8.5.2008 | 10:02
Er ofbeldi einhvern tímann hið eina kærleiksríka í stöðunni?
Ef valið er milli þess að veita fólki hjálp með valdi annars vegar, og reyna þannig að koma í veg fyrir að tugþúsundir manna deyi eða að gera ekki neitt og sætta sig við illsku þeirra sem koma í veg fyrir hjálpina, hvor leiðin er kærleiksríkari?
Þetta gæti virkað einföld spurning fyrir suma og mjög flókin spurning fyrir aðra. Ég flakka á milli þessara tveggja valmöguleika.
Stundum finnst mér svarið vera augljóst, að við ættum ekki að líða að einhver komi í veg fyrir að öðru fólki er hjálpað. Hvað myndi lögreglan gera ef það væri maður sem kæmi í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist að slysstað þar sem mörg líf eru í húfi? Væri sá maður ekki fjarlægður og hent í steininn og réttilega svo?
Það er ekki auðvelt að beita ofbeldi þar sem menn eru drepnir af því að þú vilt bjarga lífum en er það kannski það sem er kærleiksríkt?
Vonandi fer þetta samt allt vel og að hjálparstarf geti hafist þarna og þessi herforingjastjórn sjái að sér og komi ekki í veg fyrir hjálparstarf.
Langar aftur að minna á hjálparstarf ADRA á þessum slóðum, hérna er hægt að gefa til þessa hjálparstarfs:
Myanmar Cyclone Fund
Matvælasendingar hindraðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:44 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð heimspekileg spurning. Þetta er í ætt við spurningar eins og á að leyfa líknardráp eða pynta fanga þegar mikið liggur við. Við getum alltaf búið til dæmi þar sem slíkt er réttlætanlegt og þó. Reynslan sýnir að við mennirnir erum svo ófullkomnir að við kunnum ekki að fara með slíkt vald. Bandaríkjamenn þóttust t.d. vera að "frelsa" Íraka en hver er niðurstaðan? Pyntingar hafa aldrei verið meiri og landið er orðið gróðrarstía fyrir öfgaöfl sem ekki þekktust þar fyrir. Sé yfirþjóðlegu valdi beitt verður það að vera gert á fjölþjóðlegum grundvelli en ekki geðþóttaákvörðun eins og mörg sorgleg dæmi sýna.
Sigurður Þórðarson, 8.5.2008 kl. 10:39
Við mennirnar sannarlega virðumst klúðra svona þegar við reynum að gera svona "góðverk". En getur maður samt sitið hjá með góða samvisku?
Mofi, 8.5.2008 kl. 10:42
Ég skil þig mjög vel og deili áhyggjum þínum af þessu. Lækningin má samt ekki valda meiri skaða en sjúkdómurinn, þá er til lítils unnið.
Sigurður Þórðarson, 8.5.2008 kl. 11:43
Sammála Sigurður... öfunda ekki þá sem standa frammi fyrir svona ákvörðunum.
Mofi, 8.5.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.