24.10.2008 | 10:16
Hugleiðing um samfélagið
Ég hef verið að hlusta mikið á eitt lag undanfarið og finnst það vera eitthvað svo viðeigandi við þá tíma sem við upplifum núna. Lagið heitir "Society" og er eftir Eddie Vedder. Ég heyrði það fyrst í myndinni "Into the wild" sem fjallaði um strák sem ákvað að yfirgefa samfélagið og flakka um heiminn. Kannski sú setning í laginu sem snertir mig mest er "Society, have mercy on me.
I hope you're not angry, if I disagree." en það virkar á mig að samfélagið getur orðið frekar reitt við þá sem hafa öðru vísi skoðanir en fólk flest. Samfélagið óbeint heimtar að maður samþykki samkynhneigð sem eðlilega, samþykki fóstureyðingar sem rétt kvenna og þróunarkenninguna sem sannleika sem ekki ber að efast um.
Annars fjallar lagið um græðgi samfélagsins, hvernig við teljum okkur trú um að við þurfum alltaf meira og meira. Frábært lag og vona að þið njótið þess.
Society
Oh it's a mystery to me.
We have a greed, with which we have agreed...
and you think you have to want more than you need...
until you have it all, you won't be free.
Society, you're a crazy breed.
I hope you're not lonely, without me.
When you want more than you have, you think you need...
and when you think more then you want, your thoughts begin to bleed.
I think I need to find a bigger place...
cause when you have more than you think, you need more space.
Society, you're a crazy breed.
I hope you're not lonely, without me.
Society, crazy indeed...
I hope you're not lonely, without me.
There's those thinkin' more or less, less is more,
but if less is more, how you keepin' score?
It means for every point you make, your level drops.
Kinda like you're startin' from the top...
and you can't do that.
Society, you're a crazy breed.
I hope you're not lonely, without me.
Society, crazy indeed...
I hope you're not lonely, without me
Society, have mercy on me.
I hope you're not angry, if I disagree.
Society, crazy indeed.
I hope you're not lonely...
without me.
Erlendar skuldir banka og fyrirtækja 9.000 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt 27.10.2008 kl. 10:59 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta lag er afar viðeigandi miðað við aðstæður. Takk Dóri.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.10.2008 kl. 10:52
Þú ert með auka "n" að villast í fyrisögninni: Hugleiðning um samfélagið
Into the wild þykir mér nokkuð góð mynd.
mbk,
Kristinn Theódórsson, 24.10.2008 kl. 14:19
Takk Haukur :)
Sérstakar þakkir til þín Kristinn, búinn að leiðrétta :)
Ég veit ekki alveg hve góð mér fannst myndin en hún vakti mjög sterkar tilfinningar hjá mér, mjög sterk stemming í henni, þessi upplifun að vera fjarri samfélaginu...
Mofi, 24.10.2008 kl. 14:42
"Society, have mercy on me.
I hope you're not angry, if I disagree."
Getur þetta nú ekki alveg eins átt við, segjum, Kóperníkus, þetta hefur bara snúist við, og af hverju ætti það að vera eitthvað ósanngjarnara en hitt?
Er það sem þú ert að segja ekki bara í rauninni, 'en hvað það væri gott ef meirihlutinn væri eins og ég'?
Þú vilt að fólk sætti sig við þína skoðun að samkynhneigð sé slæmur hlutur en tekur sjálfur ekki skoðun fólks sem finnst samkynhneigð ekki slæmur hlutur í sátt.
Heldurðu að ef meirihlutinn hefði sömu skoðanir og þú myndi hann taka minnihlutann sem hefði aðrar skoðanir í sátt?
Kallast það ekki hræsni?
Herra, 25.10.2008 kl. 13:05
Annars er Into The Wild með bestu myndum sem ég hef séð uppá síðkastið og tónlist Eddie Vedders gerir ótrúlega mikið fyrir hana.
Afsakaðu double postið.
Herra, 25.10.2008 kl. 13:06
Þessi mynd er frábær, ein af bestu kvikmyndum sem hingað hafa ratað. Tónlist Vedder er einnig mjög svo áheyrileg.
Guðni Már Henningsson, 25.10.2008 kl. 13:23
Nei, aðeins að fólk væri ekki reitt og óumburðarlint út í þá sem eru ekki sammála meiri hlutanum.
Sammála :)
Guðni Már, takk fyrir heimsóknina :)
Mofi, 27.10.2008 kl. 11:01
Eddie Vedder er náttúrulega snillingur af guðsnáð. Öll lögin hans í Pearl Jam eru um málefni sem eru umhugsunarverð. Pearl Jam og Eddie Vedder eru og hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér.
http://www.azlyrics.com/lyrics/pearljam/soonforget.html <---Þetta lag er einnig mjög viðeigandi fyrir ísland eins og það var fyrir ári síðan.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 11:52
Þetta er lag sannarlega nær að fanga einhvern af þeim sem féllu fyrir græðginni. Veit samt ekki með línuna "a man we will soon forget". Well, kannski munum við muna eftir kreppunni og einhverjum gráðugum úlfum en helst ekki vilja muna hvaða fólk þetta var. Sumir gætu spurt, hvað um fyrirgefninguna...og það er alveg góður punktur. Vandamálið hérna er að enginn hefur beðist fyrirgefningar. Enginn vill kannast við að eiga einhverja sök á þessu.
Mofi, 28.10.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.