnvel ef að nasistar Þýskalands hefðu sannfært allan heiminn að drepa svart fólk og gyðinga væri í lagi þá væri það samt alls ekki í lagi, það væri samt siðferðislega rangt.
Vandamálið fyrir guðleysingja er að ef að þeir eru sammála þessu hérna að ofan þá passar það ekki við hugmyndina að Guð er ekki til. Ástæðan er einfaldlega sú að ef Guð er ekki til þá er ekkert raunverulega rétt eða raunverulega rangt, allt þannig er ákvarðað af samfélaginu eða náttúruferlunum sem bjuggu okkur til. Þannig að við hefðum getað þróast þannig að það væri siðferðislega rétt af konum að drepa manninn sem þær voru með svo dæmi sé tekið.
Eða eins og Peter Haas orðaði það:
Peter Haas, Morality after Auschwitz: The Radical Challenge of the Nazi Ethic
far from being contemptuous of ethics, the perpetrators acted in strict conformity with an ethic which held that, however difficult and unpleasant the task might have been, mass extermination of the Jews and Gypsies was entirely justified. . . . the Holocaust as a sustained effort was possible only because a new ethic was in place that did not define the arrest and deportation of Jews as wrong and in fact defined it as ethically tolerable and ever good
Enn fremur, ef þetta líf er það eina sem er hvað er þá til hvaða máli skiptir það þá hvort maður lifði eins og Hitler eða eins og dýrlingur? Það væri enginn munur á því að deyja sem Jimmy Sevile eða Nelson Mandela. Ef að gröfin er loka stoppi stöðin, af hverju þá ekki að láta lífið snúast um að uppfylla sínar langanir, sama hvað það kann að kosta aðra. Þessi hugmyndafræði kom upp í guðleysis fangelsum fyrrum Sovíet ríkjanna, svona orðar
Richard Wurmbrand, Tortured for Christ (London: Hodder & Stoughton, 1967), p. 34
The cruelty of atheism is hard to believe when man has no faith in the reward of good or the punishment of evil. There is no reason to be human. There is no restraint from the depths of evil which is in man. The Communist torturers often said, There is no God, no hereafter, no punishment for evil. We can do what we wish. I have heard one torturer even say, I thank God, in whom I dont believe, that I have lived to this hour when I can express all the evil in my heart. He expressed it in unbelievable brutality and torture inflected on prisoners
Hægindastóla heimspekingar kunna kannski ekki að meta þessi orð eða hreinlega allir þeir sem hafa lifað þægilegu lífi allt sitt líf og aldrei komist í snertingu við svona illsku en svona er þetta. Þetta eru rökréttar ályktanir út frá guðleysi sem þessir fangaverðir komust að og settu í framkvæmd.
Guð þarf að vera til, til þess að illska verði raunverulega vond, að góð verk verði raunverulega góð. Eins og orðaði það:
Taylor, Ethics, Faith, and Reason, pp. 83-4.
A duty is something that is owed . . . . But something can be owed only to some person or persons. There can be no such thing as duty in isolation . . . . The idea of political or legal obligation is clear enough . . . . Similarly, the idea of an obligation higher than this, and referred to as moral obligation, is clear enough, provided reference to some lawmaker higher . . . . than those of the state is understood. In other words, our moral obligations can . . . be understood as those that are imposed by God. This does give a clear sense to the claim that our moral obligations are more binding upon us than our political obligations . . . . But what if this higher-than-human lawgiver is no longer taken into account? Does the concept of a moral obligation . . . still make sense? . . . . the concept of moral obligation [is] unintelligible apart form the idea of God. The words remain, but their meaning is gone
Ef þú kæri lesandi ert með sterka siðferðiskennd og trúir að það sé margt sem er raunverulega rétt og það skipti máli þá ertu með góða ástæðu til að trúa því að guðleysi geti ekki verið sannleikurinn. Fyrir utan það að guðleysingjar hafa engin góð rök og gögn til að styðja sína afstöðu svo þessi afstaða er hreinlega sú glórulausasta af þeim öllum.
![]() |
Var fyrirskipað að nauðga henni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.1.2014 | 16:39
Hvað er raunverulegt frelsi?
20.1.2014 | 12:38
The book thief
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.1.2014 | 18:34
Spádómurinn um dauða Ariel Sharon
8.1.2014 | 13:43
Sagan af miskunsama Samverjanum
2.1.2014 | 17:21
Kemur það á óvart að ungu fólki finnst lífið tilgangslaust þegar þeim er kennt það í skólanum?
2.1.2014 | 13:58
Er Þróunarkenningin trúarbragð?
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
19.12.2013 | 14:02
Haturs áróður Önnu
10.12.2013 | 12:35
Verða sjaría lög tekin upp á Íslandi?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (125)
4.12.2013 | 11:31
Á hvaða forsendum er dýraníð rangt?
28.11.2013 | 08:44
Sjúkdómar vegna mjólkurneyslu
27.11.2013 | 22:39
En við höfum fundið lífrænar leifar þessara dýra
24.11.2013 | 17:14
Kjarneðlisfræðingur fjallar um sína trú á Biblíulega sköpun
Vísindi og fræði | Breytt 25.11.2013 kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2013 | 14:30
Kannski hjálpar þetta?
19.11.2013 | 09:20
Aðeins nasasjón af því sem syndaflóðið hefur verið
17.11.2013 | 21:55
Magnað hvernig ein Aðvent kirkja slapp ósködduð frá fellibylinum
Trúmál og siðferði | Breytt 18.11.2013 kl. 17:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
13.11.2013 | 11:34
Eru þeir sem eru á móti dauðarefsingum, fylgjandi fóstureyðingum?
30.10.2013 | 16:28
Hverju trúir þú í raun og veru?
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar