Styðjum hjálparstarf í Búrma

Ég vil hvetja alla að gefa hvað sem þeir geta í hjálparstarf þarna því að neyðin er mikil.  Þeir sem vilja styrkja hjálparstarf ADRA á þessum slóðum geta smellt á linkinn hérna fyrir neðan.

Myanmar Cyclone Fund

< 19087
 
Matteusarguðspjall 25
34Og þá mun konungurinn segja við þá til hægri: Komið þér, sem faðir minn á og blessar, og takið við ríkinu sem yður var ætlað frá grundvöllun heims. 35Því hungraður var ég og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þér hýstuð mig, 36nakinn og þér klædduð mig, sjúkur og þér vitjuðuð mín, í fangelsi var ég og þér komuð til mín.
37Þá munu þeir réttlátu segja: Drottinn, hvenær sáum vér þig hungraðan og gáfum þér að eta eða þyrstan og gáfum þér að drekka? 38Hvenær sáum vér þig gestkominn og hýstum þig, nakinn og klæddum þig? 39Og hvenær sáum vér þig sjúkan eða í fangelsi og komum til þín? 40Konungurinn mun þá svara þeim: Sannlega segi ég yður: Allt sem þér gerðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gert mér. 

mbl.is 40% látinna á Búrma börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heldur styrki ég þetta í stað þess að bæta núlli inn á bankabók ómega.

Góð áminning Halldór

Jakob (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 13:52

2 Smámynd: Mofi

Gaman að heyra Pax 

Mofi, 7.5.2008 kl. 14:26

3 Smámynd: Mama G

Bíddu, er ég eitthvað slow? Hvaða link??

Mama G, 8.5.2008 kl. 09:18

4 Smámynd: Mofi

Afsakaðu....       ég gerði myndina að linki en það virkaði ekki; eins og einhver virkni hjá blogginu að láta myndir vera link á myndina sjálfa.  Takk fyrir að benda mér á þetta!  Linkurinn kominn fyrir ofan myndina.

Mofi, 8.5.2008 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 802838

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband