1.12.2008 | 16:44
Ég hef ekki næga trú til að vera Guðs afneitari
Loksins er ég búinn að gera röð af greinum sem eru unnar út frá bókinni "I don't have enough faith to be an atheist". Mæli með henni fyrir hvern þann sem vill kynna sér trúmál og þá sérstaklega hina kristnu trú.
Það eru atriði í þessum heimi sem við einfaldlega vitum og þarf enga trú til. Í fyrsta lagi vitum við að við munum deyja. Fyrir sum okkar þá hefur dauðinn tekið frá okkur ástvini en fyrir hvern þann sem getur lesið þetta þá veit hann fyrir víst að hann mun deyja. Í öðru lagi þá vitum við að við erum sek samkvæmt þessari innri rödd sem við öll höfum og flestir kalla samvisku. Þarf enga trú til því að samviskan segir við okkur að það er rangt að stela, ljúga, hata, myrða og svo framvegis.
Þáttur trúarinnar kemur í formi spurningarinnar "er einhver von í þessu myrkri?". Hin kristna trú segir já, það er von og þessar greinar hérna fyrir neðan gefa ástæður fyrir því að þessi von sé raunveruleg. Megi Guð blessa þá sem lesa þetta með opnum huga.
Pússluspil lífsins - trú og leitin að sannleikanum
Sannleikurinn og umburðarlyndi
Á maður að efast um efasemdir David Humes?
Sönnun fyrir tilvist Guðs: alheimurinn hafði upphaf
Sönnun fyrir tilvist Guðs - uppruni lífs
Guðleysis efnishyggja er óvinur vísinda og skynsemi
Siðferðislögmálið og tilvist Guðs
Ástæður til að treysta Nýja Testamentinu
Er vitnisburður Nýja Testamentisins trúverðugur?
Hver er þjónninn sem Jesaja 53 talar um?
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert alveg einstaklega duglegur þjónn Guðs Mofi . Ég ætla að tilnefna þig til gullkrossins 2009 !
conwoy (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 18:20
Mofi, 2.12.2008 kl. 11:34
Gullkrossinn er veittur þeim sem standa sig vel framsetningu og túlkun á Guðlegum málefnum . Reyndar er ekki byrjað á þessari gullkrossaveitingu enn sem komið er, en þess er ekki langt að bíða .
conwoy (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 19:57
Áhugavert :)
Mofi, 3.12.2008 kl. 10:25
Haukur, ef svo er þá hefur ekkert við það sem Kristur bíður þér. Myndi samt hugsa aðeins betur út í þetta ef ég væri þú.
Ein spurning handa þér, værir þú til í að selja bæði augun þín fyrir 20 miljónir?
Mofi, 3.12.2008 kl. 13:19
Veistu Mofi þegar þú setur trúnna svona fram þá missir maður allan áhuga á því ap trúa...
Guðmundur Steinbach (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 18:42
Sæll Mofi
Ég er sammála conwoy, þú ert einstaklega öflugur og sannur þjónn Guðs og þú ferð rétt með boðskap og kenningar Biblíunnar, og finnst mér það virðingarvert að þú ert aldrei með neina vinsældarlistaguðfræði
Kveðja
Birgirsm, 3.12.2008 kl. 20:41
Endilega útskýrðu.
Takk fyrir það Birgir :) Verst að ég var kosinn vinsælasti kristni bloggarinn
Þið conwoy eruð góðir varðmenn um trúnna og ánægjulegt að eiga ykkur að sem blogg vini.
Mofi, 3.12.2008 kl. 20:49
Vinsældarlista-guðfræði er kannski orð yfir þjóðkirkjutrúnna ? he, he . Eða theologiuna hjá Hirti Magna ?
conwoy (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 20:55
Mofi þú fékkst kostninguna fyrst og fremst vegna framkomu þinnar og endalausrar þolinmæði við það að svara spurningum frá allskonar fólki með allskonar hugmyndir. GÓÐUR
Birgirsm, 3.12.2008 kl. 21:19
Það var aðallega þetta sem ég hnaut við:
" Í öðru lagi þá vitum við að við erum sek samkvæmt þessari innri rödd sem við öll höfum og flestir kalla samvisku."
Þetta finnst mér hljóma eins og innbyggt þunglyndi inn í trúnna. Ekki vænlegt til vinnings.
Guðmundur Steinbach (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 21:28
Þeir rembast við að reyna vera með vinsældar guðfræði þó ég veit ekki hvort það er eitthvað að virka. Fyrir utan að þó það virki á menn þýðir ekki að Guð er ánægður.
Vonandi :)
Biblían segir að samviskan tala til okkar og er í rauninni heilagur Andi að tala til okkar. Ef Guð er yfirhöfuð til þá er rökrétt að Hann sé höfundur þessarar samvisku og ég tel rökrétt að Guð sé ekki sama hvernig við förum með hvort annað. Er möguleiki að þínu mati að Guð tali óbeint til þín í gegnum samviskuna? Þú telur þig vera með samvisku, er það ekki?
Mofi, 4.12.2008 kl. 11:15
Ég skrifaði nú aðeins um þennan Frank Turek rugludall um daginn:
http://andmenning.blog.is/blog/andmenning/entry/682845/
Mér virðist þetta vera hraðsoðin stappa af rökleysu hjá karli, sem einungis blinduðu trúfólki geti þótt eitthvað varið í. Svo kom í ljós að a.m.k. einum trúmanni hér á blogginu þótti hún jafn léleg og mér.
Þú lifir og hrærist í sápukúlu Mofi minn, megi hún aldrei springa.
:)
Kristinn Theódórsson, 4.12.2008 kl. 20:08
Já, ég sá það :)
Ég er forvitinn að vita hvaða trúmaður það var. Bókin er pottþétt ekki galla laus en mér fannst margt gott í henni. Væri gaman að sjá þig koma með dæmi af mótrökum við bókina sem eru að finna í þessari grein sem þú bentir á.
Vel orðað :) Þú lifir aftur á móti á grafarbakka, megir þú sjá gröfina og hætta við að hoppa ofan í.
Mofi, 5.12.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.