Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

Smá af umburðarlindi darwinista

gse_multipart7830.jpgÍ háskólanum í Toronto er lífefna prófessor að nafni Larry Moran sem hefur sýnt hvers hvers konar andúð darwinistar hafa á öllum þeim er dirfast að efast um þeirra trúarskoðanir. Minnir mann óþægilega á myrku miðaldirnar það viðhorf sem Larry Moron aðhyllist; ef þú efast um mína trú þá ertu óvísindalegur og ætti að útskúfa þér.  Hérna eru nokkur dæmi um hvað þessi maður hefur látið út úr sér. Hið fyrsta er hans athugasemd um mann að nafni Jonathan Wells þar sem hann útskýrir afhverju rannsóknir á þoli baktería við sýklalyfjum kom darwinisma ekkert við.

http://www.evolutionnews.org/2008/03/dr_larry_moran_recovering_darw.html#more
 ...rétta fólkið hata "vitgranna/þá sem aðhyllast Vitræna hönnun". Wells gerir það að dygð að ljúga fyrir Jesús. Hann er til skammar fyrir Vitræna hönnun sköpunarsinna költið nema að meðlimir þessa költs eru ófærir um að aðgreina staðreyndir frá skáldskap þegar kemur að vísindum.  Þegar ég sá grein Wells fyrst þá íhugaði ég alvarlega hvort að Jonathan Wells væri heill á geði...

textinn sem ég þýddi frá
…the right people hate Idiots…Wells makes a virtue out of lying for Jesus…He should be an embarrassment to the intelligent design creationist cult except that the members of that cult are all incapable of separating fact from fiction when it comes to science…When I first saw the Wells article I seriously wondered whether Jonathan Wells was mentally stable…

Hérna er greinin frá Wells sem fjallaði stuttlega um þessar rannsóknir á þoli baktería við sýklalyfjum, sjá: http://www.evolutionnews.org/2008/02/the_irrelevance_of_darwinian_e.html
Árið 2006 þá sagði Larry Moran þetta um alla nemendur sem dirfust um hina vísindalegu synd að efast um trú hans:

http://www.evolutionnews.org/2008/03/dr_larry_moran_recovering_darw.html#more
Fellið hálfvitana (þá sem aðhyllast Vitræna hönnun eða efast um darwinisma )...40% af nýnemum í tímum [í UCSD] hafna Darwinisma... viðvörunarbjöllur háskólans hafa farið í gang vegna heimsku nýnema og hafa boðið upp á lækningu í formi kúrs fyrir þá sem trúa á Vitræna hönnun sköpun. UCSD ætti ekki að hafa það sem skyldu að ómenntaðir nemendur færu á svona námskeið. Háskólinn ætti einfaldlega að falla þá alla saman og búa til pláss fyrir gáfaða nemendur sem hafa möguleika á að fá eitthvað út úr æðri menntun.

Enski textinn er töluvert skemmtilegri en mín arfaslappa þýðing.

Flunk the IDiots...40% of the freshman class [at UCSD] reject Darwinism... the university has become alarmed at the stupidity of its freshman class and has offered remedial instruction for those who believe in Intelligent Design Creationism...UCSD should not have required their uneducated students to attend remedial classes. Instead, they should never have admitted them in the first place...[T]he University should just flunk the lot of them and make room for smart students who have a chance of benefiting from a high quality education.

Alvöru vísindi snúast um efa sem sýnir mér svo ekki verður um villst að menn eins og Larry Moran eru ekki að verja vísindi heldur trúarafstöðu. Svona menn eru að leiða vísindamenn í herfilegar ógöngur; í að taka upp trúarkreddur í staðinn fyrir vísindalegar rannsóknir og opna umræðu.

Meira um þetta hérna: http://www.evolutionnews.org/2008/03/dr_larry_moran_recovering_darw.html#more


Áskorun fyrir kaþólikka og hvítasunnufólk varðandi helvíti, taka 2

Jæja, þá er áskorunin endurtekin en í þetta skiptið á íslensku.  Ég nota þau orð sem notuð er í handritunum sjálfum sem þýdd hafa verið sem helvíti en þau orð eru: hebreska orðið "sheol" og grísku orðin hades, gehenna og tartarus.  Ég nota síðan orðið helvíti yfir það sem er þýtt "hell" í King James útgáfunni. Ætla að forðast íslenskuna sem stundum talar um helvíti og hel en veit hreinlega ekki hvort að þýðendurnir vilja meina að þetta eru mismunandi staðir.

Vonandi er þetta nóg til að einhverjir átti sig á því að kenningin um eilífar kvalir syndara er ekki úr Biblíunni.

I

Hver eru Biblíulegu rökin fyrir því að gríska orðið "gehenna" sem bókstaflega þýðir "dalur sona Hinnom" og borgar ruslahaugurinn á tímum Krists, er þýtt sem "helvíti"?  

IIÞeir sem þið kennið þessa hugmyndafræði, þegar þið segið öðrum frá, gerið þið þeim grein fyrir því að "Gehenna" er nafnorð sem er heiti á raunverulegum stað sem er til á jörðinni í dag?
IIIÁ hvaða grundvelli varðandi "Gehenna" gætu þið útskýrt orð Jesús í Matteusi 5:22, þar sem að segja "Raca" myndi gera einhvern sekann frammi fyrir ráðinu en að segja "Fífl" væri refsað með logum helvítis um alla eilífð?   Afhverju þessi svakalegi munur á refsingu?
IVGætir þú útskýrt afhverju engin af þeim tólf Nýja Testamentins versum sem fjalla um Gehenna nefna líkamlegar þjáningar af nokkuri sort?  If Gehenna er orðið sem lýsir eilífum þjáningum, er það þá ekki dáldið skrítið?
VÞegar þið segið öðrum frá þessari kenningu um eilífar þjáningar gerið þið þeim grein fyrir því að þið trúið í rauninni á tvö helvíti; eitt tímabundið ( Hades ) og annað eilífs ( Gehenna )
VI Þegar þið kennið þetta, eru þið heiðarleg og segið ykkar hlustendum að "Hades" og "Gehenna" eru tveir mismunandi hlutir en þessi orð eru bæði þýdd sem "hell/helvíti" í King James Biblíunni?
VIIEruð þið tilbúin að viðurkenna að jafnvel ef sagan um "Ríkamanninn og Lazarus" er ekki dæmisaga að þá kemur hún ekki málinu við varðandi eilífar þjáningar þeirra sem glatast?  Ríki maðurinn fór til "Hades" sem er kennt að er tímabundið. Afhverju er þetta sem er tímabundið notað til að færa rök fyrir refsingunni sem er eilíf?   Er þetta heiðarlegt?  Hades verður að vera tæmt svo að hinir dánu geti verið dæmdir ( Opinberunarbókin 20).  Eru þessar staðreyndir útskýrðar greinilega þegar þið notað Lúkas 16 til að kenna kenninguna um eilífar þjáningar?
VIIIÞegar þið vitnið í Jesús þegar hann segir "þar sem ormurinn deyr ekki og eldurinn slökknar ekki ( Markús 9) þegar Hann fjallar um helvíti; gerið þið þá ykkar hlustendum grein fyrir því að Jesús er að vitna í Jesaja 66:24 þar sem dauðir líkamar verða fyrir þessu en ekki ódauðlegar sálir að eilífu?
IXEf þú heimtar að Markús 9 eigi við þjáningar sála vegna eldsins og ormanna að eilífu, hvernig þá geturðu útskýrt hvernig eldurinn og þjáningin virkar á dauða líkama í Jesja 66:24?  Ef þú heimtar að dauðu líkamarnir í Jesaja 66:24 eru líka ódauðlegar sálir, hvaða Biblíutexta notar þú til að leyfa þér slíkt?
XÍ Biblíulegum skilningi, er "óslökkvandi eldur / unquenchable", eldur sem mun aldrei slökkna?  ( Jeremía 7:20, 17:27, Esíkíel 20:47-48 )  Þegar þú predikar að helvíti er óslökkvandi eldur vitnar þú þá líka í þessi vers sem sýna hvernig Biblían notar þessi orð?  Eigum við ekki að láta Biblíuna sjálfa skilgreina sín eigin orð og hvað þau þýða? 
XI

Endilega útskýrðu afhverju "eilíf refsing" Matteus 25:46, hlýtur að þýða eilífar þjáningar?  Endilega útskýrðu afhverju eilífur dauði getur ekki líka verið "eilíf refsing"?

XIIGeturðu útskýrt á hvaða grundvelli setningin "á dómsdegi" kennir að það verði mismunandi refsingar í helvíti?  Á hvaða hátt "á dómsdegi" þýðir "helvíti"?
XIIISamkvæmt ykkar eigin lógík varðandi spurninguna hérna fyrir ofan; afhverju kennir þú að í Matteusi 12:36 að "á dómsdegi" ætti að vera tekið bókstaflega frekar en "í helvíti"? 
XIVEf versið fyrir ofan fjallar um dómsdag afhverju hafa þau vers þá einhverja þýðingu fyrir tímann eftir dómsdag?
XVEf helvíti er þjáningar að eilífu, hvernig útskýrir þú þá orð Jesús þar hann talar um "mörg högg" og "fá högg" ( Lúkas 12:46-48 ) kennir mismunandi hitastig í refsingu vítis?  Hvaða þýðingu hafa orðin "fá" og "mörg" í eilífðinni?  Ætti Jesú ekki að hafa sagt "þung högg" eða "sársauka minni" högg eða slíkt ef ykkar kenning er rétt?
XVIÍ Opinberunarbókinni 14:10-11 á þá viðvörunin "10 þá skal sá hinn sami drekka af reiði-víni Guðs, sem byrlað er óblandað í reiðibikar hans, og hann mun kvalinn verða í eldi og brennisteini í augsýn heilagra engla og í augsýn lambsins. 11 Og reykurinn frá kvalastað þeirra stígur upp um aldir alda, og eigi hafa þeir hvíld dag eða nótt, þeir sem dýrið tilbiðja og líkneski þess, hver sá sem ber merki nafns þess." við alla menn eða aðeins þá sem tilbiðja dýrið?  Þegar þú notar þetta vers til að styðja kenninguna um eilífar þjáningar syndara gerir þú það skýrt að þessi viðvörun er beint til ákveðins hóp af fólki á ákveðnum tíma?
XVIISegir Opinberunarbókinni 14:10-11 að þjáningarnar halda áfram að eilífu eða að "reykurinn" af þessum þjáningum rísi upp að eilífu?   Er ekki munur á milli?  Ef ekki, afhverju?
XVIIIReykurinn frá hinni táknrænu Babelón ( Opinberunarbókin 19:3 ), mun hann líka rísa bókstaflega upp að eilífu?
XIXOrðin í Opinberunarbókinni 14 er tekin frá lýsingunni af eyðingu Edom(Idumea) í Jesaja 34:10 þar sem reykurinn þar rís einnig upp að eilífu.  Í þeim versum þá er það land sem brennir í eldi og brennisteini og það land sem brennur "mun ekki vera slökkt" og reykurinn rís upp að eilífu.  Þessar setningar eru notaðar til að lýsa atburðum hér á jörðinni og reykurinn rís ekki ennþá af þessum stöðum. Svo afhverju að nota þessar setningar sem lýsa einhverju sem gerðist á jörðinni og hefur endað notað til að styðja hugmyndina um eilíft helvíti? 
XXEf aðvörin í Opinberunarbókinni 14:10-11 er vísun á eilífar þjáningar í "elds hafinu" afhverju þá í Opinberunarbókinni 19:20-21 þegar eldshafið birtist þá er þeim sem voru varaðir við ekki kastað í eld hafið heldur eru þeir einfaldlega drepnir?
XXIEf aðvörin í Opinberunarbókinni 14:10-11 er vísun í þjáningar í "eldshafinu", afhverju þá samkvæmt vinsælum guðfræði kenningum er þessari refsingu beitt eftir þúsund ár?  Voru þá hinir vondu í tímabundna helvítinu og síðan komu þúsund árin og síðan verður þeim refsað með því að vera hent í eldshafið eilífa á dómsdegi?
XXIIÍ vísuninni í "elds díkið", afhverju eru það þá djöfullinn, dýrið og fals spámaðurinn kvaldir að eilífu en ekki allt mannkyn?  Ertu viss um að þú notir ekki þessi orð yfir allt mannkyn fyrst að Biblían gerir það ekki?
XXIIIÍ gegnum Opinberunarbókina eru táknmyndir útskýrð á sama hátt. Fína línið er réttlæti dýrlinganna, ljósastikurnar eru kirkjur, hornin tíu eru tíu konungar. Afhverju er það þá þegar okkur er sagt að "elds hafið" er hinn annar dauði að þá er þessu snúið við og hinn annar dauði er elds hafið? 
XXIV Hvernig kastar maður bókstaflega "hades" og dauðanum í eldshafið? ( Opinberunarbókin 20:14 )  Ef þetta er táknrænt, afhverju er þá ekki það líka táknrænt þegar þeir sem voru ekki fundnir í Bók Lífsins hent í elds hafið?
XXV Geturðu útvegað eitt vers í Biblíunni sem segir að "helvíti" er elds hafið? 
XXVIGeturðu fundið eitt vers í Biblíunni sem segir að Jesús dó fyrir mannkynið til að frelsa það frá eilífum kvölum í helvíti?
XXVIIGeturðu fundið eitt vers í Biblíunni sem segir að "grátur og gnístan tanna" gerist í helvíti? 
XXVIIIGeturðu fundið eitt vers í Biblíunni sem segir að "grátur og gnýstan tanna" er eilíft ástand fyrir þá sem frelsuðust ekki?
XXIXGeturðu vinsamlegast sýnt mér eitt vers í Biblíunni sem segir að það eru mismunandi stig þjáninga í helvíti?
XXX

Ef þú getur ekki fundið vers fyrir fimm síðustu spurningum ertu þá tilbúinn að hætta að kenna þessa hluti eins og þið eruð að vitna beint í Biblíuna?  Eruð þið að minnsta kosti tilbúin að viðurkenna að þessi kenning er byggð aðeins á ykkar eigin ályktunum en ekki á Orði Guðs?

Mér dettur svo sem í hug fleiri spurningar eins og afhverju ætti Guð að kvelja þá sem Hann skapaði og þykir vænt um um alla eilífð?  Er þetta refsing sem er í samræmi við glæpinn?  Þeir sem virkilega trúa þess, endilega takið ykkur tíma og reynið að svara þessu. Veit hreinlega ekki hvað Guð finnst um þá sem saka Hann um þá vondsku sem birtist í þessari kenningu um eilífar þjáningar þeirra sem glötuðust.

Tekið frá  http://www.harvestherald.com/thirtyquestions.htm


Áskorun fyrir kaþólikka og hvítasunnufólk varðandi helvíti

Vonandi eru þessar spurningar nóg til að einhverjir átti sig á því að kenningin um eilífar kvalir syndara er ekki byggð á Biblíunni.

IOn what scriptural authority is the Greek word Gehenna, literally ‘the valley of the sons of Hinnom’ and the city garbage dump in the time of Christ, translated as ‘hell’?

 
IIAre those you teach ever made aware of the fact that Gehenna is a proper noun and the title of a literal place which exists on earth to this day?

 
IIIOn the basis of what you believe concerning Gehenna, could you please explain Jesus’ words in Matthew 5:22; that saying ‘Raca’ made one accountable to the council, but saying ‘Thou fool’ was punishable by torment in flames for all eternity? Why the drastic difference in punishment?

 
IVCould you please explain why none of the twelve New Testament references to Gehenna mention physical torment of any kind? If Gehenna is the word which describes the place of eternal physical torment, isn't this a bit odd?

 
VDo those who teach the doctrine of eternal torment make clear to their hearers that they really believe in two hells; one temporary (Hades) and one permanent (Gehenna)?

 
VIWhen you teach the doctrine of eternal torment, are you honest in instructing your hearers that Hades and Gehenna are two very different things although both are translated as ‘hell’ in the King James Bible?

 
VIIAre you willing to admit that even if ‘The rich man and Lazarus’ (Luke 16) is not a parable, it still has no bearing on the doctrine of eternal torment?  The Rich man clearly went to Hades which you teach is not the final abode of the wicked but a temporary condition. How is it that this temporary condition is preached as if it is an eternal one?  Is this honest? Hades must be emptied so the dead may be judged (Rev 20).  Are these facts made clear to your hearers when you attempt to use Luke 16 to teach the doctrine of eternal torment?

 
VIIIWhen you quote Jesus’ words that ‘the worm dieth not and the fire is not quenched’ (Mark 9) in reference to hell, do you also make clear that Jesus was quoting Isaiah 66:24, where in that passage the fire and worms feed on dead bodies and not immortal souls for all eternity?

 
IXIf you insist that Mark 9 is referring to the torment of souls by ‘fire’ and ‘worms’ for all eternity, then can you please explain also how fire and worms torment a dead body in Isaiah 66:24? If you insist that the dead bodies of Isaiah 66:24 are also immortal souls then by what rule of interpretation is this determined or even allowable?

 
XScripturally speaking, is an 'unquenchable fire' one that never goes out? (Jer 7:20, 17:27, Ezek 20:47-48) When you preach that Hell is an ‘unquenchable fire’ do you also quote these verses to show the Biblical use of this phrase? Aren’t we supposed to let the Bible define its own language?

 
XIPlease explain why ‘everlasting punishment’ (Matt 25:46) must refer to eternal torment?  Please explain why eternal death could not also be an ‘everlasting punishment’?

 
XIIPlease explain on what basis you use the phrase ‘in the day of judgment’ (Matt10:14-15, 11:21-22, 11:23-24; Mark 6:11; Luke 10:10-12 10:13-14) to teach that there are degrees of punishment in Hell? In what way does ‘in the day of judgment’ mean ‘in hell’?

 
XIIIAccording to your logic on the above question, why then do you teach in Matthew 12:36 that ‘in the day of Judgment’ should be taken literally instead of meaning ‘in hell’?

 
XIVIf the verses listed above concerning the day of judgment mean what they say ( 'IN the day of judgment' ), then do they have any bearing at all on events which follow the judgment?

 
XVIf Hell is torment for all eternity, then please explain how Jesus’ reference to ‘many stripes’ and ‘few stripes’ (Luke 12:46-48) teaches degrees of punishment.  Do ‘many’ and ‘few’ have any meaning at all in eternity? Why didn’t Jesus use the terms ‘less severe stripes’ and ‘more severe stripes’ if this is what he had meant?

 
XVIIn Revelation 14:10-11, does the warning ‘and he shall be tormented with  fire and brimstone in the presence of the holy angels, and in the presence of the Lamb: And the smoke of their torment ascendeth up for ever and ever: and they have no rest day nor night, who worship the beast and his image, and whosoever receiveth the mark of his name’ apply to mankind in general or to a specific class of people (‘if any man worship the beast and his image’)? When you use this verse in support of eternal torment, do you make clear that the warning is directed toward a specific group of people at a specific time?

 
XVIIDoes Revelation 14:10-11 say that the torment of these goes on forever, or that the ‘smoke’ of this torment arises forever?  Wouldn’t there be a difference?  If not, why?

 
XVIIIDoes the smoke from the destruction of mystical, symbolical Babylon (Rev 19:3) literally rise up forever and ever also?

 
XIXThe language in Revelation 14 is taken from the description of the destruction of Edom (Idumea) in Isaiah 34:10 where the smoke is also to arise ‘forever’.  In that passage it is the land which burns with fire and brimstone, and it is the burning of the land which 'shall not be quenched' and from which the smoke would arise 'forever and ever'.  Why is it that when this language is quoted in Revelation 14, all these passages are applied to 'hell' when the passage and language they are taken from clearly refers to an earthly condition and earthly judgments?
 
 
XXIf the warning of Revelation 14:10-11 is a reference to torment in the ‘Lake of Fire’ then why in Revelation 19:20-21 when the lake of fire appears are those who were thus warned not cast there but simply killed?

 
XXIIf the warning of Revelation 14:10-11 is a reference to torment in the ‘Lake of Fire’ then why, according to popular evangelical theology, is the execution of this punishment separated from the warning contextually by six chapters and chronologically by over 1000 years?

 
XXIIIn reference to the ‘lake of fire’, why is it that what is said of the Devil, the Beast, and the False Prophet, ‘shall be tormented day and night forever and ever’, is not said of mankind in general? Are you careful to not apply this language where the Bible does not?

 
XXIIIThroughout the book of Revelation symbols are explained in a consistent manner; fine linen IS the righteousness of the saints, the candlesticks ARE the churches, the ten horns ARE ten kings.  Why is it that when we are told ‘the lake of fire IS the second death’ this logic is reversed to mean ‘the second death IS the lake of fire’?

 
XXIV How do you cast death and Hades literally into a literal lake of fire? (Rev 20:14)  If this is symbolical then why is the next verse ‘and whosoever was not found written in the Book of Life was cast into the lake of fire’ not also symbolical?

 
XXV Can you please provide one verse of scripture which states that Hell is a lake of fire?

 
XXVICan you please provide one verse of scripture which states that Jesus died to save mankind from hell?

 
XXVIICould you please provide one verse of scripture which states that ‘weeping and gnashing of teeth’ takes place in hell?

 
XXVIIICan you please provide one verse of scripture which states that ‘weeping and gnashing of teeth’ is an eternal condition for the unsaved?

 
XXIXCan you please provide one verse of scripture which states that there are degrees of punishment in hell?

 
XXXIf you cannot provide scripture for the five previous questions are you willing to stop preaching these things as though you’re quoting the Bible directly?  Are you at least willing to admit that these are based only upon your own assumptions and not on the Word of God?
 

Tekið frá  http://www.harvestherald.com/thirtyquestions.htm


Þegar umburðarlindið ber kærleikann ofurliði

VondelparkÞað eru búnar að vera nokkuð margar fréttir undanfarið þar sem dómstólar virðast brengla það sem maður hefði talið augljóslega rétt.  Núna virðast breskir dómstólar gefa fólki það til kynna að ef þeir þurfa að stela þá er það óbeint í lagi.  Fróðlegt verður að vita hvaða áhrif svona viðhorf munu hafa í samfélaginu eins og birtast í þessari frétt. Hve margir munu sjá þetta sem leyfi til að stela og leyfi til að beita ofbeldi til þess? 

Þetta á margt sameiginlegt annari frétt hérna á dögunum þar sem eiginkonur máttu ljúga frammi fyrir dómstólum ef það væri til að hylma yfir framhjáhald. Allt í einu má ljúga ef þú varst að drýgja enn verri synd, þ.e.a.s. framhjáhald. 

Svona til að kóróna sorglega kaldhæðni þá er núna leyft í Hollandi að stunda kynlíf í almenningsgarðinum Vondelpark á kostnað hundaeigenda sem gátu verið með hunda sína lausa í garðinum en verða núna að vera með þá í ól. Get að vísu ekki vísað í neina Biblíu texta til að segja að kynlíf á almenningsfæri er rangt en mitt siðferði ( þótt lélegt sé ) segir mér að þetta er ekki í lagi.

Það er eitt að umbera alls konar vitleysu en það getur ekki verið í lagi að gefa fólki leyfi til að gera eitthvað sem er augljóslega rangt. Kristnir eiga ekki að falla í þá gryfju að neyða fólk til að hegða sér eins og það vill, það er ekki þeirra hlutverk heldur að breiða út fagnaðarerindið og ef það leiðir til betra samfélags þá er það bónus.

Jesaja spámaður í Gamla Testamentinu sem var uppi um 700 f. Kr. sagði dáldið áhugavert um svona hegðun sem við sjáum í þessum fréttum. 

Jesaja 5
20 Vei þeim, sem kalla hið illa gott og hið góða illt, sem gjöra myrkur að ljósi og ljós að myrkri, sem gjöra beiskt að sætu og sætt að beisku.

Þeir sem eru forvitnir geta lesið restina af kaflanum en það eru ekki falleg örlög sem Jesaja dregur upp fyrir þá sem hegða sér svona.


mbl.is Vægari dómar fyrir örvæntingarfulla þjófa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skemmtilegustu trúarbrögð heims?

Góðar fréttir og vonandi lesa þeir Biblíuna sem þeir voru að fá þarna.  Vonandi virka ég ekki vondur að benda á hérna tvö video sem fjalla um trú mormóna en þau eru virkilega þess virði að kíkja á.

Hið fyrsta er frá South Park sem segir söguna af því hvernig Joseph Smith skrifaði Mormons bókina

South Park - Mormons

 

Svo þetta er ekki bara mormon bashing þá...

 

 

Þeir sem eru að hugsa að hérna er ég að gefa öllum tækifæri til að gera grín að minni trú...þá er það ekki alveg rétt. Er hér að gefa öllum tækifæri til að gagnrýna mína trú. Það er ekki mér að kenna að ef maður fer yfir sögu mormóna að þá finnst sumum hún fyndin; það held ég að sé ekki hið sama og að gera grín að einhverjum.   


mbl.is Gaf háskóla í Utah fágæta íslenska biblíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hugmyndin um Helvíti á ekki heima í Biblíunni

Það er löngu kominn tími til að fjarlægja þá hugmynd úr Biblíunni að Guð mun kvelja fólk að eilífu í eldi. Hugmyndin er villimannsleg og hreinlega kjánaleg og órökrétt.  Afhverju ætti Guð að vilja slíkann ófögnuð?  Skil ekki kristna sem vilja halda í þessa hugmynd án þess að hafa eitt vers í Biblíunni sem segir beint út að Guð ætli að kvelja fólk að eilífu í eldi.

Vil samt taka fram að Biblían talar skýrt um refsingu og þegar hinum syndugu verður eytt. Það eru hræðileg örlög og kvalarfull að einhverju leiti en það fer eftir glæpum viðkomandi.

Þeir sem efast um að Guð muni refsa þá þurfa þeir aðeins að skilja að refsingin er eilíf tortýming eða eilífur dauði. Dauðinn er eins raunverulegur og loftið sem við öndum að okkur svo það þarf enginn neina trú til að vita að laun syndarinnar er dauði.  

 

Ef einhver á í erfiðleikum með að trúa að hann sé syndugur þá þarf hann aðeins að skoða boðorðin tíu til að komast að því hvort hann sé syndugur.  Hefurðu logið, stolið, hatað, girnst það sem þú átt ekki og fleira sem þú veist að er rangt? Ef svo er þá ertu syndugur og veist að þú átt ekki skilið himnaríki.

Ég hef skrifað um þetta áður hérna: 

Hver er refsing Guðs, eilífar þjáningar í eldi eða eilífur dauði?

Hvað gerist þegar maður deyr, hvað er helvíti?

 

Í sporum Vantrúar meðlims?


mbl.is Hætt að tala um helvíti?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rannsóknir út frá Vitrænni hönnun

Ég vil byrja á því að taka fram að allar rannsóknir á náttúrunni eru út frá sjónarhóli Vitrænnar hönnunar rannsóknir sen styðja Vitræna hönnun.  Ástæðan fyrir því að ég tel að Vitræn hönnun vera betri nálgun á rannsóknum á náttúrunni er að sá sem aðhyllist Vitræna hönnun býst við að finna flókin óeinfaldanleg kerfi, vélar sem eru samsettar úr mörgum flóknum hlutum til að þjóna ákveðnum tilgangi, og þar af leiðandi er hann líklegri til að uppgvöta þannig kerfi.  Þannig uppgvötanir flæða náttúrulega út frá hugmyndafræði Vitrænnar hönnunar en eru alltaf eitthvað sem darwinistar búast ekki við og kemur þeim alltaf jafn mikið á óvart þegar þeir uppgvöta snilli náttúrunnar því að það er ekki í eðli tilviljana að hanna flókin óeinfaldanleg tæki.


 
Ef nýjar rannsóknir og uppgvötanir koma út frá nýrri sýn á heiminn þá strax hefur þessi nýja sýn lagt eitthvað af mörkum til að
auka vísindaþekkingu mannkyns, hvort sem hún er rétt eða röng. Röng kenning mun samt leiða vísindin í ógöngur svo best að staldra ekki of lengi við kenningu ef hún er byrjuð að skila röngum spám og hreinlega leiða rannsóknir í ógöngur, "junk-DNA" er gott dæmi um ranga spá vegna rangrar hugmyndafræði.

Það eru tvær leiðir sem mér dettur í hug sem vitræn hönnun getur leiðbeint vísindalegum rannsóknum. Í fyrsta lagi getur hún komið upp með aðferðir til að greina hvort að hlutir eru betur útskýrðir með vitrænni hönnun frekar en darwiniskri þróun.  Í öðru lagi getur hún verið grunvöllur fyrir prófanlegar nýjar tilgátur sem eru ólíklegar að hafa komið út frá darwiniskri hugmyndafræði. 

Í fyrsta þættinum þá hefur ID einn af kennismiðum Vitrænnar hönnunar, William Dembski listað upp mögulegar rannsóknir sem geta verið hjálplegar fyrir vísindamenn sem eru að reyna að finna leið til að leggja af mörkum vísindalegrar rannsókna.  Max Planck Institude biologicst Wolf-Ekkehard Lönnig sér ID sem "byrjunina á glænýjum rannsóknar verkefnum" sem innihalda t.d. próf á óeinfaldanlegum kerfum og "specified complexity" í erfðafræði og líffræði.  Væri gaman ef einhver gæti komið með íslensk orð yfir "specified complexity".
 
Á fræðilega sviðinu á hefur lífefnafræðingurinn Michael Behe og eðlisfræðingurinn David
W. Snoke prófað stærðfræðilega hina Darwinisku tilgátu að DNA fjölföldun geti leitt til
nýrra  virkni.  Behe og Snoke fundu það út að það gæti gerst en aðeins ef það væri
þörf á þannig stökkbreytingu og ef aðeins ef ein þannig stökkbreytingu myndi duga til að nýja virknin kæmi fram.  Ef það er þörf á mörgum stökkbreytingum til að ná takmarkinu þá koma upp mikil vandamál.
 
Þegar kemur að tilraunum þá sameinda líffræðingurinn Douglas Axe prófað hina Darwinisku tilgátu að prótein geti orðið fyrir tilviljanakenndum stökkbreytingum á röðun amínósýra án skaðlegra áhrifa.  Þetta er nauðsynlegt ef stökkbreytingar og náttúruval eiga að geta haft þá sköpunarhæfileika sem Darwinistar halda fram.  En þegar Axe rannsakaði millistig á milli svipaðra ensýma sem hafa sömu virkni þá fann hann að þau millistig höfðu ekki virkni.
 
Áframhaldandi rannsóknir leiddu í ljós að ensím ( prótein ) eru mjög viðkvæm breytingum
á þeim amínósýrum sem þau eru sett saman úr eða í hans eigin orðum "prevalence of sequences performing a specific function is very much lower than what would be needed for Darwinian evolution" hans niðurstaða var að prótein þurfa mjög nákvæma röðun til að virka.
 
Í seinni flokknum þá hafa sumir vísindamenn vera að nota ID sem hvata til að koma
upp með nýjar tilgátur.  Til dæmis, rökrétt ályktun út frá Darwinismi er að "pathogenic" vírusar
ættu að hafa fyrir löngu búnir að þróa með sér þol gegn útfjólubláum geislum ( UV ).  Samt hafa
rannsóknir í Braselíu af vísindamanninum Forrest M. Mims III sýnt að flestir vírusar sem geta ferðast í loftinu eru mjög fljótlega óvirkir af bara litlum skömmtum af útfjólubláuljósi og hann flokkar þessa staðreynd sem vísbendingu um vitræna hönnun.  Hans rök eru á þá leið að ef Vitræn hönnun er rétt þá myndu flensu vírusar líka vera viðkvæmir fyrir útfjólubláuljósi ljósi og hann gaf út þá spá að það væri hægt að nota þessar upplýsingar til að koma í veg fyrir útbreiðslu þessa vírusar.
 
Í kringum 2003 þá notaði vísindamaður að nafni Jonathan Wells, Vitræna hönnun til að koma upp með tilgátu tengda "microscopic" byggingar í dýrafrumum sem líta út fyrir að vera örsmáar
túrbínur.  Það eru engnir þróunar millistig til að skýra darwinisk útskýringu á tilveru "centrioles" og darwinistar hafa ekki verið áhugasamir um þá. Sérstaklega þegar kemur að því hve líkir þeir eru örsmáum vélum.  Frá sjónarhóli ID þá aftur á móti lítur það út fyrir að centrioles voru hannaðir til að vera eins og túrbínur. 

Ef svo er þá gæti bilun í þeim þegar frumur skipta sér vera örsök einhverra tegunda krabbameina.  Þessi tilgáta hefur verið birt í vísindariti sem er ekki stjórnað af darwiniskri hugmyndafræði.

Meira um þessa tilgátu hans hérna: http://fdocc.blogspot.com/2005/10/intelligent-design-for-mechanism-of.html
 
Eins og allar spár þá eiga þær á hættu að vera rangar.  En það er einnig mögulegt að þær munu reynast réttar.  Vísindamenn sem aðhyllast vitræna hönnun eru núna að vinna að rannsóknum til að prófa þessar tilgátur og fleiri.  því miður verður að vinna stóran hluta af þessum rannsóknum í leynd vegna fordóma darwinista á allt sem heitir vitræn hönnun.   Það hafa verið haldnir fundir þar sem fjallað var um svona rannsóknir en þeir sem gerðu það héldu þeim leyndum af því að þeir
voru hræddir við að missa vinnuna ef það spyrðist út.  Meira um það í myndinni Expelled sem kemur út núna í Apríl. 
 

Hérna er síðan vefur sem fjallar um rannsóknir byggðar á Vitrænni hönnun:
http://www.researchintelligentdesign.org/wiki/Empirical_ID_research

 

Væri gaman að fjalla um rannsóknir byggðar á Biblíulegri sköpun því þær eru líklegast fleiri og áhugaverðari en það verður að bíða betri tíma. 


Varð til fyrir algjöra tilviljun!

Þetta gæti verið erfið þraut sumum en endilega prófið að spreita ykkur.  Fyrsta myndin hérna fyrir neðan er af leikfanga risaeðlunni Pleo, heldur einhver að þetta gæti hafa orðið til fyrir tilviljun eða virðist þetta vera hannað af einhverjum sem vissi hvað hann var að gera?

Þessi vél hérna fyrir neðan er mótor sem finnst í bakteríum, var hann hannaður eða varð til fyrir tilviljun? 

Þegar kemur að minnstu einingum lífs þá erum við að tala um ennþá magnaðri tækni; tæknigetan er á stigi sem við getum ekki einu sinni leyft okkur að dreyma að við munum nokkur tíman ná. Hérna eru nokkrar tilviljanir um það:

Michael Pitman, Adam and Evolution (1984), pp. 26-27.
Life itself is incredible, starting with every cell of every organ of every organism that Sir Arthur has investigated. `Every organism,' wrote nineteenth-century German philosopher, Schoepenhauer, using words with which modern biologists will concur, `is organic through and through in all its parts, and nowhere are these, not even in their smallest particles, mere aggregates of inorganic matter.' A cell may contain 100,000 million atoms and they are atoms in specific order.

Michael Denton, Evolution: A Theory in Crisis, London: Burnett Books, 1985, p. 328
To grasp the reality of life as it has been revealed by molecular biology, we must magnify a cell a thousand million times until it is twenty kilometers in diameter and resembles a giant airship large enough to cover a great city like London or New York. What we would then see would be an object of unparalleled complexity and adaptive design. On the surface of the cell we would see millions of openings, like the port holes of a vast space ship, opening and closing to allow a continual stream of materials to flow in and out. If we were to enter one of these openings we would find ourselves in a world of supreme technology and bewildering complexity...

Síðan síða frá Harvard háskólanum þar sem er að finna video af því sem er í gangi þarna inn í frumunni, sjá: http://www.studiodaily.com/main/technique/tprojects/6850.html


mbl.is Vinaleg risaeðla vekur athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dýrkun á pyntingum og dauða

Hvernig er hægt að finnast allt í lagi að kvelja dýr svona?  Hvernig er hægt að leyfa krakka að setja líf sitt svona í hættu fyrir utan viðbjóðinn sem hann er að gera.  Ef einhver kristinn hefur endurfæðst af Anda Guðs þá eru dauði og þjáningar honum andstyggð og skyldaa að fordæma svona óhugnað.

mbl.is Tíu ára nautabani í Perú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband